Tíminn - 18.08.1982, Qupperneq 6

Tíminn - 18.08.1982, Qupperneq 6
6 MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1982 stutiar fréttir fréttir Ray leggur hér síftustu hönd á eitt verka sinna. Ray sýn- ir í Eden ■ HVERAGERÐI: Fram til 31. ágúst mun Ray Cartwright vera nteð málvcrkasýningu t Eden, Hvcra- gerði. Fíay er 34 ára Breti fæddur og uppalinn í Lundúnum cn flutti til íslands fyrir tveimur árum og hefur ■ ■ Oldungamót í Borgarnesi ísland haft mikil áhrif á hann sem sýnir sig í verkum hans. Ray tók þátt í samsýningu í Eden í fyrra, en þetta cr fyrsta einkasýning hans, og mun hann sýna 12 olíumálvcrk og 18 „scraperboard". (eins og þeir orða það sín á milli Borgncsingar) eru boðnir velkomnir á Hamarsvöll þann4. septembern.k. - HEI ■ BORGARNES: Sólin er ekki alltaf jafneftirlát við Borgnesinga því „TRES CABALLEROS“ golf- mótið þeirra á Hamarsvellinum fór fratn í roki og rigningu síðasta sunnudag, 15. ágúst. l’rátt fyrir það mættu 44 kapar til leiks. Lcku 18 holur með forgjöf og lctu veðriö í engu aftra sér frá viöureigninni viö hvítu kúluna, scm hlýtur því að hafa geysilegt aðdráttarafl. 1. varð Ivar Harðarson GR á 69 höggum, 2. Valur Fannar jr. NK á 70 höggum og 3. Einar Jónsson GB á 72 höggum. Bcsta skor í keppni var hjá Karli Hólm GK 80 högg. Og enn cr mót framundan hjá Golfklúbbi Borgarness. Laugar- daginn 4. september verður ÖLDUNGAMÓT, þ.c. fyrir 55 ára og cldri á Hamarsvelli og hefst þá kl. 10 fyrir hádegi. Spilaðar verða 18 holur mcð og án forgjafar. Einnig verða veitt verðlaun fyrir holu í höggi/næst liolu á fyrstu braut. Sem sagt allir á „grobbaldrinum" Mikil ásókní íþróttakenn- araskólann ■ „Við erum að undirbúa skóla- starfið fyrir næsta vetur. Sem fyrr var mikil ásókn í skólann, það sóttu á milli 130 og 140 manns um inngöngu, en því miður gctum við aðeins tekið á móti 50 nemendum,“ sagði Árni Guðmundsson, skólastjóri íþrótta- kennaraskóla Islands, í stuttu spjalli við TÍMANN. Árni sagði að framkvæmdir við nýtt íþróttahús á Laugarvatni væru í fullum gangi og nú væri vcrið að slá upp fyrir sökklum. Áætlað er að húsið verði fokhelt í október á næsta ári og rætist þá langþráður draumur skólamanna á Laugarvatní. Nýtt íþróttahús verður mikil lyftistöng fyrir allt skólalíf á staönum. - IngH Ungir Borgnesing- ar að sprengja utan af sér skólann ■ BORGARNES: „Skólinn er orð- inn allt of lítill og verið að byggja við hann," sagði Ólafur Sverrisson, kaupfélagsstjóri í Borgarnesi spurð- ur hvað þeir væru að byggja þarna uppi á hæðinni. „Já, hér fjölgar börnum töluvert á hverju ári. Þessi stækkun er ckki fyrir neina framtíð heldur rétt til að mæta þeirri þörf sem nú þegar er fyrir hendi. En þarna eru frekari stækkunarmöguleikar sem áformað- ir eru áður en langt um líður." - Og hvenær er áætlað að taka viðbygginguna t notkun? - Það á að drífa þetta upp, en verður því miöur ekki tilbúið til notkunar í ár. En við stefnum að því að hægt verði að hefja þarna kennslu haustið 1983," sagði Ólafur. - HEI ■ Ætli að ungir Borgnesingar verfti ekki víftsýnni, í tvennum skilningi, við að Ixra í skóla sem stendur svo hátt? Myndin er tekin frá nýja íþróttahúsinu. Mynd HEI ■ íbúar hússins við Suðurgötu 86 á Siglufirði urðu að yfirgefa það eftir að aurskriðan féll úr Hafnarfjalli í fyrradag. í gær var enn talsverð hreyfing á aurnum, og þótti ekki ráðlegt að íbúarnir flyttu inn á nýjan leik. Telja menn talsverða hættu á að ný skriöa fari af stað og eru því við öllu búnir. Á myndinni er Siguröur Hlöðversson, cigandi hússins við Suðurgötu 86, að ryðja aurnum út af lóðinni hjá sér. - Sjó. Tímamynd Róbert Guðfinnsson/Siglufirði. Aurskriðan á Siglufirði: ÍBÚARNIR URBU AO YFIRGEFA HÚS SITT ■Eins og sjá má á þessari mynd dreifðist aurinn yftr nokkuð stórt svæði rétt norðan við húsið við Suðurgötu 86. Húsið er næstum nýtt einingahús frá Húseiningum á Siglufirði. Tímamynd Róbert Guðfinnsson/Siglufirði,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.