Tíminn - 14.07.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 14.07.1982, Blaðsíða 17
r „Eg ætla að sitja hérna þangað til ég dey,... eða verð svangur." MIÐYIKÚdAGÚR14. JÚlI tó82. ‘ ' Júlíana Ágústa Gisladóttir lést að EUiheimilinu Grund. Margrét Helgadóttir, Hávallagötu 17, andaðist i Landspitalanum 11. júlí. Þóra Haraldsdóttir, Hagamel 44, andað- ist i Landspitalanum 11. júlí. H.B. Ingimar Haraldsson, húsasmiða- meistari, Fýlshúlum 11, lést í Land- spítalanum 12. þ.m. Ennfremur eru greinar um fornbíla og báta, innlendar og erlendar fréttir svo og keppnisgreinarnar. ■ Þroskahjálp -Timarit um málefni þroskaheftra, 4. árg. 1. tbl. er nýkomið út. í því eru bæði fræðandi greinar um málefni þroskaheftra, frásagnir af nýj- um vistheimilum og bréf frá foreldrum um reynslu þeirra. Ýmsar upplýsingar um starfsemi á vegum Styrktarfélaga vangefinna. Útgefandi er landssamtök- in Þroskahjálp. Heilsuvernd, tímarit Náttúrulækn- ingafélags íslands, er nýkomið út. í ritinu eru margar greinar um heilsu- vemd og hollustuhætti m.a. greinar sem nefnast: Neysla trefjaríkrar fæðu - vörn gegn fjölmörgum alvarlegum sjúkdóm- um. Burt með álpotta úr eldhúsinu! -Lærum af móðurmjólkinni og margar fleiri. Einnig eru mataruppskriftir og fréttir af félagsstarfsemi Náttúru- lækningafélaga i Reykjavík og Akur- eyri. í ■ Antónia Antonsdúttir, Bergi, Ár- skógsströnd, hlaut Mazda-bílinn i happ- drætti Slysavamafélags Islands. Hér veitir hún bílnum viðtöku á Granda- garði. Ásamt henni eru á myndinni formaður happdrættisins, Guðjón Jóna- tansson og Hörður Friðbertsson. Happdrætti SVFÍ 1982 Eftirtalin númer hlutu vinning i happdrætti Slysavamafélags íslands 1982. Nr: 17415 Mazda 929 Super De Lux fólksbifreið árgerð 1982. Nr: 24892 Bifreið að eigin vali fyrir kr. 40.000.00 Nr. 32973 Bifreið að eigin vali fyrir kr. 25.000.00 SVFÍ færir öllum bestu þakkir fyrir veittan stuðning. DENNI DÆMALAUSI andlát gengi fslensku krónunnar Gengisskráning — 08. júli 1982 kl. 9.15 Kaup Sala „11.698 11.732 ..20.004 20.062 .. 9.068 9.095 .. 1.3477 1.3516 ... 1.8292 1.8346 ... 1.8874 1.8929 2.4523 1.6827 0.2443 ... 5.4542 5.4701 ... 4.2208 4.2331 ,.. 4.6559 4.6695 13-ítölsk lira ... 0.6618 0.00834 0.6638 0.1376 0.1039 0.04527 16.073 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 12.6710 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júnl og ágúst. Lokaðjúlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Slmatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, ; slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júllmánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, 'slmi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar * Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, slmi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri slmi 11414, Keflavik slmi 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hitaveitubllanlr: Reykjavlk, Kópavogur og Hafnarfjörður, slmi 25520, Seltjamarnes, slmi 15766. Vatnsveltubllanlr: Reykjavlk og Seltjamar- nes, slmi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, slmi 11414. Keflavlk, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Slmabilanir: I Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Siml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegls og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum titfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, simi 14377 sundstadir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatlmar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjariaug I sima 15004, I Laugardalslaug i slma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatlmi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesl Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I aprll og sunnudögum Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 ' kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferðir á október verða — I mai, júnl og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júll og ágúst verða kvöldferðir1 alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesl slmi 2275. Skrlfstof- an Akranesi slmi 1095. Afgrelðsla Reykjavlk simi 16050. Slm- svari I Rvlk slmi 16420. 21 útvarpf ...-, Ö 4 ■ Umferðin getur oft á tiðum verið þung og hættuleg, og tillitsleysi hefur oft valdið vandræðum og tjóni. í umferðarþætti Bimu G. Bjamleifsdóttur og Gunnars Kára Magnússonar era vegfarendur minntir á að tillitssemi kostar ekki neitt, og er vegfarandi vikunnar valinn i þættinum vikulega. Útvarp kl. 18.00: ff Á kantinum” umferdarþáttur ■ Þátturinn „Á kantinum" er á dagskrá útvarps í dag kl. 18. Þetta er tiu minútna langur umferðarþáttur í umsjá Gunnars Kára Magnússonar og Birnu G. Bjarnleifsdóttur, en þátturinn er á dagskrá þrisvar í viku, i tíu minútur á miðvikudögum og laugardögum, en í fimm minútur á sunnudögum, og er hann ýmist á dagskrá siðdegis eða á morgnana. Gunnar Kári Magnússon sagði i samtali við Timann að i þættinum i dag myndu þau ræða við Þorstein Hannesson um kurteisi i umferðinni, en það er einmitt kurteisi eða tillitssemi i umferðinni sem er meginþema þáttanna. Á laugardögum er hinsvegar valinn vegfarandi vikunnar, og er hann valinn þannig að hlustendur eru beðnir að senda inn dæmi um kurteisa vegfarendur, gangandi eða akandi, og siðan er tekinn einn ökumaður úr þeim ábendingum. „Við höfum ekki fengið nógu margar tillögur" sagði Gunnar Kári, „og þær sem við höfum fengið eru nær eingöngu ökumenn á bifreiðum, en við leggjum áherslu á að óskað er eftir ábendingum um gangandi veg- farendur og ökumenn á hvers konar faratækjum, en ekki ökumönnum bíla.“ útvarp Miðvikudagur 14. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir.Forustugr. dagbl (útdr.). Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Með Toffa og Andreu í sumarleyfi“ 9.20Tónleikar. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Frétlir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Sjávarútvegur og siglingar 10.45 Morguntónleikar 11.15 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra 11.30 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Miðvikudagssyrpa - Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Vinur i neyð" eftir P.G. Wode- house 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatiminn 16.40 Tónhornið 17.00 íslensk tónlist 17.15 Djassþáttur. 18.00 Á kantinum 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi 20.00 Tónlist fyrir saxófón 20.25 „Hugurinn leitar viða“ 20.45 íslandsmótið i knattspyrnu: Valur-Akranes. Hermann Gunnars- son lýsir siðari hálfleik á Laugardals- velli. 21.45 Útvarpssagan: „Járnblómið" eftir Guðmund Danielsson. 22.35 „Rithöfundurinn Pálmar Sig- tryggsson heimsækir 20. öldina“ Smásaga eftir Benóný Ægisson. 23.00 Að stjórna hljómsveit Páll Heið- ar Jónsson ræðir viö hljómsveitar- stjórana David Measham og Gilbert Levine, og Guðnýju Guðmundsdóttur konsertmeistara. Samtölin fara fram á ensku. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 15. júlí 7.00 Veðurfregnir. créttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Frétlir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir.Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Með Toffa og Andreu í sumarleyfi" 9.20Tónleikar. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Morguntónleikar. 11.00 Iðnaðarmál 11.15 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 15.10 „Vinur i neyð“ eftlr P.G. Wode- house 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Á vettvangi 20.05 Tvisöngur Kanadisku söngvar- arnir Marie Laferriére og Bruno Laplante syngja lög eftir Gabriel Fauré. Ernest Chausson, Henri Dup- arc, Mieczyslaw Kolinski og Émil Vuillermoz; Marc Durand leikur á þíanó. 20.30 Lelkrit: „Heimsóknin" eftir Júrgen Fuchs Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Stein- dór Hjörleifsson, Sigurður Karlsson og Hjalti Rögnvaldsson. 21.00 Tónleikar 21.35 Chile 1886-1960 Haraldur Jó- hannsson hagfræðingur flytur erindi. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Eveline“, smásaga eftir Jam- es Joyce 22.45 „Sofendadans“ Hjörtur Pálsson les eigin Ijóð. 23.00 Kvöldnótur Jón örn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.