Tíminn - 04.08.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.08.1982, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982 15 krossgátan myndasögur 3888. Krossgáta Lárétt 1) Gamalmennis. 6) Hitunartæki. 7) Stafur. 9) Tímabil. 10) Helþrælka. 11) Röð. 12) Byrt. 13) Dugleg. 15) Ganga. Lóðrétt 1) Bjórílát. 2) Andaðist. 3) Táning. 4) Ónefndur. 5) Refsa. 8) Svifs. 9) Svifþörungar. 13) Skáld. 14. Forfeðra. Ráðning á gátu No. 3887 Lárétt 1) Æfingin. 6) Maó 7) IV. 9) Áð. 101 Niagara. 11) NN. 12) Ar. 13) Ann. 15) Ragnars. Lóðrétt 1) Ærinnar. 2) IM. 3) Nagginn. 4) Gó. 5) Niðarós. 8) Vin. 9) Ára. 13) AG. 14) Na. bridge Ef sagnhafi i trompsamning spilar hliðarlitunum sinum áöur en hann fer i trompið er venjulega ástæða til að vera vel á verði. Norður S. K93 • H.D2 T. D109754 L. 84 Austur S. 6542 H. 84 T. G62 L.K975 Suður S . D107 H.AKG1097 T. 8 L. AG3 Vestur opnaði á 13-15 punkta grandi. Það var passað til suöurs sem stökk í 3 hjörtu og norður hækkaði i 4 hjörtu. Vestur spilaði Ut tigulás og skipti I litiö tromp sem sagnhafi tók heima. Siðan spilaði hann spaðasjöu. Vestur lét lítið en i staöinn fyrir aö fara upp með kóng, eins og vestur bjóst við, svinaði suður spaðaniunni. Siðan trompaöi hann tigul heim, spilaði hjarta á drottningu og trompaði meiri tigul. Nú var tigullinn i blindum orðinn góður og spaða- kóngurinn var innkoma i blindan svo suður endaði með yfirslag. Það var nokkuö grunsamlegt aö suður skyldi spila spaðanum áður en hann fór i hjartaö og vestur heföi átt að sjá það aövörunar- ljós. Og þá hefði hann örugglega látið spaöagosann i' slaginn. Þá hefði suður aöeins fengið eina innkomu i blindan á spaða og tigullinn um leiö oröið ónothæfur. Þaö er rétt að i þessu tilfelli hefði það dugað vestri eins vel aö stinga upp spaðaás i staðinn fyrir gosanum. En suöur heföi getað verið að spila upp á það með t.d. Dxxx I spaöa. 1 þvi tilfelli dugir gosinn lika svo hann veröur að teljast réttara spil. gætum tuingunnai Vestur S. AG8 H.653 T. AK3 L.D1062 Heyrst hefur: Báðir málstaðirnir eru góðir. Rétt væri: Hvortveggi málstaðurinn er góður. (Ath.: Málstaður er ekki til i fleirtölu. Þess vegna ekly: tveir málstaðir, heldur tvennur málstaður, ekki margir málstað- ir, heldur margur málstaður.) Ég býð þér i afmæí^ ið mitt ef þú lofar að' smjatta ekki. Og ég kem ef þú lofar að það verði engir kossaleikir. © Bulls Fóstrur óskast til starfa í ágúst eða 1. sept. á eftirtalin dagvistarheimili: Álftaborg, Árborg, skóladag- heimilið Auðarstræti 3, skóladagheimilið Bakka, Brákarborg, Dyngjuborg, Hagaborg, Hamraborg, Hlíðarborg, Hlíðarenda, Hólaborg, Kvistaborg, Laufásborg, Laugaborg, Múlaborg, Suðurborg, Völvuborg, skóladagheimilið Völvukot og Ösp. Viðkomandi forstöðumaður veitir allar nánari upplýsingar og einnig eru veittar upplýsingar á skrifstofu Dagvistar barna sími 2 72 77. Felagsmálastofnun Reykjavikurborgar W Dagvistun barna Fornhaga 8, simi 27277. ■ HH^ Framkvæmdastjóri ÞÖRUNGAVINNSLAN HF. ð Reykhólum óskar að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist fyrir 20. ágúst n.k. til stjórnarformanns, Vilhjálms Lúðvíkssonar, Laugavegi 13, sem gefur nánari upplýsingar í síma 21320. Heyvagnar Á tvöföldum 16“ hjólum. Lengd 5-6 metrar. Upplýsingar i sima 91-33700. Bilaleias l/)4 C ~ m Wf W CAR RENTAL f,TTLÍJ / * 1 íUí 29090 mazDa 323 DAIHATSU REYKJANESBRAUT 12 Kvöldsimi: 82063 REYKJAVIK V-r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.