Tíminn - 22.07.1982, Side 4

Tíminn - 22.07.1982, Side 4
4 itmvm FIMMTUDAGUR 22. JÚLÍ 1982. brautir og stangir Ármúla 32 Sími86602 VERSLUN - SAUMASTOFA ■ VERSLUN Einfaldar, (vöfaldar og |)rrfaldar gardinuhraulir. Mikið úrval af eldhúsgardínum og gardínuefni, m.a.: Velúr, damask o.m.fl. AUar smávörur fyrir gluggann. Gormar. hrinuir. Iijól. skrúfur o.ni.fl. Tökum mál. srtjum iip|> og sauinum. ScikIiiiii iiiii alll lanii. Rafknúin 1. og 3ja fasa eða fyrir úrtak dráttarvélar. Allt að 150 kg. þrýstingur. lltbúnaður fyrir sandþvott! Dönsk gæðavara Guðbjörn Guðjónsson heildverslun Kornagarði 5 Simi 85677 Flak flugvélarinnar mjög illa farið: BROT ÚR VÉUNNI ERU DREIFÐ YFIR STÓRT LANDSVÆÐI ■ Um þrjátíu félagar úr Flugbjörgunarsveitinni fóru upp i Kistufell í gærmorgun og sóttu lik þeirra sem fórust í flugslysinu. ■ Þrjátíu félagar úr Flugbjörgunar- sveitinni, menn frá rannsóknarnefnd flugslysa og lögreglumenn úr Reykja- vík og Hafnarfirði lögðu á Kistufell i Esjuhlíðum um klukkan fimm i gærmorgun. Var þar framkvæmd vettvangsrannsókn vegna flugslyssins sem þar átti sér stað í fyrrakvöld og voru lík þeirra fimm sem fórust sótt. Allar aðstæður voru mjög erfiðar. Skyggni var afleitt, súld og þoka auk þess sem gangan upp er mjög erfið. Þarf að fara yflr snarbrattar urðir og þverhnípta kletta. Flugvélarflakið var í um 500 metra hæð, nálægt svonefndum Breiðageira. ■ Hér eru Flugbjörgunarsveitarmennimir komnir niður að túnum Norður-Grafar. - Timamyndij Róbeit.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.