Tíminn - 18.08.1982, Side 16
20
MIÐVIKUDAGUR 18. ÁGÚST 1982
mmm
Offsetprentari
Óskum eftir að ráða offsetprentara.
PRENTSMIÐJAN £dJL
Œ H F.
Smiðjuvegi 3, Kópavoei
Simi 45000.
Dagvistun barna
Reykjavíkurborg
Dagheimilið Steinahlið óskar eftir fóstru,
aðstoðarfólki svo og starfsmanni í eldhús og
til ræstinga.
Upplýsingar í Steinahlíð, sími 3 32 80.
BilaleiganÁS
CAR RENTAL
<□» 29090 OAIHATSU
HEYKJANESBRAUT 12 REYKJAVIK
Kvöldsimi: 82063
BORGARSPITALINN
Framtíðarstarf
Starfsmaður óskast við bókhald til tölvuskráning-
ar og fleiri skrifstofustarfa. Verslunarskóla, eða
hliðstæð menntun áskilin.
Upplýsingar gefnar í síma 8 12 00 - 307.
Reykjavík, 18. ágúst 1982
Borgarspítalinn
GLUGGAR
0G HURÐIR
Vönduð vinna á hagstœðu verði
Leitið tilboða.
ÚTIHURÐIR
Dalshrauni 9. Hf.
S. 54595.
+
Móöir okkar og tengdamóðir
HILDUR Þ. KOLBEINS
Meðalholti 19.
verður jarðsungin trá Fríkirkjunni fimmtudaginn 19. ágúst kl. 13,30
Börn og tengdabörn
Móðir okkar, tengdamóðir og amma
Sigurdís Snorradóttir
(rá Gelrshlíð
verður jarðsungin frá Kvennabrekkukirkju laugardaginn 21. ágúst
kl. 2.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Minningarathöfn um eiginmann minn
Magnús Ingimundarson
frá Bæ,
Hagamel 35
verður frá Dómkirkjunni fðstudaginn 20. ágúst kl. 13.30. Jarðsett
verður frá Reykhólakirkju, laugardaginn 21. ágúst kl. 14. Þeir sem
vildu minnast hans láti líknarstofnanir njóta þess.Fyrir hönd barna og
annarra vandamanna.
Borghildur Magnúsdóttir.
dagbók;
pennavimr
Inga Sigrún Clariot,
please contact
Birgit or Rita!!
Tvær ungar stúlkur Rita Marshall og
Brigit Lovquist, hafa beðið blaðið að
vera þeim hjálplegt við að hafa upp á
íslenskri vinkonu þeirra, Ingu Sigrúnu
Clariot, sem hafi síðast þegar þær vissu,
verið búsett að „Kötlufield" (!) í
Reykjavík. Er hún beðin að setja sig í
samband við Ritu, en heimilisfang
hennar er.
Rt. 1 Box 11
Accord. N.Y. 12404
U.S.A
19 ára gömul húsfreyja í Ghana óskar
eftir pennavinum á íslandi á aldrinum
19-60 ára. Áhugamál hennar eru tónlist,
íþróttir, bréfaskriftir, sund, borðtennis,
söfnun póstkorta og lestur. Nafn hennar
og heimilisfang er;
Mrs. Emma Franceca
P.O. Box 1118
Cape Coast
Ghana W/A
\
ýmislegt
LJOMA RALLY 82
■ Ein erfiðasta rallykeppni í Evrópu
UÓMA-RALLY ’82 hefst við Hótel
Loftleiðir föstudaginn 20. ágúst kl. sex
árdegis og lýkur við heimilissýninguna í
Laugardal að kvöldi sunnudagsins 22.
ágúst.
Sautján bílar hefja þessa þriggja daga
keppni. Vegalengdin er 1.504 km. þar
af eru sérleiðir 37 talsins samtals 812 km.
Næturhvíldir verða í Reykjavík. Upplýs-
ingamiðstöð LJÓMA-RALLY ’82 verð-
ur að Hótel Loftleiðum keppnisdagana
auk fimmtudagsins 19. ágúst þegar
skoðun bílanna fer fram.
Keppnisstjórn LJÓMApALLY ’82
vekur sérstaka athygli á eftirfarandi.
Ókeypis áhorfendaleiðarbókum.
Fjórum keppnisbílum frá Ítalíu.
Tölvuunnum úrslitum hverrar leiðar.
■ Hallgrimskirkja ■ Saurbæ, sem mörgum þykir eitt affegurstu guðshúsum á íslandi.
Hátíd í Hallgrímskirkju
■ Hallgrímshátið verður haldin í
Hallgrímskirkju í Saurbæ sunnudaginn
22. ágúst, í tilefni af að 25 ár eru liðin
frá vígslu kirkjunnar.
Hátíðarguðsþjónusta hefst klukkan
14 og þar mun herra Pétur Sigurgeirsson
biskup prédika. Þrír prestar þjóna fyrir
altari og tveir kórar syngja, en Ásdís
Kristmundsdóttir syngur einsöng. Að
lokinni guðsþjónustu verða kaffiveit-
ingar að Hlöðum.
Hátíðarsamkoma verður í kirkjunni
klukkan 16.30, þar sem lærðir og leikir
flytja boðskap sinn í tali og tónum.
f tenglsum við kirkjuhátíðina heldur
Hallgrímsdeild Prestafélags fslands aðal
fund sinn. Formaður deildarinnar er sr.
Jón Einarsson prófastur í Saurbæ og
með honum eru í stjórn sr. Björn
Jónsson á Akranesi og sr. Ingiberg J.
Hannesson á Hvoli.
Frábærri aðstöðu til að fylgjast með
gangi keppninnar í upplýsingamiðstöð
að Hótel Loftleiðum.
Baráttan um íslandsmeistaratitilinn í
raliýakstri er í algleymingi.
RÁSRÖÐ:
1. Mario Cavaelleri - Tony Cavaelleri
Opel Kadett
2. Ómar Ragnarsson - Jón Ragnarsson
Renault 5 Alpine.
3. Hafsteinn Hauksson -
Birgir V. Halldórsson
Ford Escort 2000 RS
4. Aldo Pereno - Franco D’Angelo
apótek
Kvöld, nætur og helgidagavarsla apó-
teka í Reykjavík vikuna 13. til 19. ágúst
er i Vesturbæjar Apóteki. Einnig er
Háaleitis Apótek opið til kl. 22 öll kvöld
vikunnar, nema sunnudagskvöld.
Hafnartjörður: Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjar apófek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu-
apótek opin virka daga á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin
eropið í þvi apóteki semsérumþessavörsiu,
til kl. 19 og trá kl. 21-22. Á helgidögum er
opið frá kl. 11 -12,15-16 og 20-21. Á öðrum
timum er lytjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar i síma 22445.
Apötek Keflavlkur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12.
Apötek Vestmannaeyja: Opið virka daga
trá kl. 3-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löégæsla
Reykjavlk: Lögreglasími 11166. Slökkvilið
og sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455.
Sjúkrabíll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi-
lið og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lógregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Keflavlk: Lögregla og sjúkrabill í sima 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið sími 2222.
Grindavfk: Sjúkrabíll og lögregla simi
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll
simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn I Hornatirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Husavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra-
bill 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi-
lið og sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörftur: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla simi 4377.
fsafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222.
Slökkviliö 3333.
Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrablll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250,1367,1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum síma 8425.
heilsugæsla
Slysavarðstofan I Borgarspltalanum.
Slmi 81200. Allan sólarhringlnn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækna á Göngudeild Landspltalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá
kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð
á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er
hægt að ná sambandi við lækni i síma
Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi
aðeins að ekki náisl í heimilislækni.Eftir kl.
17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17
á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar
i símsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 17-18.
Ónæmlsaögerðlr fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu-
múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I
sima 82399. — Kvöldstmaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins Irá kl. 17-23 I sima 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5,
Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Viðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
heimsóknartfmi
Heimsóknartímar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16
ogkl. 19.30 til kl. 20.
Barnaspitall Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16
ogkl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspltalinn Fossvogi: Heimsóknar-
timi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30.
Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18
eða eftir samkomulagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardagaog sunnudagakl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Fæftlngarheimill Reykjavlkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshælift: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Vistheimlllft Vlfilsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfiröl: Mánudaga til laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsift Akureyri: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 tii 19.30.
Árbæjarsafn:
Arbæjarsafn er opið frá 1. jún! til 31. ágúst
frá kl. 13.30 til kl. 18.00 alla daga nema
mánudaga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi.
Llstasafn Elnars Jónssonar
Opið daglega nema mánudaga frá kl. 13 30
til kl. 16.
Ásgrlmssafn
Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið
daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl.16.
bókasöfn
AÐALSAFN - Útlánsdeild, Pingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl.
9-21, einnig á laugard. i sept. til apríl kl
13-16.