Tíminn - 15.07.1982, Síða 18

Tíminn - 15.07.1982, Síða 18
18 Lausar kennarastöður Kennara vantar að Laugarbakkaskóla í Miðfirði. Ýmsir möguleikar opnir í kennslugreinum. Góðar íbúðir á staðnum. Nánari upplýsingar gefa skólastjóri í síma 95-1902 og formaður skóla- nefndar í síma 95-1591. flokksstarf ÍSSKAPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Góð þjónusta. oslvarh REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfiröi sími 50473 Kennarar Kennara vantar að gagnfræðaskólanum á Höfn til kennslu í framhalds og efri bekkjum Grunnskólans. Húsnæði til staðar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-8321 eða formaður skólanefndar í síma 97-8181. Skólastjóri. Utboð Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum i lagningu hitaveitu að nokkrum bæjum í Skilmannahreppi og Melasveit ca 6.100 m. Útboðsgögn fást hjá Verkfræðistofunni Fjarhitun hf. Borgartúni 17, Verkfræði og Teiknistofunni sf. Kirkjubraut 40 Akranesi og Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen Berugötu 12 Borgarnesi gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 28. júlí kl. 11.30 fyrir hádegi á skrifstofu Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar Kirkjubraut 40 Akranesi. Happdrætti heyrnarlausra Dregið var í happdrættinu 1. júli s.l. Vinningsnúmer eru þessi: 1.29.694 8. 6.597 2. 5.635 9.10.779 3.17.373 10. 7.604 4. 25.837 11.12.663 5. 5.341 12.15.294 6.14.422 13. 3.797 7.16.888 14.27.066 15.10.683 FÉLAG HEYRNARLAUSRA Klapparstíg 28, s. 1 35 60. VAKA Á VEGI Á NÓTTU SEM DEGI Sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavík. Hin árlega sumarferð Framsóknarfélaganna í Reykjavik verður farin sunnudaginn 25. júlí n.k. Lagt verður af stað frá Rauðarárstíg 18 kl. 8 um morguninn. Stansað við Eden í Hveragerði og farið þaðan kl. 8.45. Einnig við Fossnesti á Selfossi og farið þaðan kl. 9.10. Farið verður inn að Veiðivötnum og áð hjá skála Ferðafélags íslands við Tjaldvatn. Á heimieiðinni verður ekið um virkjunarsvæðið við Hrauneyjafoss, og þaðan farið að Stöng í Þjórsárdal og stansað um stund. Siðan verður haldið heim. Pantið miða sem fyrst í síma 24480 eða á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstíg 18. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 9-19 þessa viku og næstu viku. Stjórnin. Brunamálastofnun ríkisins óskar aö ráða tæknifræðing eða mann með hliðstæða menntun, sem er sérhæfður í eldvarna- og brunamálatækni til starfa í stofnuninni. Skrifleg umsókn með greinagóðum upplýsingum skal send brunamálastjóra ríkisins, Laugavegi 120, 105 Reykjavík eigi síðar en 31. ágúst n.k.. Félagsmálastofnun Reykjavíkurbörgar „Húsvörður óskast“ Húsvörður óskast í fullt starf fyrir sambýlis- hús í Breiðholtshverfi. Aðeins umgengnisgott og reglusamt fólk kemur til greina. Húsvörður annast minni háttar viðhald og hefur umsjón með umgengni og ræstingum. Góð íbúð fylgir starfinu. Umsóknir er greini aldur, búsetu og fyrri störf sendist húsnæðisfulltrúa fyrir 3. ágúst n.k., sem einnig gefur allar nánari upplýsingar um starfið. Laus staða lyfjafræðings Við Lyfjaeftirlit ríkisins er laust hálft starf lyfjafræðings. Er gert ráð fyrir að hann starfi jafnframt í hálfri stöðu hjá lyfjaverðlagsnefnd. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf eigi síðar en 15. september n.k. Umsóknir um ofangreinda stöðu sendist heil- brigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 15. ágúst n.k. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 15. júlí 1982 ' Gerum tilboð í að sækja bfla hvert á land sem er. Simi 33700, Reykjavlk. FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 1982 Kvikmyndir EN OVEREROTISK FILM I VERDENSKLASSE MISSEH DER SLADREDE V Pussy Talk cr mjög djörf og jafnframt . fyndin mynd scm kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aðsóknarmet I Frakklandi og Svíþjóð. Aðalhlutverk: Penclopc Lamour Nils Hortzs Lcikstjórí: Fredcríc Lansac Stranglcga bönnud bömum innan 16 ára. Sýnd U. 5,7,9 og 11. FRUMSÝNIR Óskarsverðlaunamyndina Amerískur varúlfur í London (An American Verewolf in London) Það má með sanni scgja að þetta er mynd i algjörumsórflokki, endagcrði JOHN LANDIS I | þessa mynd, en hann gerði grinmyndirnar \ Kcntucky Fried, Delta klikan, og Bluc Brothen. Einnig lagði hann mikið við að skrífa handrit að James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk óskarsverölaun fyrir förðun I marz s.l. Aðalhlutvcrk: David Naughton, Jenny Agutter | og Gríffin Dunne. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EINNIG FRUMSÝNING Á ÚRVALSMYNDINNI: Jarðbúinn (The Earthling) W II11\\| IHH IH \ KH KV.SCllknlHK Jk EttrlMing RICKY SCHRODER sýndi það og sannaði I myndinni THE CHAMP og sýnir það einnig í þessarí mynd, að hann er fremsja bamastjarna 1 á hvfta tjaldinu í dag. - Petta er mynd sem öll fjölskyldan man eftir. Aðalhlutverk: WHliam Holden, Ricky Chroder ■og Jack Thompson. Sýnd kl. 5, 7, 9 AIRPORT S.O.S. (This is a Hijack) Framið er flugrán á Boingþotu. 1 þessari mynd svifast ræningjamir cinskis, eins og i hinum tiðu flugránum . sem cru að ske i hciminum i dag. Aðalhlutverk: Adam Roarke, Neville Brand og Jay Robinson. Sýnd kl. 11 Á fðstu (Going Steady) Mynd um táninga umkringd Ijómanum af rokklnu sem goysaði 1950. Frábær mynd fyrir alla á ölum aldri. | Endursýnd k. 5, 7 og 11.20. Fram i sviðsljósið (Being There) (4. mánuður) 1 Grinmynd í algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk hún tvenn öskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer á kostum Aöalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas. Jack | Warden. tslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. [Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.