Tíminn - 04.09.1982, Qupperneq 15

Tíminn - 04.09.1982, Qupperneq 15
LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1982 15 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús EGNI O 10 OOO Síðsumar Heimsfræg ný óskarsverðlauna- mynd sem hvaivelna hefur hlotið mikiö lof. Aðalhlutverk: Kathrine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri: Mark Rydel Þau Kathrine Hepbum og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverð- launin I vor fyrir leik sinn I þessari mynd. Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15 Hækkað verð Byltingaforinginn Hörkuspennandi bandarisk Pana- vision litmynd, er gerist í borgara- styrjöld i Mexikó um 1912, með: Yul Brynner, Robert Mitchum - Charles Bronson. islenskur texti Bönnuð bómum innan 14 ára. Sýndkl. 9.05 og 11.15 Jón Oddur og Jón Bjarni Hin bráðskemmtilega islenska litmynd, sem nýlega hefur hlotið mikla viðurkenningu erlendis. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05 Blóðhefnd Dýrlingsins" Spennandi og skemmtileg lit- mynd, um ævintýri Dýrlingsins á slóðum Mafíunnar. Islenskur fexti. Bónnuð bómum. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Fljúgandi furðuverur Spennandi og skemmtileg lit- mynd, um furðulega heimsókn utan úr geimnum, með Robert Hutton, Jennefer Jayne. íslenskur texti Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, og 11.15 Þjóðleikhúsið Sala á aðgangskort- um er hafin. Verkefni í áskrift verða: 1. Garðveisla eftir Guðmund Steinsson 2. Hjálparkokkamir eftir George Furth 3. LongDay'sJoumeylntoNight (isl heiti óákv.) eftir Eugene ÓNeill 4. Jómfrú Ragnheiður eftir Guð- mund Kamban. 5. Oresleian eftir Aiskylos 6. Grasmaðkur eftir Birgi Sigurðsson 7. Cavalieria Rusticana, ópera eftir Mascagni og Fróken Júlia, ballett eftir Birgit Cullberg. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 U'íikI'Kiaí; RKYKIAVÍKIIR Aðgangskort Sala aðgangskorla á leiksýningar ■ vetrarins standa nú yfir. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14-19 daglegasimi 16620. Vinsamlegast athugið að vegna geysilegra anna reynist oft á tiðum erfitt að sinna símapóntunum. "lonabo 2F 3-1 1-82 Pósturinn hringir alltaf tvisvar (The Postman Alwiys RlngsTwice) Spennandi, djörf og vel leikin ný sakamálamynd, sem hlotið helur frábæra aðsókn viðsvegar um Evrópu. Heitasta mynd ársins. PLAYBOY Leikstjóri: Bob Rafelson. Aðalhlutverk: Jack Nicholsson, Jesslca Lange. Islenskur texti. Bönnuð bómum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30. 3* 1-15-44 Nútíma vandamál OQQa&aifto Bráðsmellin og fjörug ný ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, með hinum frábæra Chevy Chase ásamt Patti D'Arbanville og Dabney Coleman (húsbóndinn i .9-5)" Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Sunnudag Simi 11475 ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN FAME 28*1-13-84 Nýjasta mynd Ken Russell: Tilraunadýrið (Altered States) The mosl territyvig experment m tne Nslory o> science Sýnd kl. 7 og 9.15 Geimkötturinn Disney gamanmyndin vinsæla Sýnd kl. 5 Lukkuláki bamasýning kl. 3 sunnudag. /tLTERED Mjög spennandi og kyngimógnuð, ný, bandarísk stórmynd í litum og Panavision. ' ■Aðalhlutverk: Willlam Hurt - Blair Brown. Leikstjóri: Ken Russell, en mynd- ir hans vekja alltaf mikla athygli og umtal. Islenskur texti. Myndin er tekin og sýnd í DOLBY STEREO. Bönnuð innban 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. 21*2-21-40 Kafbáturinn (Das boat) xlfía^BIAI 2S* 3-20-75 OKKAR A MILU Myiidin srm bruai kvnsloöabilid MvikIui um lng og nug Myiidm aetn floUkyldaii *ei aaman MvikI sem lanui engan osuortuui og Ufu aliam i hugauuni tongu eftu að synuigu tykui Myud efui Hxafn CunnleigMnn. Aðalhlutveik Benedikt Amasoii Auk tians SiiryGeus. Aiutiea Oddsteuisdottii. Valgaiðui Guðioiissou o fl Dluumaptuisuin ellu Magnus Einksyon o fl fta isl T^oppUndsliðinu Sýnd kl. 5 og 9. Haustsónatan -28*16-444 Stríðsæði Sffel Stðrkostleg og áhrifamikil mynd sem atstaðar hefur hlotiö metað- sókn. Sýnd I Dolby Stereo. Leikstjóri: Wolfgang Petersen Aðalhlutverk: Júrgen Prochnow Herbert Grönmeyer Sýnd kl. 5 og 10 Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Morant liðþjálfi Hörkuspennandi ný stríösmynd í litum. Hrikalegar omjstur þar sem engu er hlíft, engir fangar teknir, bara gera útaf vó óvininn. Aðalhlutverk: George Mont- gomerry Tom Drake. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Úrvalsmynd, kynniö ykkur blaða- | dóma. Sýnd kl 7.30 Athugið breyttan sýningartíma. I lausu lofti \ Endursýnum þessa frábæru kvik- mynd Ingmars Bergmans aðeins í nokkra daga. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Llv Ullman. Sýnd kl. 7. Bræður glímu- kappans SYLVESIER STALLONEin ParadiseAlley . Einn haföi vitið, annar kraftana en sá þriöji ekkert nema kjaftinn. Aöalhlutverk: Sylvester Stallone. Sýnd kl. 11. Konan sem hljóp Bráðfjörug gamanmynd um konu sem minnkaði svo mikiö að hún bjó í brúðuhúsi. Barnasýning kl. 3 sunnudag. 28*1-89-36 A-salur Frumsýnir stórmyndina Close Encounters íslenskur texti cijoset Sýnd kl. 3 Allra siðasta sinn Heimsfræg ný, amerísk stórmynd um hugsanlega atburði, þegar vemr frá öðrum hnöttum koma tii jarðar. Yfir 100,000 milljónir manna sáu fyrri útgáfu þessarar stórkostlegu myndar. Nú helur Steven Spielberg bætt við stór- fenglegum og ólýsanlegum at- buröum, sem auka á upplifun fyrri myndarinnar. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss, Francois Truffaut, Melinda Dill- on, Gary Guffey o.fl. Sýnd fd. 2.30, 5,7.30 og 10. B-salur Augu Láru Marzh Spennandi og vel gerð sakamála- mynd i litum meö Fay Dunway, Tommy Le Johns og fleirum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kt. 7,9 og 11 Einvígi köngulóarmannsins 7J Ný spennandi amerisk kvikmynd um köngulóarmanninn. Sýnd kl. 3 og 5. l Istenakur textl - kvikmyndahornid Nýjar kvikmyndir erlendis: SAS-sveitirnar — Daudagildran ■ Eitt af vinsælli leikrítum í London og á Broadway síðustu árín er þríllerínn „Deathtrup" eða „Dauðagildran“ eftir Ira Levin. Nú hefnr hinn gamalreyndi kvikmynda- leilutjóri Sidney Lumet gert kvik- mynd eftir leikrítinu, en Jay Presson AUen skrifaði handritið. í aðalhlut- verknnom eru Michael Caine, CMdopktr Reeve og Dayan Cann- M. Michael Caine leikur rithöfundinn Sidney Bruhl. Sá skrifar þrillera, einkum fyrír leiksvið. Hann hefur hins vegar orðið fyrir þeirri óþægilegu reynslu, að sfðasti þrillerinn hans var píptur niður á frumsýningarkvöldinu og hann leitar því logandi Ijósum að hugmynd að nýju leikriti sem geti slegið í gegn og bjargað heiðri hans og æru. Einmitt á þessu augnabliki ber að garði hjá Sidney Bruhl einn af fyrrverandi nemendum hans í leik- ritagerð. Sá nefnist Clifford (leikinn af Christopher Reeve sem hingað til hefur verið þekktastur fyrir Super- manmyndirnar), og hann er einmitt kominn til þess að fá hinn þekkta rithöfund til að lesa yftr handrit fyrsta leikrits síns. Þetta leikrit er þriller, og Sidney Bruhl áttar sig á því að það cr stórsnjallt - einmitt það sem hann sjálfan vanhagar um! Ekki skal meira af söguþræðinum upplýst hér, en þeir félagar deila fljótt um meira en eitt handrit, og í því spili er lífið að veði. Bresku SAS-sveitimar Breskar víkingasveitir, sem al- mennt ganga undir nafninu SAS (Special Air Service), lentu í heims- fréttunum þcgar menn úr þessum sveitum björguðu mörgum gíslum sem teknir höfðu verið af hryðju- verkamönnum í íranska sendiráðinu í London í maí 1981. Nú eru þeir einnig komnir á hvíta tjaldið í kvikmyndinni „Who Dares Wins“ eða „Vogun vinnur“. Ian Sharp er leikstjóri, en Reginald Rose gerði handrit eftir bókinni „The Tiptoe Boys“ eftir George Markstein. I kvikmyndinni segir frá því, þegar hópur byltingarsinna í samtökum sem nefnast People’s Lobby ráðast að bandaríska sendiráðinu við Reg- ents Park þegar bandarísku og bresku utanríkisráðherrarnir sitja þar að kvöldverði. Þeir og ýmsir aðrir háttsettir embættismenn í sendiráðinu eru teknir í gíslingu, og byltingarsinnarnir setja fram kröfur sínar. Að lokum, þegar bresk stjórnvöld telja engar líkur lengur á að skæruliðarnir láti gíslana lausa, er SAS-sveitunum ■ falið að gera árás á húsið og ná gíslunum lifandi úr klóm skæruliðanna. Meðal leikara í myndinni eru Judy Davis, Richard Widmark, og Ed- ward Woodward, sem sjá má þessa dagana í Breaker Morant í Háskóla- bíói. Elías Snæland Jónsson skrífar ★★★ Morant liðþjálfi ★★ Nútímavandamál ★★ Pósturinn hringir alltaf tvisvar ★★ Okkarámilli ★★★ Síðsumar ★★ Amerískur varúlfur í London ★★ Hvellurinn ★★ Lögreglustöðin ★★★ Fram í sviðsljósið ■ Christopher Reeve og Michael Caine eigast við í Dauðagríldrunni. Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær • * * * mjög góö - * * g6ó - * sæmlleg - O léteg

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.