Tíminn - 20.07.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 20.07.1982, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚLÍ 1982. WfWÚWft DENNIDÆMALAUSI „Dömurnar á undan, Margrét." „Er málningin ekki enn orðin þurr?“ ferdalög Miðvikudagur 21. júli, kl. 20.00. Elliðavatn - Myllutjörn. Létt kvöld- ganga, Frítt f. böm m. fullorðnum. Farið frá B.S.I., bensínsölu. Sjáumst Ferðafélagið UTIVIST Helgarferðir 23.-25. júli. 1. Þórsmörk. Gist í nýja Útivistarskál- anum í Básum. Gönguferðir f. alla. Kvöldvaka. 2. Veiðivötn - Snjóalda. Farið verður í útilegumannahreysið i Snjóöldu og sunginn bragurinn um það. Dagsferðir sunnud. 25. júli. 1. Kl. 8.00. Þórsmörk. -Stakkholtsgjá. 4-5 tíma stans i Mörkinni. 2. Viðey. Stöðugar ferðir allan daginn frá kl. 13-18. Brottför frá Sundahöfn (kornhlaðan). Gönguferðir. Góð leið- sögn. Söngur. 3. Kl. 13.00. Marardalur, hömrum girtur. Brottför frá B.S.Í., bensínsölu. Frítt f. böm m. fullorðnum. ■ Samtök um Kvennaathvarf halda félagsfund í kvöld 20. júlí kl. 20.30 í sóknarsalnum að Freyjugötu 27. ■ Axel Amfjörð andlát Hákon Sævar Antonsson, Hraun- tungu 60, lést þann 14. júlí. Guðni Þórarinn Jónsson frá Vopna- firði, húsvörður, Hátúni 10A, lést í Landspítaianum 16. júlí. Magnús Á. Guðjónsson, vélgæslu- maður, Skeggjagötu 3, lést 7. júlí. Um Axel Arnfjörð Ég vil þakka dr. Hallgrími Helgasyni fyrir þá virðing er hann sýnir vini mínum Axel Amfjörð, með þeim stórmerku greinum er hann hefur skrifað um hann, bæði í dagblaðið Tímann og Þjóðvilj- ann, og þá fyrst og fremst um músik-feril Axels, en fáir eru jafn-dómbærir á þá hluti sem dr. Hallgrimur. Aðeins vil ég leiðrétta smámisskilning um Axel. Hann var ekki kjörsonur Steinunnar og Þórðar. Og Axel kenndi við menntaskóla i Holti, en átti heimili mörg síðustu árin Gladsaxe, Kaup- mannahöfn. Með kveðju og virðingu. Guðrún Eiríksdóttir gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 19.júlí 1982 kl. 9.15 01-BandarikjadolIar....................... 02-Sterlingspund ......................... 03-Kanadadollar .......................... 04-Dönsk króna ........................... 05-Norsk króna ........................... 06-Sænsk króna ........................... 07-Finnskt mark........................... 08-Franskur franki ........................ 09-Belgiskur franki ....................... 10- Svissneskur franki .................... 11- Hollensk gyllini ...................... 12- Vestur-þýskt mark...................... 13- ltölsk líra .......................... 14- Austurriskur sch ..................... 15- Portúg. Escudo ....................... 16- Spánskur peseti ...................... 17- Japansktyen .......................... 18- írsktpund ............................ 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ........ Kaup Sala 11,836 11,870 20,604 20,663 9,394 9,421 1,3890 1,3930 1,8722 1,8776 • 1,9375 1,9430 • 2,5058 2,5130 • 1,7257 1,7306 . 0,2522 0,2529 • 5,6457 5,6620 • 4,3563 4,3688 • 4,8062 4,8200 • 0,00859 0,00861 • 0,6828 0,6847 • 0,1407 0,1411 . 0,1068 0,1071 . 0,04668 0,04682 16,553 16,600 12,8506 12,8875 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar I mái, júni og ágúst. Lokaö júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarieyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, 'sími 36270. Viðkomustaðir viös vegar um borgina. bilanatilkynningar * Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 18320, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður simi 53445. Sfmabilanlr: i Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bllanavakt borgarstofnana: Siml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja slg þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, simi 14377 sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaugog Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i síma 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatlmar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatlmi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 apríl og Frá Reykjavik Kl. 10.00 kl. 13.00 ' kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferðir á október verða sunnudögum. — ( mal, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesl simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik simi 16050. Sim- svari i Rvik simi 16420. Útvarp kl. 23.00 „Úr hljómplötusafni Gunnars í Skarum” — í umsjá Pálínu Jónsdóttur ■ Þátturinn „Ur hljóm- plötusafni Gunnars i Skar- um“ hefur göngu sína í kvöld kl. 23.00, en alls verða þetta fjórir þættir. Gunnar Sögaard er prestur í Danmörku og býr í Skaarum á eyjunni Mors, en móðir hans var íslensk. Hann á stærsta safn af 78 snúninga plötum sem til er i einstakl- ingseign í Evrópu, og geyma sumar þeirra einstæða hljóm- listarviðburði og eru hvergi til nema í safni hans. Þátturinn í kvöld byrjar á tónlist úr óperunni „Sál og Davíð“ eftir danska tónskáld- ið Carl Nielsen. Þetta er algjörlega dönsk upptaka með útvarpshljómsveit Kaup- mannahafnar. Síðan spilar Micha Elman fiðluleikari þátt úr fiðlusónötu í f-dúr, op. 8- eftir Grieg, en þessi sónata heyrist nú sjaldan. Elly Ney spilar með Max Strub kvartettinum variation- irnar úr Silungakvintettinum eftir Schubert, og einnig verða upptökur með Alfred Cortot og Ossip Gabrilowicz, spilaðar i þættinum, sem er 45 minútna langur. Þess má geta að Gunnar Sögaard hefur kynnt þessar gömlu upptökur í danska útvarpinu og eru þættir hans orðnir 85 að töiu, en verða eflaust mun fleiri, því af nógu er að taka, en hljómplötusafn hans geymir nálægt 8000 plötur. -SVJ útvarp Þriðjudagur 20. júlí 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Ás- geir Jóhannesson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Með Toffa og Andreu i sumarleyfi“ 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Man ég það sem löngu leið“. Umsjónarmaður: RagnheiðurViggós- dóttir. 11.30 Létt tónlist „Ohio Express" og „1910 Fruitgum Co." syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa - Ás- geir Tómasson. 15.10 „Vinur I neyð“ eftir P. G. Wodehouse. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Davið“ eftir Anne Holm. 16.50 Siðdegis i garðinum með Haf- steini Hafliðasyni. 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00Tónleikar. Tilkyningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Frá tónlistarhátiðinni i Schwet- zingen i vor 20.40 Þegar ég eldist Umsjón: Þórir S. Guðbergsson, félagsráðgjafi. 21.00 Einsöngur: Nicolai Gedda syng- ur sænsk lög. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið„“ eftir Guðmund Danielsson. Höf- undur les (24). 22.00 Tónleikar. 2215 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fólkið á sléttunni. Umsjón: Frið- rik Guðni Þórieifsson. 23.00 Úr hljómplötusafni Gunnars i Skarum. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 21. júli 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Maria Heiðdal talar. 8.15 Veðurfregnir. Fomstugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Með Toffa og Andreu f sumarleyfi" 10.30 Sjávarutvegur og siglingar Um- sjón: Ingfólfur Arnarson. 10.45 Morguntónleikar. 11.15 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra i umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Miðvikudagssyrpa - Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Vinur i neyð“ eftir P. G. Wodehouse. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatiminn. 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Siðdegistónleikar. 17.15 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tóm- asdóttir. 18.00 Á kantinum Birna G. Bjarnleifs- dóftir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðarþætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Kórsöngur. 20.25 „Arabia“, smásaga eftir James Joyce Sigurður A. Magnússon les þýðingu sina. 20.40 Félagsmál og vlnna Skúli' Thoroddsen. 21.00 Sinfónia nr. 3 i C-dúr op. 52 eftir Slbelíus. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið" eftir Guðmund Daníelsson. 22.00 Tónlelkar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 fþróttaþáttur Hermanns Gunn- arssonar. 23.00 Þriðji heimurinn: Kenningar um þróun og vanþróun Umsjón: Þor- steinn Helgason. - Fyrri hluti. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.