Tíminn - 18.08.1982, Page 11

Tíminn - 18.08.1982, Page 11
15 MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGUST 1982 Brita öryggissæti f yrir börn Britax bilstólar fyrir börn eru öruggir og þægilegir i notkun. Meö einu handtaki er barniö fest. - og losað BENSINSTOÐVAR SKELJUNGS ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN ddddu hf. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 NOTAR ÞÚ? ll^ER0AR Utileikföng LEIKFANGAVERZLUNIN J0J0 AUSTURSTRÆTI8 - SÍM113707 Úrval leikfanga fyrir krakka á öllum aldri. Póstsendum. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN NOKKRIR NEMENDUR verða teknir í póstnám nú í haust. Umsækjendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi eða hliðstæðu prófi og er þá námstíminn tvö ár. Hafi umsækjendur lokið verslunarprófi, stúdents- prófi eða hafi hliðstæða menntun er námstíminn eitt ár. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá dyraverði Póst- og símahússins við Austurvöll og póst- og símastöðvum utan Reykjavíkur. Umsóknir ásamt heilbrigðisvottorði, sakavottorði og prófskírteini eða staðfestu afriti af því, skulu berast fyrir 3. september 1982. Nánari upplýsingar veittar í síma 26000. HANN ER KOMINN AFTUR en á nokkrum öðrum bíl Á GREIÐSLUKJÖRUM SEM EKKI HAFA ÞEKKST Á LANDI PEIR SEM HUGSA KAUPA TRABANT TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Ingvar Helgason Sýningarsalurinn v/Rauöageröi Sími 33560 Laus staða Lektorsstaða í hannyrðum í Kennaraháskóla íslands er laus til umsóknar. Lektornum er einkum ætlað að kenna hannyrðir í verkgreinavali kennaranámsins. Umsækjendur þurfa að hafa lokið framhaldsnámi í hannyrðum og námi í uppeldis- og kennslufræðum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 16. september n.k. Menntamálaráðuneytið, 16. ágúst 1982. Afgreiðslustarf Stúlka óskast strax á afgreiðslu Tímans. Upplýsingar í Síðumúla 15 kl. 14-15 (ekki í síma). ÆVINTÝRAHEIMUR BARNANNA SENDUM í PÓSTKRÖFU. ploymobi! ' pkiymobl LEIKFA NGA VERSL UN K^HALL VEIGA RSTÍG 7 SÍM/ 26010 J

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.