Tíminn - 28.07.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 28.07.1982, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 1982 22___________ ordaleppar { ■■■ ^ Skraut- mál ■ U ndarlegt ósamræmi er það, að jafnhliða snubbóttu slangur- málinu tíðkast margorð skraut- mælgi. Þetta er úr skrýtlu í Degi: „Bláeygur Akrueyringurinn hélt, að afgreiðslumaðurinn ætti við heyrnarvandamál að stríða.“ Bláeygur merkir í íslenzku aðeins augnalit. En nú er farið að segja bláeygur í stað einfaldur og hrekklaus. Þarna hefði verið hægt að segja í fáum orðum: „Hrekklaus Akureyringurinn hélt, að maðurinn heyrði ilia“. Málvenjan nýja, að „eiga við vandamál að stríða,“ er leiðin- legt stagl. Maðurinn á við fötlunarvandamál að stríða. Barnið á við geðræn vandamál að stríða. Nóg væri að segja. Fólkið er húsnæðislaust. Mað- urinn er fatlaður. Barnið er geðveiklað. Það má nú segja, að blekiðju- menn eiga við mörg vandamálin að stríða. Einkum eru það félagsfræðingar og uppeldisfræð- ingar, sem eiga við tjáningar- örðugleikavandamál að stríða - svo ég líki eftir málfari þeirra sjálfra. Svona kemst sálfræðingur að orði: „Ef hann er þakklátur einungis fyrir ytri pressu - má segja, að viðvera hans hafi litla þýðingu.“ (Vikan) „Ytripressa" virðist þarna vera sama og talhlýðni. „Við- vera“ er sama og nærvera. Þá gæti setningin verið svona: Ef hann lætur til leiðast eingöngu af talhlýðni, hefur nærvera hans litla þýðingu. Aftur á móti treysti ég mér ekki til að snúa þessari setningu á auðvelt mál: „Hún streðar gegnum allar þær væntingar, sem gerðar eru til konunnar". (Mbl. 30. apr. ’81.) „Að streða gegnum vænting- ar“ er líklega eitt þessara vandamála, sem er svo lærdóms- legt að tala um. „Það sýna til dæmis þær glæsilegu byggingar, sem hann hefur reist gegnum tíðina —.“ (Aðalst. Ing. 13. okt. ’80.) Að „reisa mannvirki gegnum tíð- ina“ hlýtur að merkja, að loksins sé búið að hólfa eilífðina í sundur. Þetta var líka mesti ólánsgeimur. Stundum hefur verið talað um að leita sannleikans. Miklu er þó skrautlegra að tala um að „vinna að framgangi öruggs vitnisburð- ar sannleikans“, eins og rithöf- undur nokkur orðar það. Kvikmyndir .eikfangahúsið kólovörðustig 10. sími 1480'. VAKA Á VEGI Á NÓTTU SEM DEGI Gerum tllboð I að sœkja bila hvert á iand sem er. Simi 33700, Reykjavik. GLUGGAR 0G HURÐIR Vöndud vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. Pussy Talk er mjög djörf og jafnframt . fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aðsóknarmet i Frakklandi og Svfþjóð. Aðalhlutverk: NUs Hortzs Leikstjóri: Frederic Lansac Stranglega bonnuð bömum lunan 16 ára. Sýnd U. 5,7,9 og 11. Salur 4 Breakcr Breaker Frábær mynd um trukkakappakstur og hressileg slagsmál. Aðalhlutv: CUCK NORRIS, TERRY O’CONNOR Endursýnd kl. 5-7-11.20 Fram i svidsljósið (Being There) (4. mánuður) Grinmynd i algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda fékk hún tvenn öskarsverölaun og var útnefnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers fer ö kostum. Aðalhlutv.: Peter Sellers, Shirley MacLane, Melvin Douglas. Jack Warden. lslenskur texti. Leikstjóri: Hal Ashby. ,Sýnd kl. 9 Heyvagnar Á tvöföldum 16“ hjólum. Lengd 5-6 metrar. Upplýsingar i sima 91-33700. Allar nmávörur fyrir gluggann. Gnrmar. hringir, hjól. nkrúfur n.ni.D. Tökuin inál, netjum upp og snumuiu. Sendtun um allt land. Sætaaklæði í flestar gerðir bíla. Falleg - einföld - ódýr. BENSINSTOÐVAR SKELJUNGS brautir og stangir Ármúla 32 Sími 86602 John Travolta varð hcimsfrægur fyrír myndimar Saturday Night Fcvcr og Greasc. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónarsviðið I hinni heimsfrsgu mynd DcPalma BLOW OUT. Þcir iem stóðu að Blow out: Kvikmyndataka: Vilmos Zsignond (Decr Hunter, Closc Encountcn) Hónnudur: Paul Sylbcrt (Onc Flew Over The Cuckoo’s Ncst, Krmmer vs. Kramer, Heaven Can Wait) Klipping: Paul Hirsch (Star Wars) Myndin er tekin i Dolby og sýnd i 4 rása starscope stereo. Hsrkkað miðaverð Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. VERSLUN - SAUMASTOFA - VERSLUN Einfaldur, Ivöfaldar og |>rt faldar gardinubrautir. Mikið úrval af eldhúsgardinum og gardinuefni, m.a.: Velúr, damask o.m.fl. Salur 2 FRUMSÝNIR Óskarsvcrðlaunamyndina Amerískur varúlfur í London (An American Verewolf in London) Sími 78900 Saiur 1 FRUMSÝNIR Blow out llvellunnn algjörum sérflokki, enda gerði JOHN LANDIS þessa mynd, en hann gerði grínmyndimar Kentucky Fríed, DelU klíkan, og Blue Brothers. Einnig lagði hann mikið við að skrífa handrit að James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk öskarsverðlaun fyrir förðun i marz s.l. Aðalhlutvcrk: David Napghton, Jenny Agutter og Gríffin Dunne. Sýnd U. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Píkuskrækir Pussy-ialk FILM I VERDENSKLASSE MISSEN DERSLADREDE ilasala*Bilaleiga L3630 19514

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.