Tíminn - 14.07.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.07.1982, Blaðsíða 15
MEDVIKUDAGUR 14. JÚLÍ 1982. 19 krossgátan myndasögur 3874. Krossgáta Lárétt 1) Pófans. 6) Læsing. 7) Titili. 9) Malta. 10) Losaðir. 11) Frá. 12) 1001. 13) Kindina. 15) Málið. Lárrétt 1) Land. 2) Þófi. 3) Lærdóms. 4) Andstæðar áttir. 5) Jurtin. 8) Skolla. 9) Gufu. 13) Utan. 14) Keyr. Ráðning á gátu no. 3837 Lárétt 1) Fallegt. 6) Val. 7) As. 9) GE. 10) Nískari. 11) SS. 12) Án. 13) Ána. 15) Ansaðir. Lóðrétt 1) Franska. 2) LV. 3) Laukana. 4) El. 5) Treinir. 8) SÍS. 9) Grá. 13) Ás. 14) Að. bridge ■ I fyrsta leiknum við Svia á Noruður- landamótinu fóru islensku strákarnir í 3 slemmur sem töpuðust þegar trompið lá 4-1. En í staðinn lá vel í þessu spili: Norður S. 1082 H. G5 S/AV T. 10862 L. DG94 Vestur S. AK93 H. AD97 T. KDG54 L,- Austur S. 765 H.K1043 T. A97 L. K86 Suður S. DG4 H.862 T. 3 L. A107532 í opna salnum sátu Sævar og Þorlákur AV og Berglund og Sjöberg NS. Vestur Norður Austur Suður pass 1L 1S 2S 3L 3T pass 3H pass 3S pass 4T pass 5Gr pass 6T pass 6H pass 7H. 1 spaði var svokölluð grinsögn: lofaði hvorki spaða né spilum. Það kom uppsmá misskilningur i sögnunum hjá Sævari og Þorláki og afleiðingin var þessi undirmálsalslemrria, sem raunar vinnst alltaf nema suður spili út litlu laufi frá ás - þeas ef austur hleypur þá ekki heim á kóng. En suður spilaði út ásnum og 13. slagir voru öruggir. í lokaða salnum sátu Jón og Valur NS og Göthe og Morath AV. Vestur Norður Austur Suður pass 1L pass 1 Gr 2L 2T 4L dobl 1 lauf var sterkt og 1 grand sýndi 4 háspil. Þegagar Jón stökk i 4 lauf hugsaði Gothe sig um í langan tima áður en hann doblaði, og Morath sat þá bara i því. 4 lauf voru svo aðeins 2 niður eða 300 og ísland græddi 18 impa. með morgunkaffinu gætum tungunnaé Heyrst hefur: Þeir fó ru í sitthvora áttina. Rétt mun talið að segja: Þeir fóru sinn í hvora áttina. En best færi: Þeir fóru i sína áttina hvor. Jónatan, komdn og sjáðn nýja bQinn sem pabbi og mamma voru að K sér. - Ég hef hugsað mér að opna annan ávisanareikning hjá ykkur, sá gamli er ekki i lagi, það er yfirdráttur á honum... - Ég setti klóriform i buxumar mínar áður en ég fór i vinnuna i dag. þekki hann alls ekki. - Góðan daginn, herra forstjóri, þetta var óvænt ánægja...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.