Tíminn - 20.07.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.07.1982, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 20. JULI 1982. krossgátaii 19 myndasögur bridge ■ í siðustu umferðinni á Norðurlanda- mótinu í Helsinki spiluðu Norðmenn og Danir saman meðan ísland sat yfir. Norðmenn voru þegar búnir að tryggja sér Norðurlandatitilinn en Danir máttu ekki tapa meira en 15-5 ef þeir ætluðu að ná 3, sætinu. En Norðmenn gáfu ekkert eftir frekar en venjulega og unnu leikinn 20-1. í þessu spili voru Möller og Schaltz heldur betur teknir á beinið af Breck og Lien. Norður. S. AG72 H.5 T. G963 N/Allir L.D743 Vestur S. KD1083 H.AKG82 T. A L.KG Austur. S. 4 H.63 T. 10854 L. 1098652 | /Það verður gaman |'að koma aftur á Mongó! 3878. Krossgáta Lárétt 1) Tónverk. 6) Óþrif. 7) Óbrúkuð. 9) 1500. 10) Skaffar. 11) Sagður. 12) Drykkur. 13) Findina. 15) Æðinni. Lóðrétt 1) Munkar. 2) Eins. 3) Ástæða. 4) Hasar. 5) Skjóli. 8) Vinnuvélar. 9) Virðing. 13) Spil. 14) Úttekið. Ráðning á gátu No. 3877 Lárétt 1) Holland. 6) Val. 7) SS. 9) MN. 10) Albania. 11) Vá. 12) NN. 13) Lin. 15) Klárana. Lóðrétt 1) Húsavík. 2) LV. 3) Lagaðir. 4) Al. 5) Dónanna. 8) Slá. 9) Min. 13) Lá. 14) Na. Suður. S. 965 H.D10974 T. KD72 L.A í lokaða salnum höfðu AV endað í 2 spöðum sem fóru 1 niður, en á sýningartöflunni sátu Schaltz og Möller NS og Lien og Breck AV. Vestur. Norður. Austur. Suður. pass pass 1H dobl redobl pass pass pass Við flest borð byrjuðu sagnir á svipaðan hátt en austur sagði allsstaðar 2 lauf við redoblinu og þarmeð voru NS sloppnir. Hér beið Lien átekta þó honum hafi vafalaust ekki liðið sérlega vei þegar Breck sat i redoblinu. En þegar upp var staðið hafði vörnin fengið 10 slagi og- 2200. Finnarnir Stubb og Pesonen komust alla leið í 5 lauf þegar Stubb yfirmeldaði vesturhendina um nokkra slagi. Við hitt borðið i þeim leik ákvað sænski spilarinn að biða með að segja og næst þegar kom að honum að segja voru NS komnir i 2 spaða. Hann gerði sig ánægðan með það og Svíamir fengu þvi töluna við bæði borð. með morgunkaffinu - Ég get aldrei munað hvað er lóðrétt og hvað lárétt. uUidílii gætum tungunnar Á islensku er x borið fram egs (ekki eggs). Þess vegna er sex borið fram segs en ekki seggs. VcM'/Cl • Fékkstu ekki bréfið frá mér? - Auðvitað elska ég þig enn þá, geturðu ekki fengið það inn í þinn heimska, Ijóta haus!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.