Tíminn - 20.07.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 20.07.1982, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 20: JULI1982. ♦ > * 'V og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 23 kvikmyndahornið EGNBOGIf 73 19 000 SóUn var vitni I Spennandiog bráðskcmmtileg ný ensk litmynd, byggð á sögu éftir Agatha | Chrútíe. Aðalhlutverkið Hercule Poirot leikur hinn I I frzbzrí Peter Ustinov af sinni alkunnu I | snilld, ásamt Jane Birkin - Nicholas Clay I ■ James Mason Diana Rigg • Maggie ' I Smith o.m.fl. Izikstjórí: Guy HamOton Islenskur texti - Hækkað verð \ Sýnd kl. 3- 5.30 - 9 og 11.15 Sæúlfamir I Afar spcnnandi ensk-bandarísk litmynd um I I áhzttusama glzfraferð, byggð á sögu eftir | I Reginald Rose, - með Gregory Peck - I Roger Moore, David Niven o.fl. Leikstjóri: | | Andrew V. McLagfen. inp? inoan 12 ára - íslenskur texti I Endursýnd 3,05 • 5.M ■ 9 og 11.15. LOLA ’ Ein Film vo.. - ' Rainef Werner Faubinder Hin frábzra litmynd, um Lolu, „drottningu nzturinnar “, ein af síð- I ustu myndum meistara RAINER I WERNER FASSBINDER, með Bar- | bara Sukowa og Annin Maíer-StahJ. íslenskar textí. Sýnd kl. 7 og 9:05. „Dýrlingurinn“ a háluin is The Seint's most^ Dangerous Mission ftt! SSáfictionmakei Spcnnandi og fjörug litmynd, full af I furðulegum zvintýrum, með Roger I Moore. I Sýnd U. 34 og 11:15. Lslen.sk ur textí. Kðtturinn og kanarifnglinn Spennandi og dularfull litmynd, um furðulega og hzttulcga erfðaskrá, mcð Kdward Fox, Carol I.yniey og OUvia llussey o.fl. Leikstjórí: RadJey Metzger. (slenskur texti. Enduraýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og' 11.15 Sóley . j.. Sýningar fyrir ferðamenn For Ij tourists. I A new lcelandic ftlm of love and j I human struggle, partly based on I mythology, describing a travel I through Iceland. 7 p.m. i sal E. Byssumar frá Navarone rr HeimslraBg vsrttaurnkvitoTiynd n»4 úr- IvaWeitajruiTi. ASalMutnrto Gmogory ttavtd Ntvan, Anthony Qulnn, Anthony Ouayta. Sýnd td. 4,7 og 9,45. BönnuS Innan 12 ára. latanakur taxtt. B-salur Cat Ballou I Bráöskemmtileg og spennandi kvikmynd I sem gerist á þem sJóðum sem áður var I paradis kúreka og Indiána og ævin- I týramanna Mynd þessi var sýnd við met- I aðsókn I Stjðmublói árið 1968. LrtkMjóri. I Elllot SUvurxtuin. A&alhlutvwk. Jane I Fonda, Lae Marvin, Nat Klng Cole o.fl. | Sýnd ld.5,7, 9og 11. Simi 11475 Snati og vinlr hans r WAIJ DISNEY pfffloucnotts' I w*eBiscuit -föv' Ný bandarlsk Disney-mynd. tslenskur texti. Sýnd U. 5 og 7 Þrjár sænskar í Tírol Pcssi sprcnghlzgilcga og djarfa gaman- mynd. Enduraýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. "ionabíól ÍS* 3-11-8? Frumsýning á Norðuriöndnm „Sverðið og Seiðskrattinn“ (The Sword aa Tke Sorcerer) .Hin glznýja mynd „Thc Sword and The | Sorcerer" sem er ein best sótta myud i vumarvm i Bandaríkjunum og Pýska- landi, en hefur enn ekki vcrið frumsýnd á Norðurlöndum cða öðrum löndum Evrópu, á mikið erindi til okkar Islendinga þvi i henni leikur hin gullfallega og efnilega islenska stúlka Anna Bjömsdóttir. Erlcnd blaðaummzli: „Mynd, sem sigrar | með þvi að falla almcnningi i geð - vopnfimi og galdrar af besta tagi - vissulcga skcmmtileg." Atlanta Constitution. „Mjög skemmtileg - undraverðar sér- áhrifabrellur - ég hafði cinstaka ánægju af henni." Gene Siskel, Chicago Tribune. Leikstjón: Albert Pyun. Aðalhlutverk: Richard Lynch, Lee Horsely, Katheline Bellcr, Anna Björnsdóttir. (slenskur texti. | Sýrdkl. 5.7.9 o8 11.. Bönnuð bömum innan 16 ára. | Siðastu sýningar Myndin er tekin upp i Dolby. Sýud i 4ra risa Starecope Stereo. Ath. Hzkkað verð. 3*1-15-44 I Stuð meðferð Fyist var það Rocky Horror Piclure Show I en nú er það msufí.MAVocm | Fyrir nokkrum árum varð Richard Oáríen heimsfrzgur er hann samdi og lék (Riff-Raff) i Rocky Horror Show og sfðar | i samnefndri kvikmynd (Hryllingsóperan), I sem nú er langfrzgasta kvikmynd sinnar I tcgundar og er ennþá sýnd fyrir fullu húsi | á miðnztursýningum víða um heim. Nú er OÓrien kominn mcð aðra i Dolby Sterio sem cr jafnvel cnnþá brjálzðislcgri en sú fyrri. Þetta er mynd sem cnginn geggjaður pcrsónuiciki má missa af. Aðalhlutverk: Jessica Harper - Cliff de Young og | Richard O’Brien Sýnd kl. 5.7 og 9 Og að sjálfsögðu munum við sýna I Rocky Horror I (Hryllingsóperuna) U. 11. 16-444 Kassöndru brúin I Æsispcnnandi og vcl gcrð ensk litmynd um I I sögulcgt lestarferðalag, með dauðann scm I I ferðafélaga, með Sophia Ixiren, Richard | I llams, Ava Gardner, Burt Lancaster, OJ. ISimpson. I (slcnskur tcxti. I Sýnd kl. 6-9 og 11.15. 3*1-13-84 Hörfcutólið (Thc Great Saatíuá) Mjög sponnandi og gamansöm ný, bandarisk kvtkmynd I Irtum Aðalhlutverk: Robert Dnvafl Blythe Danner Michael O’Kecfe ísl. texti. Blaðaummzli: Hörkutólið er cin besta mynd, sem sýnd I hefur verið á þessu ári. Handritið er oft á | tiðum safarikt, vel skrifað og hnyttið... Leikur mcð cindzmum, tónlist, kvik- myndataka og tzknivinna góð. ...er hann (Robert Duvall) svo sannarlcga I i toppformi hér og minnir óncitanlega á I „maniac" sinn i ApocaJypse now. ... þeir Duvall og O’Keefe voru báðir l tilnefndir til Oscarsverðtaunanna fyrir | frammistöðu sina i þessari ágztu mynd. Ég vil að cndingu hvetja alla þá sem unna I góðum myndum, að hraða sér á The Great I Santini - llörkulólið. SV. MW. 16/7 I Robert Duvall hefur leikið frábzrlcga i I I hvcrri myndinni á fztur annarri á undan- ; I förnum árum og er The Great Santini engin I undantekning þar á en túlkun hans á þcssu I hiutverki er mcð því besta scm ég hcf séð I frá honum, hrein unun er að sjá meðfcrð I hans á hlutverkinu. ★ **F1 Tíminn 16/71 Sjáið „bestu' mywd bzjarins i dag. - hinna vandlátu bióunnenda. | ísl. tcxti. Sýnd U. 5,7 9 og 11.10. 3*3-20-75 ... Sturtaöu vandræöunum niöur. I Ný bandarisk gamanmynd, þar scm gálga I 1 húmor rzður ferð og gjörðum. | Aðalhlutverk: William Caflaway og Willi- | s Bronder. | fsl. lextí. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Erotica Ný mynd gerð eftir frzgustu og I I djörfustu „sýningu” sem leyfð hefur I l verið i London og víðar. Aðalhlutverkin eru framkvzmd af I stúlkunum á REVUEBAR, Modelum I úr blaðinu MEN ONLY, CLUB og I Escort Magazine. Ifljómlisl eftír Sleve | I Gniy. Leikstjóri: Brian Smedley. Myndin er tekin og sýnd i 4 rása I I DOLBY STEREO. Sýnd kl. 7. fAsm 2F 2-21-40 Löggan gefur á ’ann I Ný og fjörug og skemmtileg mynd með Bud I Spencer i aðalhlutverki. Eins og nafnið I gefur til kynna, hcfur kappinn i ýmsu að I snúast. Meðal annars fzr hann heimsókn | I utan úr geimnum. I Sýnd kl. 7 og 9 Auga fyrir auga N (Daad Wieh 1) I Ný hörkuspennandi mynd sem gcfur þeirri I fyrri ekkert cftir. Enn ncyðist Paul Kersey I (Charlcs Bronson) að taka til hendinni og I hreinsa tiliborginni, sem hann gcrir á sinn I ! sérstzða hátt. Izikstjóri: Michael Winner Aðalhlutverk: Charies Bronaon Jill Ireland, Vincent Gardena. | Sýnd U. 11- Itnri'iuð hnrnum innan lli ára. '»*•' ■ Sissy Spacek og Jack Lemmon í hlutverkum sínum ■ „Saknað”. r, • i >1 !i Litið á „Rauð- liða” og „Saknað” ■ Þær tvær kvikmyndir, sem vakið hafa hvað mesta athygli erlendis á undanfömum mánuðum og þótt merki um að kvikmyndaframleiðendur i Bandaríkjunum gætu enn gert myndir um annað en geimstríð og léttvæg gamanmál, em „Rauðliðar” Warren Beattys og „Saknað” eftir Costa-Cavras. Sú fyrrí fjallar um bandariska bóhema og kommúnista á heimsstyrjaldarár- | unum fyrri, og þá einkum eina Bandaríkjamanninn, sem hlotið hefur hinstu hvðu i heiðursgrafreit við Kremlarmúra, John Reed, en sú siðari um hvarf ungs Bandaríkjamanns i Chile þegar valdarán var gert þar i landi og Allende forseta steypt af stóli. Um tilurð siðar nefndu myndarinnar og deilur vegna hennar var fjallað itarlega í grein hér í blaðinu fyrir skömmu. Þegar ég var erlendis fyrir nokkr- fjarlægu landi, en rússneska bylting- um dögum greip ég tækifærið og sá þessar tvær umtöluðu og umdeildu kvikmyndir. Önnur myndin, „Sakn- að“, var jafnvel enn áhrifameiri en ég hafði búist við af lestri erlendra frásagna. „Saknað“ er ekki aðeins vel gerð og spennandi kvikmynd, heldurfærir hún áhorfandann mitt inn í hryllilega hringiðu atburða, sem gerast þvi miður víða um heim og við lesum um í blöðum en eigum oft erfitt með að átta okkur á hversu ógnvekjandi eru fyrir þá, sem í þeim lenda. Valdaránið í Chile var ef til vill blóðugra en hliðstæðir atburðir í suðurhluta Ameríku, Afríku eða Asíu - eða vöktu kannski bara meiri athygli. Þegar slíkir hlutir gerast verður líf einstaklingsins litils virði, og stjórnvöld eru marga mánuði að koma nöfnum á alla þá, sem hermenn þeirra hafa drepið í nafni valdaránsins. Sú gagnrýni, sem fram kemur á bandaríska embættismenn i mynd- inni, hefur verið mest umrædd í erlendum blöðum, m.a. vegna mót- mæla bandaríska utanrikisráðu- neytisins. Og vissulega er hlutur þeirra ekki fagur. Myndin af Nixon á vegg fyrir aftan bandariska sendiherrann rifjar auðvitað upp, að atburðir þessir gerðust á Nixon tímanum þegar rétt eða rangt skipti litiu máli í Washington. En þótt bandarisku embættismennirnir birt- ist i ógeðfelldu Ijósi í myndinni, þá, get ég ekki sagt að hegðan þeirra. eða viðhorf komi á óvart. Leikur þeirra Jack Lemmon og Sissy Spacek er sérlega góður, enda hlaut Lemmon viðurkenningu i Cannes í vor fyrir leik sinn, en þar var „Saknað” einnig talin besta myndin ásamt tyrknesku kvikmynd- inni „Yol“. „Rauðliðar” Warren Beattys fjail- ar að vísu lika um einstaklinga, sem dragast inn í hringiðu stóratburða i in er þar aðeins eins konar baksvið fyrir þá ástarsögu, sem er megin þema myndarinnar. Það tekur hátt í fjórar klukkustundir að sýna „Rauð- liða“, og í henni eru fjölmörg einstök atriði sem eru bráðvel gerð og eftirminnileg. Beatty tengir frásögn sina af Reed og Louise Bryant, ástmey hans og síðar eiginkonu, við raunveruleikann með þvi að skjóta inn á milli i myndina viðtölum við nokkra tugi manns, sem þekktu þau ýmist sem samherja eða andstæð- inga. Þessar tengingar takast mjög vel og segja oft meira en langir kaflar i myndinni sjálfri. Beatty segir i mynd sinni frá ævi Reeds og Bryant frá árinu 1915, að þau hittast fyrsta sinni - hann þá þekktur blaðamaður en hún eigin- kona tannlæknis i miðríkjum Banda- rikjanna - og þar til Reed gefur upp öndina á sovésku sjúkrahúsi árið 1920. Við kynnumst sérstæðum vinahópi Reeds, þar sem einstaka persónur eru sérstaklega eftirminni- legar - Emma Goldman, Eugene O’Neil svo dæmi séu tekin -, átök- unum í sambúð Reeds og Bryants, dvöl þeirra í Petrograd 1917 þegar byltingin gjörbreytir lífi þeirra, pólitískum deilum i Bandarikjunum vegna byltingarinnar, ágreiningi Reeds við ýmsa forystumenn i alþjóðasambandi kommúnista, einkum þó Sinójev og Radek, og mörgu fleira. En allt er þetta eins konar leiksvið fyrir ástarsöguna miklu. -ESJ. Elias Snæland Jónsson skrifar ★★★ Hörkutólið 0 Stuð meðferð ★★ Sólin einvarvitni ★★ Sverðið og Seiðskrattinn 0 Auga fyrir auga II ★★ Amerískur varúlfur í London ★ Jarðbúinn ★★★ Lola ★★ Cat Ballou Stjörnugjöf Tfmans ★ * * * frábær • * * * mjög góð • ★ * gðð • * sæmlleg ■ O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.