Tíminn - 18.08.1982, Side 9

Tíminn - 18.08.1982, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1982 ■ „Mér er óskapfellt að fjarg- viðrast frekar um það, að við stöndum uppi sem frumbýlingar þegar gera þarf vegi og brýr nú, t.d. yfir Eyjafjörð, Hvalfjörð og á Vestfjörðum“. GIMSKYJARBRÚ Lengd 839,5 m. Hæð 30 m. yfir haffleti Mesta lengd milli stöpla 148 m. Breidd 8,7 m. Byggingartími 2 VI ár. A Eystri-Vogey varð að sprengja göng, sem skv. umhverfisuppdrætti virðist ærið lengri en brúin.en lengd þeirra er ekki tilgreind. Þau eru líklega smámunir í augum Norðmanna, sem eru frægir fyrir gangagerð gegnum Ijöll og hroðakletta. landsforbindelse" eins og segir í leiðara eins hinna norsku blaða. En um þetta heildarverkefni kemst Thor Wikan, oddviti á Eystri-Vogey svo skemmtilega að orði að með brúasmíðunum „cr man í ferd með at overvinne geografien". Áður en lengra er haldið ber mér að þakka Norska Sendiráðinu, scm af mikilli greiðvikni staðfesti tölur, sem ég taldi mig ekki gjörla vita. Gimseyjarbúar voru rúm. 250 færri en Eyrbckkingar eru nú þegar ráðist var í að byggja brúna, sem tengir eyna við Eystri-Vogey. Þessi brú er tæpl. 840 m löng og 8.7 m breið (Bílar 6.75m., gangstétt 1.3 m og svigrúm 0,65 m.) Auðvitað nýtist hún öðrum eyja- skeggjum m.a. vegna annarra brúa, en þarna var kver Alþjóðabankans aðeins tekið á beinið. Sjö sparisjóðir og bankaútibú reiddu fram 35 milljónir kr. af þeirn 55, sem brúin kostaði. Einstaklingar lögðu einnig fram fjár- magn. Meira að segja sjálfur Nordlands- banken N.B. sendi eyjaskeggjum kveðju sína vígsludaginn og sagði m.a.: „Ogsá vi har vært med i finansiering- en av brua". Ég veit að vegagerðinni gengur gott til með afkastavaxtastefnu sinni, en styttingfjarlægða, tímanýtni, tilkostnað- ur, jafnvel hughrif og mannfélagsatvik hafa skekkt margt snyrtilegt línurit. Það var lærdómsríkt að lcsa um veg, sem Þjóðverjar luku við 1979. I raun kom hann einnig sem aukahlekkur hraðvegarins París - Saarbrúcken - Strassborg - Karlsruhe - Núrnberg - Prag - Varsjá - Moskva. Líka greiðir hann leiðir milli Norðurlanda og ýmissa suðurhluta Evrópu. Þessi hraðbraut er ekki löng. Rúml. 153 km og 31 m á brcidd. Hún hefir 10 „störbrýr" og eina yfir stórskipaleið, tæpl. 180 „yfir og undirbrýr" og kosta með öllu saman (þar með talin landakaup, rask, skaðabætur. hávaða- varnir o.þ.h.) 745 Mio DM. þ.e. tæplega 3600 milljónir nýkr. Ekki verður séð að sérfræðingarnir, sem rituðu bók um þessa vegagerð víki ncinsstaðar að kveri Alþjóðabankans. Ræða fremur um verklag og vinnuvís- indi. Sama gcra ráðherrar þeir, scm skrifuðu þakkarorð í ritið um þýðingu verksins fyrir byggöalög sín. Sámgöngu- ráðherra V. Þýskalands ræðir þó í formála aö bókinni hvcrnig nýtnigildiö verður að hafa forgang umfram hrein „uppgrip" á kílómetrann. (In diesem Sinne muzs beim Strazenbau die Qualitát Vorrang haben vor der rcinen „Kilomctcrleistung." - “) Mér cr óskapfellt að fjargviðrast frekar um þaö, að við stöndum uppi sem frumbýlingar þegar gcra þarf vegi og brýr nú, t.d. yfir Eyjafjörð, Hvalfjörð og á Vestfjöröum. Og gagnvart brúa- gcrð yfir sprænur stöndum viö verr að vígi en um daga Sigurðar Björnssonar, brúarsmiös. Það þarf hetjuskap til að bcrjast, en ef svo fer, þarf hetjudáð til að játa sig sigraðan. Þaö er að vísu aflcitt að einn og einn maður „drepist fyrirfram" cf erfitt vcrkefni blasir við. Verra cr aö hrifsa með sér í hrapiö heila kynslóð. En bót er í máli: Enginn svaf sig „til dauða". Friðrik Þorvaldsson hcfur aðeins 60% sætanýtingu á þessari flugleið, en þarf a.m.k. 66% til að endar nái saman. Svonefndir Business class farþegar, eða farþegar með sérfargjöld, taka um 55% af sætunum. Ráðgerir félagið nú auglýsingaherferð til þess að reyna að auka sætanýtinguna. Hollenska ríkisflugfélagið KLM gerir það á hinn bóginn gott. Arður af flugi varð 32 milljón flórínur árið 1981, sem er betri árangur en árið 1980, en þá varð hagnaður félagsins 11 milljónir flórína. Farþegafjöldi hefur aukist um 22% hjá KLM og heildartekjur um 21%, en tilkostnaður hefur hækkað um 22% á sama tíma. Tonn-kílómctra-aukning varð 7%. LUFTHANSA ríkisflugfélagið þýska, sem hefur höfuðstöðvar í Frankfurt, hefur annað árið í rök verið kosið besta tlugfélagið af samtökum stjórnenda stórfyrirtækja, og er þar efst á blaði yfir öryggi og stundvísi í flugi, að því er breska blaðið The Annual Investment Fili, greinir frá. Stundvísi, áreiðanleiki og nýtísku flugfloti, ásamt hæfu starfsliði, bæði í lofti og á jörðu niðri, er þarna lagt til grundvallar, en auk þess cr LLJFT- HANSA stöðugt að bæta þjónustuna og nú cr verið að endurskipuleggja viðstöðu flugvéla í Frankfurt, til þess að þeir, sem skipta þurfa um flugvélar þar, þurfi scm minnst að bíða eftir næstu vél. SAS hefur hafið beint fiug vikulega frá Stokkhólmi til Kiruna í nyrsta hluta Svíþjóðar. Verður flogið þangað alla laugardaga og kostar farið fyrir hjón með tvö börn Skr. 1175 (Ikr. 2*350), eða Skr 295 fyrir manninn. Mikil aukning hefur orðið hjá SAS í Evrópuflugi, og þakka SASarar því að félagið lók upp ný fargjöld, svonefnd túristafargjöld, sem eru lægri en almenn fargjöld. (Euro Class). Segja SAS að könnun hafi sýnl að þeir er ferðuðust á hærri fargjöidunum, hafi verið ánægöir með þjónustuna og 97% þeirra er ferðuðust á lægri fargjöldum, eða á túristafarrými. 1 mars s.l. fjölgaöi farþegum á þessum leiðum um 6000 manns. En SAS dregur einnig saman seglin. Til dæmis hefur félagið hætt föstu áætlunarflugi til Suður Jótlands frá Kaupmannahöfn, og munu Mærsk Air Danair og Cimber Air taka við þeim flugleiðum. Þá ganga einnig sögur um að SAS muni hefja, eða fjölga íslandsferðum næsta sumar og fljúga til Islands, m.a. frá Bergen, og þetta aukna flug stendur ekki í sambandi við flug til Grænlands, eins og verið hefur. Ferðaskrifstofur Danska fcrðaskrifstofan MASTER TOURS hcfur hætt rekstri og mun ferðaskrifstofan Globetrotter taka við rekstri og farþegum Master. Fólk sem grcitt hafði inn á ferðir, cða borgað fcrðir mcö Mastcr, mun ekki verða fyrir neinu tjóni, þar sem kostnaöur verður greiddur af trygginga- fé Ferðaskrifstófa DRF. Þeir sem áttu pantað far mcð Master, munu hins vcgar eiga þess kost að fara sína fcrð með Globetrotter, það er að segja þeir er höfðu bókað, en ekki greitt. Master Tours var stofnað af Otto Hcrmannsen og hafði fyrirtækið skrif- stofur í Kaupmannahöfn og Jydcrup. Ferðaskrifstofan haföi reitt sig á verðfall á ferðum, en hún scndi farþcga um allan heim. Boriö hcfur veriö til baka í Danmörku að ÍDÉ REJESER fcrðaskrifstofan væri til sölu. Forstjóri fcrðaskrifstofunnar sagði skrifstofuna eiga eina milljón danskar í sjóði og reksturinn gengi vcl, og því engin ástæða til að selja, cn orðrómur hafði vcriö um aö Norömenn og Svíar hyggðust kaupa Idé Rcjser. NECERMANN Holland í Hollandi, hýst viö að auka sölu sína á ferðum um 15()(K) á n'æsta ári, meö betur skipulögðu sölukcrfi og samvinnu við hollenska risann BABO Bank, scm selur um 450.()(K) sumarlcyfisferöir á ári. Og að lokum, ef einhver hér vildi taka gríska eyju á leigu í sumarleyfinu, þá hefur ferðaskrifstofan HORIZON á Aþcnu boöiö grísku eyjuna Argionissos til leigu. Eyjan er leigð ásamt listijakt, með fullri áhöfn og vistum. Þessi eyja, sem er í einkaeign, er á milli Evia og gríska meginlandsins. Þarna er hcntugt að stunda fiskveiðar, köfun og sjóskíði, auk annars. Jónas Guðmundsson. Jónas Guð mundsson skrifar um ferðamál: Athugasemd vid viðtal við háskólarektor 6________ fréttir, (Timtna Hlutfallslega færri brautskráðir úr Félagsvísinda- og Heimspekideild en ödrum deildum Háskólans: „FÓLK HÍMIR ÞARNA ÁN ÞESS AÐ ÆTLA SÉR AÐ TAKA PRÓF’ — segir Gudmundur Magnússon, háskólarektor Gnðfræði Lrknisfræði 1 annlækningar lljúkrunarfræði &= V'iðskiptad. Vcrifr. ograunv. Ilrimspekidcild FrUgsvisindad. 67 8 12% 392 40 10% 57 6 10.5% 172 23 13% 67 14 21% 253 26 10% 563 70 12.5% 650 99 15% 895 71 8% 477 31 6.5% Dagblaöiö Tíminn ■ 1 viðtali viö Guðmund Magnússon háskólarektor sem birtist í Tímanum. föstudaginn 13. ágúst er lagt út af töluin um hlutfall brottskráðra nemenda al fjölda innritaðra í hinar ýinsu deildir Háskólans. Vil ég leyfa ntér aö benda á að tölur þær sem birtar eru um umrætt hlutfall fyrir félagsvísindadeild eru rangar. í tölum um brautskráða nemcndur frá deildinni vantar nemendur sem stund- uðu nám í uppcldis og kennslufræðum til kennsluréttinda en 49 nemar braut- skráðust frá dcildinni síðastliðið vor með þessi réttindi. Hinsvcgar voru allir ncmendur í uppeldis og kennslufræðum teknir með í tölum yfir innritaöa nemendur við deildina. Tafla sú sem birt er í umræddu viðtali ætti því aö líta þannig út ef allir aðrir útreikningar blaðamanns eru réttir. Guðfræði 67 8 12% Læknisfræði 392 40 10% Tannlækningar 57 6 10,5% Hjúkrunarfræði 172 23 13% Sjúkraþjálfun 67 14 21% Lagadeild 253 26 10% Viðskiptadeild 563 70 12,5% Verkfr. og raunv. 650 99 15% Heimspekideild 895 71 8% Félagsvísindadeild 477 80 16,77% Einnig vil ég benda á að tölur þessar segja lítið um það hvcrsu margir útskrifast hlútfallslega úr hinum ýmsu deildum Háskólans þar sem ekki er tekið tillit til vaxandi aðsóknar að deildum. Þegar fjölgar mikið í ákveðn- um deildum þá hækkar hlutfall fyrsta og annars árs ncma af heildarfjölda inn- ritaöra en hlutfall þeirra nemenda sem komnireru lengra í námi lækkaraðsama skapi. Þetta þýðir að yngri árgangar innritaðra nema verða sífcllt hlutfalls- lega stærri miðað viö liina eldri og prósentutala útskrifaðra miðað viö heildar innritun lækkar. Þórólfur Þorlindsson deildarforseti Athugasemd blaðamanns í öllum tölum um brautskráða frá I láskóla íslands skólaárið 1981-82 - sem getið var um í viðtali við háskólarcktor í Tímanum s.l. föstudag - er einungis átt við brautskráöa meö: Loka-, emhætt- is-, kandídats-, BS- eða BA-próf í nelndum greinum. Voru tölur þar um fcngnar frá Háskóla íslands. Prófa þeirra er einungis hafa lokiö eins vetrar námi (30 eininga námi) eins og hinna 49 er luku prófum í uppcldis- og kennslu- fræðum til kennsluréttinda var þar ekki getið, enda ekki samhærileg viö loka- próf eftir 4 til 6 ára nám. Deildarforseti félagsvísindadeildar Háskólans hendir á aö þar sem fyrrncfndir nemendur í uppeldis- og kennslufræðum hali verið taldir meö í innrituöum í lélagsvísindadcild, þá skekkist samanburðurinn sem fram kom í fyrrnefndu samtali við rektor, sem rétt er. Htns vegar gat hvorki hann né skrilstofa Háskólans gefið upplýsingar um hve margir þeirra 189 sem skráðir voru til náms í uppeldisfræði s.l. skólaár voru þar í lyrrnefndu einsvetrar námi og hve margir i námi til BA-prófs, og því ekki hægt að greina þar á milli. Nám í lélagsvísindadcild skiptist í fjórar aöalgrcinar: Bókasafnsfræði, sálarfræði, uppeldisfræði og þjóðfélags- fræði, en þjóðfélagsfræðistúdentar gcta tekið stjórnmálafræði, mannfræði og félagsfræði sem aðalgreinar. Sé hinum 477 skráðu stúdentum í félagsvísinda- deild skólaárið 1981-82 skipt í einstakar greinar og brautskráða úr þeim greinum á árinu, svo og hlutfallið þar á milli (eins og gert var í toflu er fylgdi viðtalinu við háskólarcktor) lítur sú skipting þannig út: Bókasafnsfræði 74 6 8% Sálarfræði 99 6 6% Þjóöfélagsfræði 115 9 8% Uppeldisfræði 189 10+49 31% Allir hinir brautskráöu hafa lokið kennslufræðum til kcnnsluréttinda, sem BA-prófi utan hinna 49 er lokiö hafa fyrr cr getiö. eins vetrar námi í uppeldis- og -HEI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.