Tíminn - 27.07.1982, Blaðsíða 12
ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚLÍ 1982
16
REYKJAVÍKURHÖFN
Yfirverkstjóri
Reykjavíkurhöfn óskar aö ráöa yfirverkstjóra.
Verksviö: Verkstjórn viö verklegar framkvæmdir
viö hafnarmannvirki og aöra mannvirkjagerð á
vegum Reykjavíkurhafnar.
Æskileg iönaðarmenntun meö framhaldsnámi.
Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmanna-
félags Reykjavíkurborgar.
Nánari upplýsingar gefur yfirverkfræðingur.
Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri
störf skulu hafa borist undirrituðum eigi síöar en
1. ágúst n.k.
Hafnarstjórinn í Reykjavík, 23. júií 1982
Gunnar B. Guðmundsson.
Dagvistarstofnanir
- Hafnarfjörður
Viljum ráða eftirtalda starfsmenn:
1. Á nýjan leikskóla viö Norðurvang, sem veröur
opnaöur 16. ágúst n.k., stöður fóstra og
starfsfólks.
2. Á leikskólann Arnarberg, 1/2 stöðu fóstru.
3. Á dagheimilið Víðivelli, heila stöðu fóstru og
heila stoöu þroskaþjálfa.
4. Á leikskólann viö Álfaskeið, hálfar stööur
fóstru.
Upplýsingar hjá Dagvistarfulltrúa í síma 53444.
Athygli skal vakin á rétti öryrkja til starfa, sbr. 16.
gr. laga nr. 27/1970.
Umsóknarfrestur til 6. ágúst n.k.
Félagsmálastjóri
Hreppsnefnd Ölfushrepps
óskar eftir tilboði i akstur með skólabörn frá
Þorlákshöfn til Selfoss á komandi vetri.
Nánari upplýsingar veitir undirritaöur í síma
99-3800 eða 99-3726.
Sveitarstjóri Ölfushrepps.
■ Sælir og glaöir samgöngumálaráðherrar ræða daginn og þó sérstaklega veginn.
flokksstarf L/.. .
■ Þráinn Valdimarsson, framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, og Jón Skaftason, borgarfógeti, sitja að snæðingi ásamt
eiginkonum sínum og fleira fólki.
Jón Sveinsson, fulltrúi á Akranesi, sitnr. hér fremstur á mynd, í matartínunnm í Veiðivötnum.