Tíminn - 17.06.1982, Síða 22

Tíminn - 17.06.1982, Síða 22
FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 1982 Byggtog búidígamla daga - 349 flokksstarf Kvikmyndir Hér spinnur Signý kembu. ■ Signý Ólafadóttir spinnur lopa 9.6. 1982. Setid við rokkirm „Úr þeli þráð að spinna, mér þykir næsta indæl vinna, ég enga iðn kann finna, scm öllu betur skemmtir mér. Ég sit í hægu sæti og sveifla rokk með kvikum fæti, ég iða öll af kæti er ullarlopinn teygjast fer.“ ■ Svo kvað Jón Thoroddsen fyrir löngu, en þá var spunnið á hverju heimili. Nú er mest vélunnið, en þó spinnur stöku hannyrðakona enn band í finan vefnaö, og spuni er kenndur í heimilisiðnaðarskólanum. Undirritaður fékk Guðjón Ijós- myndara hjá Timanum til að taka nokkrar spunamyndir. Við rokkinn situr Signý Ólafsdóttir frá Stóru- Borg i V-Húnavatnssýslu, en rokkur- inn er nú eign Ingvars Björnssonar frá Gafli í Villingaholtshreppi. Jón rokkasmiður á Eyrarbakka smíðaði rokkinn um 1910, og var hann lengi í eigu Margrétar Jóhannsdóttur á Gafli, Villingaholtshreppi. Rokkur- inn var orðinn allslitinn, en hefur verið gerður upp og er nú sem nýr, fallegur gripur. Ekki spunnu konur fyrri alda á rokk heldur snældur (halasnældur). Rokkar voru nærfellt hvergi til eða notaðir, segir Eggert Ólafsson. Árið 1783 sendi stjórnin 6 rokka til landsins. Á 19. öld mun rokkum hafa farið mjög fjölgandi. I’eir tóku við af snældunni, enda stórum betra verk- færi. „Band til prjónless og vefnaðar var sjaldan smátt. Þó var til að ofið var smátt i kvenbúninga og presthemp- ur. Annars var bandið eða þráðui og ívaf, ef til vefnaðar var ætlað, fremur stórt, eftir því að minnsta kosti sem nú gerist,“ segir Jónas frá Hrafnagili í „íslenskum þjóðháttum" þegar hann er að lýsa vinnubrögðum á 17. og 18. öld. Gamla snældugerðin. Litum á myndina af gömlu snældunum. Snúðurinn var oft úr hnútu af stórgrip, eins og hálfkúla, og var borað gat á snúðinn og þar i rekinn halinn. Vírhnokki rekinn í halaendann í miðjum snúð (sjá mynd). Konur spunnu svo á snælduna að þær festu lopann í hnokkann, hleyptu snúð á snælduna við lær sér og teygðu svo úr lopanum úr vinstri hendi. Ætið stóðu þær við spunann, stundum uppi á rúmstokki, eða létu snælduna renna ofan fyrir skörina, til gólfs milli skarar og götu i götupalls- baðstofunum. Svo undu þær upp á halann og létu svo ganga vinnuna þangað til snældan var orðin full. Snældan var þannig látin snúast í lausu lofti. Þó aðferð þessi virðist ekki fljótleg hafa afköst duglegra spunakvenna eflaust verið allgóð. En mikil framför var rokkurinn Ingólfur Davíðsson skrifar I I .1 Aðalfundur Framsóknarfélags Kjósarsýslu verður haldinn í Hlégarði miðvikudaginn 23. júní 1982 kl.20.00 Dagskrá: venjuleg aðallundarstörf. Stjórnin Vesturland Viðtalstímar alþingismannanna Alexanders Stefánssonar og Davíðs Aðalsteinssonar, verða sem hér segir á eftirtöldum stöðum: Hellissandi 18.6. kl. 21. Búðardal 19.6. kl. 21. Breiðablik 20.6. kl. 21. Ólafsvík 21.6. kl. 21. Grundarfirði 22.6. kl. 21. Stykkishólmi 25.6. kl. 21. Hlaðir 28.6. kl. 21. Almennir stjórnmálafundir í Norðurlandskjördæmi vestra Almennir stjórnmálafundir verða haldnir í Norðurlandskjördæmi vestra á eftirtöldum stöðum: Sauðárkróki, í Framsóknarhúsinu, þriðjud. 22. júní kl. 21 Hofsósi í Höfðaborg, miðvikud. 23. júní kl. 21 í Ketilási, fimmtud. 24. júni kl. 14 Siglufirðí, Aðalgötu 14, fimmtud. 24. júni kl. 21 Blönduósi, mánudag 28. júní kl. 21 Skagaströnd þriðjud. 29. júní kl. 21 Hvammstanga mánud. 30. júni kl. 21 Alþingismennirnir Páll Pétursson, Stefán Guðmundsson og Ingólfur Guðnason eru frummælendur á fundunum. Allir velkomnir. Veiðimenn Stór og góður laxmaðkur til sölu. Upplýsingar I sima 86481 og 40656. Landvari Fólagsfundur verður haldinn að Hótel-Esju fimmtudaginn 24. júni n.k. og hefst kl. 20.00. Fundarefni:almenn félagsmál og lög um flutningssamninga og ábyrgð við vöruflutninga á landi. Stjóm Landvara. Akraneskaupstaður Starf bæjarstjóra hjá Akraneskaupstað er hér með auglýst laust til umsóknar. Upplýsingar veitir Valdimar Indriðason, forseti bæjarstjórnar og Magnús Oddsson, bæjarstjóri. umsóknir skulu hafa borist fyrrnefndum fyrir 1 .júlí n.k. Bæjarstjórn Akraness. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina apríl og maí var 15. júní s.l. Eindagi er mánuði síðar. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Reykjavík, 16. júní 1982. Fjármálaráðuneytið. Sími 78900 Patrick Stúdcntamir vilja ckki útskrifast úr skólanum vilja ckki fara-út t hringiðu lífsins og ncnna ckki að vinna hcldur stofna fólagsskap scm ncfnist Kyn- fræðsla og hin frjáls»skólastúlka. Aðalhlutvcrk: Prisctlla Bames, JcfTrcy Byron, Gary ImhofT Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Texas Detour Spcnnandi ný amcrfsk mynd um unglinga scm lcnda i ulls konar klandri við lögrcglu og ræningja. Aðalhlutvcrk: Patríck Wayne, Príscilia Karncs, Anthony James Bönnuð innan 12 ára Morfthelgi (Death Weekend) l>aö er ekkert grin aö lenda i klón- um á þeim Don Stroud og félög- um, en þaö fá þau Brenda Vacc- I aro og Chuck Shamata aö finna | fyrir. Spennumynd i sérflokki. AÖalhlutverk: Doh Stroud, Brenda Vaccaro. C'huck Sha- | tnata. Kichard Ayres lsl. texti. Bönnuö innan 16 ára Sýnd U. 11 Fram i sviðsljósið (Being Thcre) (4. mánudur) Grinmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk húntvenn öskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas. Jack | Warden. Islenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. Svnd kl. 9 Allt i lagi vinur (Halleluja Amigo) Scrstaklcga skcmmtilcg og spcnnandi vcstcrn grinmynd mcð Trínity bolanum Bud Spenccr scm cr I cssinu sinu i þcssari mynd. Aðalhlutvcrk: Bud Spenccr, Jack Palancc Patrick cr 24 ára coma-sjúklingur scm býr yfir miklum dulrænum hæfilcikum scm hann nær fullu valdi á. Mynd þcssi vann til vcrðlauna á Kvikmyndahátiðinni i Asiu. Lcikstjórí: Richard Franklín. Aðalhlutvcrk: Robert ilclpmann, Sus- an Penhaligon og Rod Muilinar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Eldribekkingar (Seniors) Sýnd kl. 5, 7 og 11.20 Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.