Tíminn - 14.07.1982, Blaðsíða 18
22
MIÐVDCUDAGUR 14. JÚLÍ 1982.
Heyvagnar
A tvöföldum 16“ hjólum.
Lengd 5-6 metrar.
Upplýsingar i slma 91-33700.
ASETNING
Á STAÐNUM
BIFREIÐA
SKEMMUVEGI 4
K0PAV0GI
SIMI 77840
Kverkstæðið
nostós
GRJOTGRINDUR
Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA
HASKOLABOLIR
Fallegir og þægilegir; —
hvítir, dökk bláir, rauðir, gráir og Ijósbláir.
Fáanlegir með afmælismerki
samvinnuhreyfingarinnar.
Kaupfélögin
flokksstarf
Vorhappdrætti Framsóknarflokksins 1982
Vinningaskrá
1. Sólarlandaferð f. tvo m/Samvinnuferðum 1982: nr. 20333
2. Sólarlandaferð f. tvo m/Samvinnuferðum 1982. nr. 00016.
3. -5. Ferða- og veiðivörur frá Sportvali. Kr. 5 þús. hver v.: nr.
00095, 16069 og 17924.
6.-10 METABO handverkfæri frá Þýsk-ísl. verzlunarfélaginu, Kr.
5 þús. hver vinningur: nr. 5008,5438,8929,19035 og 19257.
11.-20. SEIKO tölvuúr frá sama fyrirtæki. Kr. 2.500.- hver v.: nr.
00485, 2473, 2756, 3565, 4051, 8222, 8223, 10205, 10861
og 18614.
Vinningsmiðum skal framvisa til Stefáns Guðmunds-
sonar, skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18,
Reykjvavik.
Sumarferð Framsóknarfélaganna i Reykjavík.
Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin
sunnudaginn 25. júlí n.k.
Lagt verður af stað kl. 8 frá Rauðarárstíg 18. Farið verður inn að
Veiöivötnum og áð hjá skála Ferðafélags íslands við Tjaldvatn.
Á heimleiðinni verður ekið um virkjunarsvæðið við Hrauneyjarfoss,
og þaðan farið að Stöng í Þjórsárdal og stansað um stund. Síðan
verður haldið heim.
Pantið miða sem fyrst í síma 24480 eða á skrifstofu
Framsóknarflokksins, Rauðarárstíg 18, þar sem veittar eru allar
nánari upplýsingar. Stjórnin
Húsnæði óskast
á Stór Reykjavíkursvæðinu
Einbýlishús, raðhús eða stór íbúð óskast á leigu sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar i síma 42245
Upplýsingar í síma 99-3863 á kvöldin
Bændur-verktakar
zt)
ao Iiief maiun,
múrþéttingar og fleira. -w
Viðgerðir
Geri tilboð í stór og
smáverk. Útvega allt
efni.Áralöng reynsla.
KJARTAN
HALLDÓRSSON
Kvikmyndir
FRUMSYNIR
Óskarsverðlaunamyndina
Amerískur varúlfur
í London
(An Amtrican Verewolf in London)
. Pað má med sanni segja að þctta er mynd í
| algjörum sérflokki,cndageröi JOHN LANDIS
• þcssa mynd, cn hann gcrði grinmyndimar
I. Kentucky Fried, Delta klíkan, og Blue
Brotbers. Einnig lagði hann mikið við að skrifa
handrit að James Bond myndinni The Spy Who
Loved Me. Myndin fékk óskarsvcrðlaun fyrir
förðun i marz s.l.
Aðalhlutverk: David Naughlon, Jenny Agutter
og GrifTtn Dunne.
I Sýndkl.5, 7,9ogll.
AIRPORT S.O.S.
(Thia is a Hijack)
Framið cr flugrán á Boingþotu. í
þcssari mynd svífast ræningjarnir
einskis, eins og I hinum tiðu flugránum
sem cru að skc I hciminum i dag.
Aðalhlutvcrk: Adam Roarkc, Neville
Brand og Jay Robinson.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
EINNIG FRUMSÝNING
Á ÚRVALSMYNDINNI:
Jarðbúinn
(The Earthling)
RICKY SCHRODER sýndi það og sannaði i
myndinni THE CHAMP og sýnir það einnig I
þcssari mynd, að hann cr frcmsta barnastjarna .
á hvita tjaldinu I dag. - Petta er mynd scm 611
fjölskyldan man cftir.
Aöalhlutvcrk: WiUiam Holden, Rkky Chroder
og Jack Thompson.
Sýnd kl. 5, 7, 9
KELLY SÁ BESTI
(Maðurinn úr Enter thc Dragon
er kominn aftur)
. Peir scm sáu I klóm dreknns þurfa líka að
sjá þessa. Hrcssilcg karatc-slagsmálamynd
mcð úrvalslcikurum.
Aöalhlutv. JIM KELLY (Entcr the
Dragon) HAROLD SAKATA (Goldfing-
cr) GEORG LAZENBY
Bönnuð innan 14 án
Sýnd kl. 11.
Á föstu
(Going Steady)
IMynd um táninga umkringd Ijðmanum af
rokkinu sem goysaði 1950. Frábœr mynd
fyrir alla á ölum aldri.
Enduraýnd k. 5, 7 og 11.20.
Fram í sviðsljósið
(Being Thcre)
(4. mánuður)
Grinmynd i algjörúm sérflokki.
Myndin er talin vera sú albesta
sem Peter Sellers lék i, enda fékk
húntvenn ö^skarsverölaun og var
útnefnd fyrir 6 Golden Globe
Awards. Sellers fer d kostum.
AÖalhlutv.: Peter Sellers, Shirley
MacLane, Melvin Douglas, Jack
| Warden.
islenskur texti.
Leikstjóri: Hal Ashby.
^Sýnd kl. 9