Tíminn - 31.07.1982, Page 14

Tíminn - 31.07.1982, Page 14
14 LAUGARDAGUR 31. JÚLÍ 1982 Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar að Fjórðungs- sjúkrahúsinu Neskaupstað. Upplýsingar geía hjúkrunarforstjóri í síma 97-7403 og forstööumaöur í símum 97-7402 og 7565. Fjórðungssjúkrahúsið Neskaupstað PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða Verkstjóra iðnaðarmanna að loranstöðinni Gufuskálum. Próf í bifvélavirkjun eða vélvirkjun áskilið. Nánari upplýsingar veitir stöövarstjóri Gufuskál- um, sími 93-6604. 'Kíittett HÁÞRÝSTI- ÞVOTTATÆKI Rafknúin 1. og 3ja fasa eöa fyrir úrtak dráttarvéiar. Allt að 150 kg. þrýstingur. Útbúnaöur fyrir sandþvott! Dönsk gæðavara Guðbjörn Guðjónsson heildverslun Kornagarði 5 Simi 85677 Rafeindafiskur Rafeindatæknin hefur aukið hráefnisnýtingu i fiskiðnaði Fjöldi fiskvinnslustöðva stunda nú „veiðar á rafeindafiski” með Póls tölvuvogum og rafeindabúnaði Póllinn hf. AÐALSTRÆTI 9, PÓSTHÓLF 91 SÍMI 94-3092 400 ÍSAFJÖRÐUR ....... y amenn Kaupfélagið kappkostar að hafa á boðstólum allar . þær vörur sem yður kann að vanhaga um í ferðalagið Kvikmyndir Sími78900 Salur 1 FRUMSÝNIR Hvellurinn (Blow out) John Travolta varð heimsfrægur lyrir myndimar Salurday Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónar- sviðið I hinni heimsfraegu mynd DePalma BL0W 0UT. Þelr sem stóðu að Blow out: Kvikmyndataka Vilmos Zsign- ond (Deer Hunter, Cfose En- counters). Hönnuður: Paul Sylbert (One Flew Over The Cuckoo's Nest, Kramer vs. Kramer, Heaven Can Wait). Klipplng: Paul Hirsch (Star Wars) Myndin er tekin í Dolby og sýnd f 4 rása starscope stereo. Hækkað miðaverð. Sýndkl.3,5,7.05,9.10og 11.15 Salur 2 FRUMSÝNIR Óskarsverðlaunamyndlna Amerískur varúlfur í London (An Amerlcan VerewoH in London) Það má með sanni segja að þetta er mynd I algjörum sérflokki, enda gerði John Landis þessa mynd, en hann gerði grinmyndimar Kentucky Fried, Delta klikan, og Blue Brothers. Einnig lagði hann mikið við að skrifa handrit að James Bond myndinni The Spy Who Loved Me. Myndin fékk Óskarsverðlaun fyrir förðun I mars s.l. Aðalhlutverk: Davld Naughton, Jenny Agutter og Gritfin Dunne. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11 Salur 3 Píkuskrækir (Pussy-taik) MISSEN DER SLADREDE Pussy Talk er mjðg djðrf og jafn- framt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll aðsóknarmet I Frakklandi og Svlþjóð. Aðalhlutverk: Penelope Lamo- ur, Nils Hortzs. Leikstjóri: Frederic Lansac. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Salur 4 Breaker Breaker Frábær mynd um trukkakappastur og hressileg slagsmál. Aðalhlutverk: Cuck Norris, Terry O'Connor. Endursýnd kl. 3 5-7og11.20. Fram í sviðsljósið (Belng There) (4. mánuður) Grinmynd I algjörum sérflokki. Myndin er talin vera sú albesta sem Peter Sellers lék i, enda lékk hún tvenn Óskarsverðlaun og var útnelnd fyrir 6 Golden Globe Awards. Sellers ler á kostum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Shlrley MacLane, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. fslenskur texti. Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.