Tíminn - 27.07.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 27.07.1982, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1982 3 fréttir Mikill verðmunur á íslenskum og kanadískum þorskflökum: íslensku flökin nú allt að 50% dýrari ■ „Á fyrstu sex mánuðum þessa árs hefur heildarsala flaka dregist saman um 19% miðað við sama tíma í fyrra en ef við lítum aðeins á þorskflaka- söluna þá hefur hún dregist saman um 32% en þess ber þá að gæta að samdráttur í þorskflakaframleiðslunni er 28%“ sagði Guðjón Ólafsson forstjóri Iceland Seafood í Bandaríkj- unum í samtali við Tímann en Islendingar eiga nú í harðnandi samkeppni við Kanadamenn í fisk- flakasölunni á Bandaríkjamarkaði. „Við getum ekki búist við söluaukn- ingu þegar um svo verulegan framleið- slusamdrátt er að ræða en ástæður þess ■ „Fundir Alþjóða hvalveiðiráðsins eru orðnir hreinn skrípaleikur,“ sagði Kristján Loftsson framkvæmdastjóri Hvals h.f. og einn fulltrúa íslands á þingi ráðsins. Eins og kunnugt er af fréttum ákvað Alþjóðahvalveiðiráðið að banna allar hvalveiðar frá árinu 1986, en þangað til er hvalveiðikvótinn mjög skertur frá því sem verið hefur. Búrhvalaveiði verður stöðvuð með öllu, frá þessu ári, af langreyðum má veiða 167 dýr næsta ár en sandreyðar- kvótinn var ákveðinn 504 dýr fyrir sex ára tímabU, 1980-1985, bæði árin samdráttar eru einkum að þorskaflinn hefur minnkað um 25% en enginn samdráttur hefur orðið á saltfisk- og skreiðarframleiðslu þannig að afla- minnkunin hefur komið niður á flakaframleiðslunni" sagði Guðjón. Hann sagði að heildarsala fyrirtæk- isins hefði aukist um 2% á fyrstu sex mánuðum þessa árs miðað við sama. tíma í fyrra og væri aukningin 2% bæði hvað varðar magn og verðmæti í dollurum, og ef litið væri á vörur sem framleiddar væru í verksmiðjunum ytra þá hefur verið um 9% magnaukn- ingu að ræða á þessu tímabili. Aðspurður um áhrif samdráttarins meðtalin, þó þannig að mest má veiða 100 dýr á ári. Sá kvótí er enn í gildi og hefur Hvalur h.f. veitt það sem leyft er bæði árin, sem liðin eru af því tímabili, eða 200 dýr samtals. Kristján sagði að kvóti næsta árs þýddi rýmun um a.m.k. 114 dýr, miðað við árið í ár.Mest getur veiðin orðin 267 dýr næsta ár, en til samanburðar má geta þess að meðal- veiði af langreyði einni hefur verið um 250 dýr undanfarin ár. Þar að auki hafa verið veiddar 100 sandreyðar og í ár mátti veiða 87 búrhvali. sagði Guðjón: „Það má deila um hvað hefði gerst ef þessi samdráttur hefði ekki komið til og hvort við hefðum getað haldið sölunni uppi og getað selt það magn sem hefði verið framleitt. Enginn getur svarað þessu en ég tel þó að ekki hefði orðið um neysluminnkun á markaðinum að ræða að neinu vemlegu ráði, það sem af er þessu ári“. Hvað samkeppnina við Kanada- menn varðar þá er það staðreynd að verðmunur á kanadískum og íslensk- um þorskflökum hefur verið með almesta móti á þessu ári. 5 punda pakkningar íslenskar kosta nú í kringum 1.80 dollara en kanadískar á Aðildarríki Alþjóða hvalveiðiráðs- ins hafa þriggja mánaða frest til þess að mótmæla samþykktum ráðsins og geri þau það eru þau ekki bundin af samþykktunum. Ríkisstjóm íslands hefur ekki tekið afstöðu til þessara samþykkta. Kristján Loftsson var mjög þung- orður í garð ráðsins og taldi það lítt marktækt, þar sem hvalfriðunarsinn- ar, sem reka mál sín af tilfinningasemi einni og engu tilliti til hagkvæmrar nýtingar á hvalastofninum, smali smáríkjum inn í ráðið sem engra bilinu 1.20-1.40 dollara". Guðjón taldi það engan vafa að íslensku flökin væm þau bestu á Bandaríkjamarkaði en hitt væri annað mál að Kanadamenn hefðu bætt gæði sinna flaka undanfarin 2-3 ár og væri hluti þeirra nú orðinn allþokkalegur að gæðum. Hvað varðaði seinni helming þessa árs sagði hann að ómögulegt væri að spá um hann enda gengi ekki vel að fá spár um afla frá íslandi. „Verð á þorskflökum hefur verið að mestu óbreytt í eitt ár og salan hjá okkur hefur alveg haldið í horfinu við framleiðsluna á íslandi" sagði Guðjón. hagsmuna hafa að gæta og enga þekkingu hafa á hvalveiðum. Hann nefndi sem dæmi Antiqua eyju í Karabíska hafinu, en fulltrúi þess ríkis var lögfræðingur frá Kaliforniu í Bandaríkjunum. „Maður gerir ekki út skip á enga veiði,“ sagði Kristján, þegar hann var spurður um áhrif ákvarðana ráðsins á starfsemi Hvals h.f. Hann sagði að óhjákvæmilega hlyti að verða að segja upp mörgu starfsfólki, þegar svo mjög dragi úr veiðinni. SV Verð á fiskmjöli fellur úr 8 dollurum í 5,5 ■ „Orsakir þessara erfiðleika eru einkum þær að' þrátt fyrir mjög ahuenuan samdrátt í framleiðslu fisk- mjöls þá hafa Suður-Ameríkurikin, einkum Chile, aukið sína framleiðslu að sama skapi þannig að heimsfram- leiðslan er nokkurn vegin óbreytt“ sagði Ólafur Jónsson aðstoðarfram- kvæmdastjóri Sjávarafurðadeildar Sambandsins í samtali við Tímann en verð á hverri eggjahvítueiningu i fiskmjöli hcfur failið úr um 8 doUurum á síðasta ári og niður í 5,5 dollara nú. „Samfara þessu hafa lokast mjög mikilvægir markaðir eins óg til dærnis Pól!and“ Almenn deyfð hefur verið í eggja- hvítukaupunum og sagði Ólafur það einkum vera vegna þess að þegar menn þurfa að herða mfttisólina þá bitnar það fyrst á þeirri afurð sem menn þurfa til að alíi upp kjöt.. „Það er svo komið nú að beinaverk- smiðjumar geta í raun ekki greitt neitt fyrir hráefnið og hjá mörgum þeirra er hagkvæmara að mala'ekki beinirt því þá er ekkert eftir fyrir hráefnið" sagði Ólafur. FRI Mótmælirísland hvalveidi- banninu? ; ■ „Við höfum þrjá mánuðl til stefnu til að mótmæla þessum samþykklum og því hefur engin ákvörðun verið tekin ennþá í því máli,“ sagði Steingrímur Hermannsson sjávarút- vegsráðherra, þegar Tíminn leitaði upplýsinga hjá honum um hver afstaða íslands til samþykktanpa um algjört hvalveiðibann verður. • v Steingrímur sagði að hann inundi halda fund með íslénsku sendinefnd- inni á ráðstefnu Alþjóða hvalveiði- ráðsins, áður en hann leggur málið fýrir ríkisstjómina. gy _________________________ - FRl „Fundir hvalveidirádsins eru hreinn skrípaleikur” — segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. Það nýjasta kemur fyrst frá FELLA Allar FELLA heyþyr/urnar eru með öryggisbogum sem verja vé/irta skemmdum 1) Nýr búnaður sem skekkir vélina til beggja hliða, sem gerir henni kleift að kasta heyinu bæði frá skurðum og girðingum. 2) Burðarás vélarinnar er úr öflugum en köntuðum stálprófil, sem aðeins þekkist i hinum nýju FELLA heyþyrlum. 3) Allar legur í FELLA hey- þyrlum eru innsmurðar lok- aðar kúlulegur, sem gera daglega hirðu einfalda og fljótlega og eykur endingu vélarinnar. 4) Liðamót vélanna eru einföld og traust og færsla úr fiutnings og vinnustöðu er leikur einn. 5) Gir og öxlar eru boltaðir með utanáliggjandi bolt- um sem gera viðhald einfalt og þægilegt. 6) Fella TH. 520. Heyþyrlan hefur aðeins eina gerð teina. Hafið samband við sölumann Verð á FELLA heyþyrlunum sérlega hagstætt. Greiðsluskilmálar AFKÖST — GÆÐI — ENDING MMG/ObUS^ ^LAGMOlI 5, SlMl 81555

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.