Tíminn - 15.07.1982, Qupperneq 17

Tíminn - 15.07.1982, Qupperneq 17
FIMMTUDAGUR 15. JULÍ 1982 17 útvarpf DENNI DÆMALAUSI „Þeir kalla þetta nethurð... hún heldur flugunum úti en hleypir sumrinu inn.“ andlát Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði andaðist á Elliheimilinu Grund 12. júlí. Ragnar Steinar Reynisson, Garðabraut 18, Akranesi, andaðist föstudaginn 9. júli. Sumarliði Sigmundsson, Borgarnesi, lést í Sjúkrahúsi Akraness föstudaginn 9. júli. Arnað heilla Fyrirlestur um íslensku handritin ■ í OPNU HÚSl í Norræna húsinu fimmtudagskvöldið 15. júlí kl. 20.30 mun dr. Jónas Kristjánsson, forstöðu- maður Stofnunar Árna Magnússonar flytja erindi um íslensku handritin og sýna litskyggnur. Erindi sitt flytur dr. Jónas á dönsku. Að loknu stuttu kaffihléi verður sýnd kvikmynd Osvaldar Knudsens, Horn- strandir, en það er 33 mín. mynd í lit og með ensku tali. í anddyri Norræna hússins stendur nú yfir kynning á íslensku flórunni. Það er grasadeild Náttúrufræðistofnunar ís- lands, sem hefur sett sýninguna upp og er hún opin á opnunartima hússins, kl. 9-19 alla daga vikunnar nema sunnudaga kl. 12-19. I bókasafni liggja frammi ýmsar bækur um ísland og íslensk málefni, svo ■■■■ í Steinþór Ásgeirsson, Móaflöt 21, Garðabæ, verður 70 ára mánudaginn 19. júlí. Hann tekur á móti gestum á sveitasetri sínu að Gottorp i Húnaþingi á afmælisdaginn. og þýðingar íslenskra bókmennta á aðrar Norðurlandatungur. Bókasafn og kaffistofa eru opin til kl. 22 á fimmtudagskvöldum. Sýningarsalur Norræna hússins í kjallara verður lokaður fram i ágústmán- uð vegna viðgerða. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 08. júli 1982 kl. 9.15 01-Bandaríkjadollar Kaup „.11.698 Sala 11.732 20.062 .. 9.068 9.095 .. 1.3477 1.3516 .. 1.8292 1.8346 .. 1.8874 1.8929 2.4523 .. 1.6778 1.6827 .. 0.2436 0.2443 .. 5.4542 5.4701 .. 4.2208 4.2331 4.6695 13-ítölsk líra .. 0.6618 0.00834 0.6638 ... 0.1372 0.1376 .. 0.1036 0.1039 .. 0.04414 0.04527 18-írsktpund 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) 16.073 12.6710 FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavik, móttaka upplýsinga, sími 14377 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, ]únl og ágúst. Lokaðjúlímánuð vegna sumarleyla. SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Slmatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað I júlimánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til aprll kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, 'simi 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. bilanatilkynningar * Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubllanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18og umhelgarsími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, ettir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Slmabilanlr: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstaðir Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin (oó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt mílli kvenna og karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug i síma 15004, i Laugardalslaug I slma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til.föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 aprll og Frá Reykjavlk Kl. 10.00 kl. 13.00 • kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferðir á október verða sunnudögum. — I mai, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi simi 2275. Skrlfstof- an Akranesi siml 1095. Afgrelðsla Reykjavlk simi 16050. Sim- sveri I Rvik simi 16420. Utvarp kl. 20.30: „Heim- sóknin” — eftir Jörgen Fuchs ■ í kvöld kl. 20.30 verður flutt leikritið „Heimsóknin“ eftir Jtirgen Fuchs, í þýðingu Stefáns Baldurssonar, sem jafnframt er leikstjóri. í lögregluríki er alvanalegt að barið sé að dyrum hjá fólki á hvaða tíma sólarhrings sem er, og það spurt spjörunum úr. Oft er þvi líka ekið beint á næstu lögreglustöð og yfir- heyrt þar. I leikriti Fuchs fær maður nokkur heimsókn tveggja full- trúá kerfisins sem spyrja hann fáránlegustu spurninga. Með hlutverk fara Steindór Hjörleifsson, Sigurður Karls- son og Hjalti Rögnvaldsson, en leikritið tekur tæpan hálf- tíma í flutningi. ■ Stefán Baldursson leik- hússtjóri, leikstýrir leikriti vikunnar sem er „Heimsókn* in“ eftir Júrgen Fuchs, og er hann jafnframt þýðandi leik- ritsins. útvarp Fimmtudagur 15. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir.Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Með Toffa og Andreu i sumarleyfi" 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir 10.30 Morguntónleikar. 11.00 Iðnaðarmál 11.15 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 15.10 „Vinur i neyð“ eftir P.G. Wode- house 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Á vettvangi 20.05 Tvisöngur Kanadísku söngvar- arnir Marie Laferriére og Bruno Laplante syngja lög eftir Gabriel Fauré. Ernest Chausson, Henri Dup- arc, Mieczyslaw Kolinski og Émil Vuillermoz; Marc Durand leikur á pianó. 20.30 Leikrit: „Heimsóknin" eftir Jurgen Fuchs Þýðandi og leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Stein- dór Hjörleifsson, Sigurður Karlsson og Hjalti Rögnvaldsson. 21.00 Tónleikar 21.35 Chile 1886-1960 Haraldur Jó- hannsson hagfræðingur flytur erindi. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Eveline", smásaga eftir Jam- es Joyce 22.45 „Sofendadans" Hjörtur Pálsson les eigin Ijóð. 23.00 Kvöldnótur Jón Örn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 16. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttlr. Bsen 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.15 Daglegl mál 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. 8.15 Veðurfregnir.Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund bamanna: „Með Toffa og Andreu I sumarleyfi“ 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Morguntónleikar. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“ 11.30 Létttónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frlvaktinni 15.10 „Vinur i neyð“ eftir P.G. Wode- house 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir 16.20 Litli barnatíminn 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira i umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Sumarvaka 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Farmaður i friði og striði" eftir Jóhannes Helga. 23.00 Svefnpokinn. 00.50 Fréttir. Dagskráriok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.