Tíminn - 07.08.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.08.1982, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 7. ÁGÚST 1982 GLUGGAR OG HURÐIR Vönduð vinna á hagstœðu verði. Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. • 011 almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband, PRENTSMIÐJ A N C^ddct H F. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 Hefur það bjargað þér H *lasER0AR Q Hvenær byrjaðir þú * tíasB,OAR * Kennara vantar Grunnskóli Reyðarfjarðar auglýsir eftir kenn- urum. Æskilegar kennslugreinar: smíðar, erlend tungumál og raungreinar. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar, sími 97-4165 og skólastjóri, sími 97-4140. Búvélar Til sölu: 1. Baggavagn, Egjeberg, frá Röskva. 2. Tarub-sláttuvagn og 3. Heuma-múgavél. Upplýsingar í síma 99-2133 og 99-6544. t Við þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför bróður okkar og fósturföður míns Jóns Emils Ólafssonar hæsto réttarlögmanns Suöurgötu 26 Sérstaklega þökkum við Samvinnutryggingum fyrir virðingu og hlýhug. Elínborg Ólafsdóttir, Sigurros Ólafsdóttir, Ólafia Einarsdóttir. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur, samúð og vinarhug við andlát og útför Helga Larssonar fró Útstekk í Helgustaðarhreppí Börn, systkini og aðrir aðstandendur. Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug vegna andláts og jarðarfarar Halldórs Þorleifssonar Rauöalæk 24 Steinþóra Jónsdóttir, Óðinn Halldórsson, Sigrfður Emilsdóttir, Erla Emilsdóttir, Guðrún Emilsdóttir. dagbók sýningar Sýning í Nýlistasafninu við Vatnsstíg ■ Föstudaginn 6. ágúst opnar Sólveig Aðalsteinsdóttir myndlistasýningu í Ný- listasafninu við Vatnsstíg 3b. Á sýningunni eru skúlptúrar og teikningar. Sýningartími er frá kl. 16-22 alla daga tii 16. ágúst. Hundaræktarfélagið efnir til hundasýningar ■ Hundaræktarfélag íslands efnir tii hundasýningar í Félagsgarði í Kjós laugardaginn 14. ágúst næst komandi. Hefst hún klukkan 9 um morguninn. Smáhundar verða dæmdir fyrir hádegi, en stærri hundar eftir hádegi. Síðdegis verður skýrt frá úrslitum dóma. Alþjóðahundadómari, Ebba Aale- gárd frá Danmörku, kemur hingað til lands á næstunni til þess að dæma hundana á hundasýningunni. Hún hefur áður komið hingað til þess að veita eigendum púdulhunda ráðleggingar varðandi ræktunarmál. Að kvöldi laugar- dagsins 14. ágúst verður sameiginlegur kvöidverður hundaeigenda til heiðurs Ebbu Aalegárd. Hundeigendur eru beðnir að skrá hunda sína til þátttöku í sýningunni nú þegar, og sömuleiðis tilkynna ef þeir ætla að taka þátt í kvöldverðinum. Skráning fer fram í símum 44984, 54591 og 45699. ferðalög Útivistarferðir Dagsferðir sunnudaginn 8. ágúst 1. Þórsmörk. Brottför kl. 8.00. 2. Herdísarvík - Selvogur - Stranda- kirkja. Brottför kl. 13.00. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Frítt f. börn m. fullorðnum nema í Þórsmörk greiðist hálft gjald fyrir 7-15 ára. Sumarleyfisferðir: 1. Eldgjá - Hvanngil. 11.-15. ágúst. 5 daga bakpokaferð um nýjar slóðir. Fararstj. Hermann Valsson. Hesturinn okkar ■ 2. tbl. 22. árg. er nýkomið út. Þar er rætt um áhugamál hestamanna og sagt frá hestamótum og sýningum. 2. Gljúfurleit - Þjórsárver - Arnarfell hið mikla. 17.-22. ágúst. 6 dagar. Fararstj. Hörður Kristinsson. 3. Laugar - Þórsmörk. 18.-22. ágúst. 5 daga bakpokaferð. Fararstj. Gunnar Gunnarsson. 4. Sunnan Langjökuls. 21.-25. ágúst. 5 daga bakpokaferð. 5. Arnarvatnsheiði. 6 daga hestaferðir. Fullt fæði og útbúnaður. Brottför alla laugardaga. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjar- götu 6a, s. 14606. Sjáumst. Ferðafélagið Útivist guðsþjónustur Háteigskirkja. Messa kl. 11. Tómas Sveinsson. Elliheimilið Grund. Messa kl. 10, 8. ágúst. Séra Lárus Halldórsson. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Tímaritið ÍÞRÓTTIR ■ Tímaritið íþróttir, 2. tbl. 1. árg. er nýkomið út. Ritstjórar eru Ragnar Örn Pétursson og Stefán Kristjánsson. í ritinu kennir margra grasa. Þar er viðtal mánaðarins við Rósu Valdimarsdóttur, fyrirliða hins sigursæla liðs Breiðabliks í kvenna-knattspyrnu. Aragrúi er af stuttum íþróttafréttum í blaðinu, bæði erlendum og innlendum. Opnuviðtal er við Gunnar Baldvinsson, framkvæmda- stjóra UMSK, og þarna er m.a.s. „Veiðiþáttur", þar sem segir frá furðu- legum forystulaxi. Albert Guðmunds- son knattspyrnumaður er „í sviðsljósi- nu“. Forsíðumyndina tók Friðþjófur Helgason, en hann og Björn Leósson eru ljósmyndarar blaðsins. Myndin er af Gylfa og Garðari Gíslasonum lyftinga- mönnum frá Akureyri, en hressilegt spjall er við þá tvíburabræðuríblaðinu. Fyrirsögnin er: „Pabbi keypti bíl þegar við hættum að borða heima.“ minningarspjöld Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík Flugbjörgunarsveitin í Reykja- vík selur minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar á efiirtöldum stöðum: apótek Næturvörslu Apóteka í Reykjavík vikuna 6. ágúst - 12. ágúst annast Lyfjabúö Breiðholts og Apótek Austur- bæjar. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvor a ö sinna kvöid-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin eropiö í þvi apóteki semsér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i slma 22445. Apótek Keflavlkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- liöog sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og iögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsiö sími 1955. Selfoss: Lögregia 1154. Slökkviliö og sjúkrabíll 1220. Höfn I Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkviliö 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjöröur: Lögregia og sjúkrabill 6215. Slökkviliö 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- blll 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi- lið og sjúkrablll 22222. Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkviliö 3333. Bolungarvfk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjöröur: Lögregla 1277. Slökkviliö 1250,1367,1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæöisnúmer 99) og slökkviliðið á staönum síma 8425. heilsugæsla Slysavaröstofan I Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en haegt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni I síma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 aö morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiöbeiningarstöð Siöu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁA, Síöumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra viö skeiövöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opiö er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl' 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogl: Heimsóknar- tlmi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitalí: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmlllð Vlfilsstööum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudagatil laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Arbæjarsafn er opiö frá 1. júní til 31. ágúst frá kl. 13.30 tll kl. 18.00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. Listasafn Elnars Jónssonar Opiö daglega nema mánudaga frá kl. 13 30 til kl. 16. Ásgrlmssafn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16. bókasöfn AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. til april kl 13-16.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.