Tíminn - 27.07.1982, Blaðsíða 17
DENNI DÆMALAUSI
„Ég ætla ekki að gera neitt af mér Wilson... ég
er bara að nota skuggann þinn til að kæla mig. “
Hægt er að velja um mismunandi
skápa, hurðir, handföng, áferð og liti
auk fjölbreytilegs innri búnaðar í
eldhússkápana, en samskonar skápar
eru einnig fáanlegir í baðherbergi,
svefnherbergi, þvottaherbergi og
geymslur.
í Ikea húsgagnadeildinni Skeifunni 15
er sem áður fjölbreytt úrval húsgagna
frá Ikea.
-SVJ
Varði doktorsritgerð
við Manchesterháskóla
■ Nýlega varði Gísli Pálsson doktors-
ritgerð sína við Mannfræðideild Manc-
hester Háskóla í Englandi. Ritgerðin
ber nafnið „Representations and Real-
ity: Cognitive Models and Social
Relations among the fishermen of
Sandgerði, Iceland."
Hún byggir á vettvangsathugun í
andlát
Jónmundur (Jon) Sölvason andaðist að
heimilisínu íKaupmannahöfn20. þ.m.
■ Gísli Pálsson
Sandgerði, auk þess sem stuðst er við
ritaðar heimildir um sjósókn og sjávar-
hætti suðurnesjamanna. Ritgerðin fjall-
ar um ákvaðanatöku skipstjórnar-
manna, hugmyndir sjómanna um fisk-
veiðar - einkum um aflasæld, fiskgengd
og aðgang að miðum, og þær breytingar
sem hugarheimur sjómanna hefur tekið
í kjölfar félagslegra, tæknilegra og
vistfræðilegra breytinga.
Gísli er fæddur árið 1949. Hann lauk
stúdentsprófi frá Menntaskólanum að
Laugarvatni 1969 og síðan B.A. prófi í
þjóðfélagsfræðum frá Háskóla íslands
árið 1972. Tveimur árum síðar lauk
hann M.A. prófi í mannfræði frá
Manchester háskóla.
Gísli er sonur hjónanna Báru Sigurð-
ardóttur og Páls. Ó. Gíslasonar.
-SVJ
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning-23. júli 1982 kl. 9.15
Kaup Sala
01-Bandarikjadollar..........................11,853 11,887
02-Sterlíngspund .......................... 20,808 20,868
03-Kanadadollar ............................ 9,439 9,466
04-Dönsk króna ............................. 1,4172 1,4213
05-Norsk króna............................... 1,8950 1,9004
06-Sænsk króna ............................. 1,9657 1,9713
07-Finnskt mark........................... 2,5468 2,5541
08-Franskur franki.......................... 1,7629 1,7679
09-Belgískur franki ........................ 0,2575 0,2582
10- Svissneskur franki ..................... 5,7989 5,8156
11- Hollensk gyllini ....................... 4,4452 4,4579
12- Vestur-þýskt mark........................ 4,9081 4,9222
13- ítölsk lira ............................ 0,00873 0,00875
14- Austurriskur sch ....................... 0,6974 0,6994
15- Portúg. Escudo ......................... 0,1426 0,1430
16- Spánskur peseti ........................ 0,1078 0,1081
17- Japanskt yen ........................... 0,04728 0,04742
18- írskt pund .............................16,882 16,930
20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ..........12,9970 13,0343
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstrætl
27, slmi 27029. Opið alla daga vikunnar kl.
13-19. Lokað um helgar I mái, júni og ágúst.
Lokaðjúlímánuð vegna sumarleyfa.
SÉRUTLÁN - algreiðsla I Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21,
einnig laugard. sept. til aprll kl. 13-16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780.
Slmatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12.
Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi
86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16.
Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16,
slmi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19.
Lokað I júlimánuði vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi
36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig
á laugardögum sept. til april kl. 13-16.
BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni,
lsími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
bilanatilkynningar
' Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarharnes, slmi 18320, Hafnarfjörður, sími
51336, Akureyri slmi 11414, Keflavik sími
2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes,
slmi 15766.
Vatnsveltubilanir: Reykjavík og Seltjamar-
nes, slmi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir
kl. 18 og um helgar slmi 41575, Akureyri, simi
11414. Keflavík, slmar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn-
arfjörður slmi 53445.
Simabllanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05.
Bllanavakt borgarstofnana: Slmi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
FÍKNIEFNI -
Lögreglan i
Reykjavík,
móttaka
upplýsinga,
sími 14377
sundstadir
Reykjavlk: Sundhöllin, Laugardalslaugin
og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.
7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli
kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30.
Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar i
Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl.
21-22. Gufuböð I Vestubæjarlaug og Laugar-
dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og
karla. Uppl. I Vesturbæjaríaug i slma 15004,
i Laugardalslaug I síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19
og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur
klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og
miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á
laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl.
9-12.
Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi
á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl.
14-17.30, sunnudaga kl. 10-12.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka
daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu-
daga kl.8-13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavik
Kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I aprll og október verða kvöldferðir á
sunnudögum. — I mai, júnl og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. — I júll og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgrelðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof-
an Akranesi sími 1095.
Afgrelðsla Reykjavik simi 16050. Slm-
• sverl I Rvík slmi 16420.
■ Þátturinn „Síðdegis í garðinum" í umsjón Hafsteins Hafliðasonar fjallar
um gróður og garðyrkju, en hann er á dagskrá kl. 16.50.
Útvarp kl. 16.50:
Vetrargeymsla
á pelagóníum
— meðal efnis í garð-
yrkjuþætti Hafsteins
Hafliðasonar
■ Þáttur Hafsteins Hafliðasonar
garðyrkjumanns, „Síðdegis í garðin-
um“ er á dagskrá útvarps kl. 16.50.
Þáttur þessi fjallar vítt og breitt um
garðyrkju og gróður og er f tíu
mínútur vikulega.
f þættinum í dag verður fjallað um
vetrargeymslu á pelagóníum og sitt
hvað fleira um þær, að sögn
Hafsteins, og einnig verður eitthvað
drepið á aðferðir við fjölgun á
beitilyngi og sortulyngi, en bæði
þessi atriði eru svör við fyrirspurnum
frá hlustendum.
Aðspurður sagði Hafsteinn að
honum væri stöðugt að berast
fyrirspurnir, og hann reyndi að svara
þeim eftir föngum.
Þá er bara að drífa sig út í garð í
sólskinið, nú eða rigninguna með
útvarpstækið og klippa, snyrta, slá
eða bara tala við blómin.
-SVJ
Ágústa
útvarp
Þriðjudagur
27. júli
7.55 Daglegt mál.
8.00 Frettir. Dagskrá. Morgunorö:
8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.)Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Sólar-
bliöan, Sesselja og mamman I krukk-
unni“
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
11.00 „Aður fyrr á árunurn"
Bjömsdóttir sér um þáttinn.
11.30 Létt tónlist.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Þriöjudagssyrpa. - Ásgeir
Tómasson.
15.10 „Vlnur I neyö“ eftir P. G. Wode-
house (17).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Sagan: „Davlö" eftlr Anne Holm (6).
16.50 Slödegis I garölnum með Hafsteini
Hafliðasyni.
17.00 Sfödegistónleikar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvökfsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Á vettvangl.
20.00 Áfangar.
20.40 Þegar ég eldist. Umsjón: Þórir S.
Guðbergsson félagsráðgjafi.
21.00 Tónleikar.
21.30 Útvarpssagan: „Járnblómiö" eftir
Guömund Danfelsson Höfundur lýkur
lestrinum.
22.00 Tónleikar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Noröanpóstur Umsjón: Gisli Sigur-
geirsson.
23.00 Úr hljómplötusafnl Gunnars i Skar-
um.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
28. júlí
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir.
8.00 Fréftir. Dagskrá. Morgunorö:
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.)Tórtleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Sólar-
bllðan, Sesselja og mamman I krukk-
unnl“
9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sjávarútvegur og slglingar.
10.45 Morguntónleikar.
11.15Snerting. Þáttur um málefni blindra
og sjónskertra.
11.30 Létt tónllst.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Miövlkudagssyrpa - Andrea
Jónsdóttir.
15.10 „Vinur i neyö“ eftlr P. G. Wode-
house (18).
15.40Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Lltli barnatlmlnn. Finnborg Schev-
ing.
16.40Tónhornið.
17.00 íslensk tónlist.
17.15 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla
Ámasonar.
18.00 Á kantinurit.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Ávettvangi.
20.00 Tónleikar: Óperutónlist.
20.25 „Mold", smásaga eftlr James
Joyce Sigurður A. Magnússon les
þýðingu sína.
20.45 fslandsmótiö f knattspyrnu -
fyrsta deild: Vlkingur - Vestmannaey-
ingar.
21.45 „Miðhúsasystkinln" Glsli Rúnar
Jónsson les smásögu eftir Ólaf Ormsson
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orö kvöldsins.
22.35 Félagsmál og vlnna. Umsjón: Helga
Sigurjónsdóttirog Helgi Már Arthúrsson.
23.00 Á sumarkvöldi f Svfþjóö.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.