Tíminn - 04.08.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 04.08.1982, Blaðsíða 16
16 SINÐY Póstsendum. LEIKFANGAVERZLUNIN JOJO AUSTURSTRÆTI 8 - SÍM113707 Sauðárkrókur - Kennarar Kennara vantar að Grunnskóla Sauðárkróks. Kennslugreinar: tónmennt og myndmennt. Upplýsingar hjá skólastjóranum í síma 95-5254, 95-5219. Skólanefnd. Ég vil færa öllum þeim sem heiðruðu mig á níræðisafmæli mínu 18. júlí s.l. innilegustu þakkir og þeim sem komu 25. júlí. Guð blessi ykkur öll Sigrún Jóhannesdóttir Höfða t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Línhildar Björnsdóttur Furugrund 58 ÓttarGeirsson Hjördís Guðmundsdóttir, Lára og Bert Johansson Birgir Magnússon Guðmundur Magnússon Hrafn Óttarsson Magnús Sörensen ÞórdísEinarsdóttir Auður Kristjánsdóttir Innilegar þakkirtil allra, er auðsýndu samúð og hlýhug vegna andláts eiginkonu minnar, móður og dóttur Ásdísar Skúladóttur Stórahjalla 37, Kópavogi Eggert Guðmundsson og börn Málfríður Snjólfsdóttir. Útför Hákonar Eiríkssonar húsvarðar Grænugötu 10, Akureyrl fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 5. ágúst kl. 13.30 Fyrir hönd vandamanna Marta Elín Jóhannsdóttir Jónína Steinþórsdóttir MIÐVIKUDAGUR 4. ÁGÚST 1982 ferðalög Útivistarferðir Miðvikudagur 4. ágúst kl. 20:00 Búrfellsgjá. Falleg hrauntröð. Létt kvöldganga. Frítt f. börn m. fuliorðn- um. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Farið frá B.S.f bensínsölu. (í Fiafnarfirði v/Kirkjugarðinn). Sjáumst! Ferðafélagið Útivist. Sumarieyfisferðir: 1. Eldgjá - Hvanngii. 5 daga bakpoka- ferð um nýjar slóðir. 11.-15. ágúst. Fararstjóri: Hermann Valsson. 2. Gljúfurleit - Þjórsárver - Arnarfell hið mikia. 6 dagar. 17.-22. ágúst. Fararstjóri: Hörður Kristinsson. 3. Laugar - Þórsmörk. 18-22. ágúst. 5 daga bakpokaferð. Fararstjóri: Egili Einarsson. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6a, s: 14606 1. Borgarfjörður eystri - Loðmundar- fjörður. Gist í húsum 4.-12. ágúst. 2. Hálendishringur. 5.-15. ágúst. Skemmtilegasta öræfaferðin. 3. Eldgjá - Hvanngil. 5 daga bakpoka- ferð um nýjar slóðir. 11.-15. ágúst. 4. Gljúffurleit - Þjórsárver - Arnarfcll hið mikla. 6 dagar. 17.-22. ág. 5. Laugar - Þórsmörk. 5 dagar 18.-22. ágúst. 6. Sunnan Langjökuls, 5 dagar. 21.-25. ágúst. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6 a, s. 14606, SJÁUMST Ferðafélagið Útivist. pennavinir Pennavinir ■ Enn leita Ghanabúar eftir bréfa- skiptum við íslendinga: Mr. Tetteh Hagoe P.O. Box 120 Sekondi Ghana West Africa ■ Richard Kom, Edda Erlendsdóttir og Olivier Manourey. TANGÓ í DJÚPINU ■ Dagana 5., 6. og 7. ágúst n.k. verða haldnir tangótónleikar í Djúpinu. Eru þar á ferðinni gamiir kunningjar tangó- unnenda frá síðastliðnu hausti, þau Edda Erlendsdóttir, píanó, Oiivier Manoury bandóneon og Richard Korn kontrabassi. Tangóinn var mjög vinsæ! danstónlist í Evrópu á árunum 1930-1940 en hefur haldið áfram að þróast í Argentínu og þá frekar sem hljóðfæratónlist. Á síðustu árum hafa pólítískir flóttamenn frá S. - Ameríku flutt þessa tónlist með sér til Evrópu og nýtur hún þar vaxandi vinsælda . Tríóið mun leika tangó frá ýmsum tímum og er þetta tækifæri til þess að kynnast þessari suðuramerísku tónlist. Tónleikarnir hefjast kl. 21 þessa daga í Djúpinu sem er í kjailara veitinga- hússins Hornið. er 16 ára. Hann er nemandi og skrifar á ensku. Áhugamál hans eru: dans, að skiptast á póstkortum og gjöfum. Vinir hans tveir óska líka eftir pennavinum, en þeir gefa ekki upp aldur né áhugamál. Nöfn þeirra og heimilisföng eru: Mr. John Pobee c/o Tetteh Hagoe P.O. Box 120 Sekondi , Ghana W. Africa og Miss Fraikue Mary c/o Tetteh Hagoe P.O. Box 120 Sekondi Ghana S. Africa 15 ára piltur, sem hefur að áhugamál- um fótbolta, sund, tónlist, skriftir og náttúruskoðun, óskar bréfaskipta: Hann heitir: Papa Tekyi c/o P.O. Box 955 Cape Coast Ghana W. Africa 18 ára piltur, sem vill skiptast á biblíum, póstkortum, hugmyndum, ljós- myndum og upplýsingum um íþróttir óskar bréfavina. Nafn og heimilisfang hans er: Eric K. Aikins P.O. Box 783 Cape Coast Ghana W. Africa Og líklega er hún systir hans, 16 ára gamla stúlkan, sem hefur áhuga á að skiptast á gjöfum, bankaseðlum, póst- kortum, ljósmyndum og upplýsingum um íþróttir. Hún heitir: Sarah Aikins P.O. Box 783 Cape Coast Ghana W. Africa Og þá eru hér tveir 18 ára piltar, sem hafa að áhugamáli lestur, fótbolta söfnun Ijósmynda og póstkorta og kvikmyndir. Nöfn þeirra og heimilis- föng: John Dickson Christ Mission P.O. Box 43 Cape Coast Ghana W. Africa og Andrews Omusu P.O. Box 85 Cape Coast Ghana W. Africa. apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apötek- anna f Reykjavík dagana 23. júlf til 29. júlf, aö báðum dögum meðtöldum, er í Holts Apötekl. En auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Hafnarfjörftur: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í slmsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Aöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i sfma 22445. Apótek Keflavlkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögreglasími 11166. Slökkvilið og sjúkrablll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabfll 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill f slma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavlk: Sjúkrabíll og lögregla síml 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabfll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- ' lið og sjúkrabíll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrablll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabfll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. Slysavarðstofan I Borgarspltalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I sfma Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sfma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Sfðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁA, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Slmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitall Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltallnn Fossvogi: Heimsóknar- timimánudagatilföstudagakl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulaqi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Hellsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimlllð Vlfllsstöðum: Mánudága til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Árbæjarsafn er opið frá 1. júnl til 31. ágúst frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Listasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. ' bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til apríl kl. 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.