Tíminn - 19.08.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 19.08.1982, Blaðsíða 17
DENNI DÆMALAUSI hann flugnaveiðaranum á krakka án þess að það sé nein fluga á þeim.“ flóttamannanna og ýmsu námskeiða- haldi á vegum félagsins. Ómar Frið- þjófsson, erindreki RKÍ, og Sigurður Magnússon, fulltrúi RKÍ í öldrunar- málum, heimsóttu hinar ýmsu deildir félagsins til að kynna sér störf þeirra, einkum í sambandi við aldraða, og segir Sigurður frá þeim þætti í blaðinu. Boðuð er framhaldsnámstefna fyrir fulltrúa öldrunarnefnda deildanna 24. og 25. sept nk., en á síðastliðnu hausti var fyrri hluti þeirrar námstefnu til undirbúnings starfinu á ári aldraðra og þykir hún hafa skilað góðum árangri. í fréttabréfinu kemur fram, að hafin er vinna við að innrétta húsnæði í Ármúla 34 á vegum Reykjavíkurdeildarinnar. í þessu hús- næði verður dagheimili fyrir aldrað fólk og öryrkja og er gert ráð fyrir að rými verði fyrir 64 gesti. Standa vonir til að rekstur geti hafist í haust. Þroskahjálp ■ Dregið var í almanakshappdrættinu 15. ágúst. Vinningur kom á no. 92134- Ósóttir vinningar 1982 eru marsvinning- ur - no. 34139 - apríl - 40469 - júní - 70399. Ósóttir vinningar frá síðasta ári andlát Björn St. Olsen, málarameistari, Ás- braut 19, Kópavogi, andaðist í Land- spítalanum þann 16. ágúst. sept. - 96202 - okt. - 106747 - nóv. - 115755. des. -127082. Nánari upplýsing- ar geta vinningshafar fengið í síma 29901. ■ Síðasta OPNA HÚS í Norræna húsinu verður fimmtudagskvöld 19. ágúst 1982 kl. 20.30. Nanna Hermannsdóttir borgarminja- vörður flytur þá erindi á dönsku og sýnir litskyggnur um Reykjavík fyrr og nú. Eftir hlé verður sýnd kvikmynd Osvald- ar Knudsens „Reykjavik 1955“, en það er 35 mín. kvikmynd tekin í lit og sýnir þróun borgarinnar, ýmsar byggingar og íbúa. Myndin er með íslensku tali. Norrxna húsið. ■ í nýútkomnu fréttabréfi frá biskups- stofu má m.a finna ályktun prestastefnu 1982, en sem kunnugt er var aðalmál prestastefnunnar „Friður á jörðu". Þá er sagt frá starfi sumarbúðanna að Vest- mannsvatni, greint er frá því, að nýlega hefur verið tekin í notkun kapella að meðferðarheimili SÁÁ að Sogni í Ölfusi, en þar starfar sr. Pjetur Maack. Þá er sagt frá aðalfundum Prestafélags íslands og Prestkvennafélags íslands, sem haldnir voru í tengslum við prestastefnu, en þó hvor í sínu lagi. Þá er skýrt frá því, að í sóknarnefndum hérlendis séu nú 30% konur, á sama tíma og aðeins 6,2% sveitarstjórnar- manna eru konur. Þá er vakin athygli á bílabænalímmiðum, sem njóta vaxandi vinsælda, en þá má kaupa í Kirkjuhús- inu, KFUM við Amtmannsstíg og Hljóðveri á Akureyri. Greint er frá úrslitum nokkurra prestskosninga. Sagt er frá nýstárlegri lausn á jarðamálum kirkjunnar, en nú hefur verið ákveðið að aðsetur sóknarprests í Staðarpresta- kalli, ísafjarðarprófastdæmi, verði fært frá Stað að Suðureyri. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning - 141. - 11. ágúst 1982 01-Bandaríkjadollar Kaup 12.430 Sala 12.464 02-Sterlingspund 21.060 21.117 03—Kanadadollar 9.912 9.939 04-Dönsk króna 1.4145 1.4183 05-Norsk króna 1.8312 1.8362 06-Sænsk króna 1.9978 2.0033 07-Finnskt mark 2.5913 08-Franskur franki 1.7685 1.7733 09-Belgískur franki 0.2574 0.2581 10-Svissneskur franki 5.7640 5.7797 11-Hollensk gyllini 4.4664 4.4786 12-Vestur-þýskt mark 4.9198 4.9333 13—ítölsk líra 0.00884 14-Austurrískur sch 0.6997 0.7015 15-Portúg. Escudo 0.1445 16-Spánskur peseti 0.1090 17-Japanskt yen 0.04725 18-írskt pund 16.911 16.957 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .... 13.4237 13.4606 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstraeti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mái, júní og ágúst. Lokað júllmánuð vegna sumarleyfa. SÉRUTLÁN - algreiðsla i Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Simatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar ' Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjamarnes, slmi 18320, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hltaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi15766. Vatnsveltubllanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, slmar 1550, eftirlokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn- arfjörður sími 53445. Simabllanlr: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bllanavakt borgarstofnana: Slmi 27311. Svarar aila virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfelium, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. FÍKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, móttaka upplýsinga, simi 14377 sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuö á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30 Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. kl. 19-21. Laugardaga opið kl. 14-17.30, sunnudaga kl. 10-12. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17-20.30. Sunnu- daga kl.8-13.30. í| áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavlk Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 ' kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júni og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júlí og ágúst verða kvöldferöir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik simi 16050. Slm- svari i Rvik simi 16420. útvarp/sjónvarp Leikrit vikunnar kl. 20.30: y,Vargar í véumM — eftir Graham Blackett ■ í kvöld kl. 20.30 verður flutt leikritið „Vargar í véum“ eftir Graham Blackett í þýðingu Torfeyj- ar Steinsdóttur. Efni leikritsins er í stuttu máli að Anne og John búa á sveitasetri skammt utan við London þar sem John rekur blómlegt fyrirtæki. Kona hans er því oft ein heima og kann því ekki alltof vel. Dag nokkurn verður hún fyrir líkamsárás og kærir til lögreglunnar. En þeir háu herrar eru ekkert að flýta sér að upplýsa málið. Með helstu hlutverk fara Anna Kristín Arngrímsdóttir, Sigurður Skúlason og Erlingur Gíslason, en leikstjóri er Gísli Alfreðsson. Graham Blackett er einn margra höfunda sem skrifar fyrir breska útvarpið. Hér hefur áður verið flutt leikrit eftir hann, og var það leikritið „Ofbeldisverk" sem flutt var árið 1980. „Vargar í véum“ tekur rúman klukkutíma í flutningi. -SVJ ■ Anna Kristín Arngrímsdóttir. útvarp Fimmtudagur 19. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Halla Aðalsteinsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Mömmustrákur“ eftir Guðna Kol- belnsson Höfundur les (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 Verslun og viðskiptl Umsjón: Ingi Hrafn Jónsson. 11.15 Létt tónlist Hljómsveitin Savage Rose, J.J. Cale, Fairport Convention o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horni Umsjón: Stefán Jökulsson. 15.10 „Myndir daganna", minnlngar séra Sveins Vfkings Sigríður Schiöth byrjar lesturinn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kvnnir óskalöa barna 17.00 Siðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Á vettvangi 20.05 Einsöngur i utvarpssal: Unnur Jensdóttir syngur lög eftir Debussy, Faure, Duparc, Dvorák og Rakhmani- noff.. Jónína Gisladóttir leikur á pianó. 20.30 Leikrit: „Vargar i véum“ eftir Graham Blackett Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Leikendur: Anna Kristin Arngrimsdóttir, Sigurður Skúlason, Erlingur Gíslason, Flosi Ólafsson, Klemenz Jónsson og Gísli Alfreðsson. 21.40 „Taumlaus sæla Ólafur Engilberts- son les frumort Ijóð. 21.50 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Svipmyndir frá Norðfirði: „Budda" Jónas Árnason les úr bók sinni, „Veturnóttakyrrum”. 23.00 Kvöldnótur. Jón örn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 20. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 7.55 Daglegt mál. Endurl. þáttur Ólafs Oddssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Óskar Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagb. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mömmu- strákur" eftir Guðna Kolbeinsson Höfundur lýkur lestrinum (10) 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar 11.00 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist John Lennon, Manfred Mann's Earth Band og Led Zeppelin syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Myndirdaganna", minningar séra Sveins Vfkings Sigríður Schiöth les (2) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Gréta Ólafsdóttir stjómar bamalíma á Akureyri. Lesnar verða stuttar sögur úr Æskunni og leikin barnalög af hljómplötugi. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir börn og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira i umsjá Sigrúnar Björnsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. 20.00 Lög unga fólksins Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Sumarvaka: Heyannaþáttur hinn síðari a. Samfelld dagskrá i Ijóðum og lausu máli i samantekt Sigurðar Óskars Pálssonar skólastjóra barnaskólans á Eiðum. b. Sumir sjá, aðrir heyra Erlingur Daviðsson rithöfundur flytur frásöguþátt um dulræna reynslu Jóns Vigfússonar á Arnarstöðum í Eyjafirði. c. islensk lög Ragnheiður Guðmundsdótt- ir syngur, Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Bréf til Francos hershötðingja" frá Arrabal Guðmundur Ólafsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll Þor- steinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 20. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.40 Prúðuleikararnir Gestur þáttarins er leikkonan Glenda Jackson. 21.05 Á döfinni Kynnir: Bima Hrólfsdóttir. Stjórnandi: Karl Sigtryggsson. 21.15 Hróp eftir vatni Þýsk heimildarmynd frá Brasiliu sem lýsir kjörum snauðrar og ólæsrar alþýðu i fátækrahverfum stór- borganna og frumskógunum við Amaz- onfljót. Menntun er jafn nauðsynleg og vatn eí lifskjörin eiga að batna. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Þulur: Sigvaldi Júlíusson. 22.10 Feðgarnir (Fils-Pére) Frönsk sjón- varpsmynd frá árinu 1981. Leikstjóri: Serge Korber. Aðalhlutverk: Alain Dout- ey og Nathalie Courval. Myndin lýsir vandræðum einstæðs föður sem heit- konan skilur eftir með nýfæddan son á framfæri. Þýðandi: Ragna Ragnars. 23.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.