Tíminn - 09.09.1982, Qupperneq 11
FIMMTUDAGUR 9.SEPTEMBER 1982.
FIMMTUDAGUR 9.SEPTEMBER 1982.
10
11
■
■ Hér mislekst Ómari Torfasyni að skora hjá þýska markverðinom á 8. mín. fyrri hálHeiks ( g*r.
■ Sigurdur Grétarsson og Guðmundur Þorbjömsson virðast ekki vera ánægðir með ■ Sigurður Grétarsson á hér í höggi við þijá vamarmenn austnr-þýska landstiðsins
endalok sóknarinnar.
'' v-'C'
„Viðætlum
okkurudd”
Oddur í
úrslitum
segir Þorleifur Ananíasson,
fyrirlidi handknattleikslids KA
Við höfum æft fimm sinnum í viku knattleiksliðs KA er við spjölluðum við
i um miðjan júlí, og það er óhætt hann. KA féll sem kunnugt er í 2. deild
gja það að það er mjög mikill hugur s.l. vor, og þá strax var ráðinn nýr
;ur, og við erum staðráðnir í því að þjálfari sem leysir Birgi Bjömsson af
rheimta sæti okkar í 1. deild“ sagði hólmi. Birgir hefur þjálfað liðið undan-
;ifur Ananíasson fyrirliði hand- farin ár, en hyggst flytja búferlum suður
áður en langt um líður.
„Nýi þjálfarinn okkar er Jan Larsen
sem er kunnur þjálfari í Danmörku.
Okkur líkar mjög vcl við hann og það
sem hann er með á æfingum. Við
byrjuðum að æfa úti í sumar en fluttum
1 okkur svo inn i Skcmmuna fyrir
skömmu og æfum grimmt."
Tveir Danir leika með liði KA í vetur,
HHs.’Aka annar þeirra Hemming Bevensee er um
tvítugt en hinn Kjekl Mouritsen er 27
ára og lék í fyrra með ilanska liðinu Ribe
þar sem L.arsen var þjálfari. I’að lið
missti naumlega af sæti t 1. tleild. „I’etta
^ eru góðir leikmenn á okkar mælikvarða,
■ báðir eru ntiklir spilarar og styrkja lið
okkar mikið" sagði f’orleifur. Allir
JHEHh* helstu leikmenn KA frá í fyrra verða
H áfrant með liðinu, nema óvíst er með
HlflHPI/.'l Aðalsteinn Jóhannsson markvörð sem er
meiddur.
gk-Akureyri
| VOI.VÖ
sínu allra besta í gær. En það er
þrátt fyrir allt góður árangur að
komast í úrslit í jafn sterkri keppni
og þessi keppni er.
Þátttöku íslendinga á Evrópu-
mótinu í frjálsum íþróttum er
lokið að þessu sinni. Pórdís
Gísladóttir, sem keppti í hástökki
á þriðjudag komst ekki í úrslit,
stökk aðeins 1,80 metra. Til að
komast í úrslitin hefði hún þurft
að bæta íslandsmet sitt, sem er
8.85 m og það tókst henni ekki að
þessu sinni. Óskar Jakobsson sem
valinn var til keppni í Aþenu mætti
ekki til leiks og stafaði það af
óánægju hans með árangurinn að
undanförnu. Taldi hann sig ekki
eiga erindi til að keppa í Aþenu.
Þetta er athyglisverð og óvenju-
leg afstaða hjá íþróttamanni, en
alls ekki einstæð. Danskur spjót-
kastari sem náði lagmarksárangri
til þátttökunnar gerði hið sama.
Hann sat heima, var ekki viss um
að hann gæti náð góðum árangri.
1 Úrslitin í 400 metra hlaupi
itarla á Evrópumeistaramótinu í
frjálsum íþróttum í Aþenu fóru
fram í gær. Oddur Sigurðsson KR
ávann sér rétt til þátttöku í
úrslitunum með frábæru hlaupi í
fyrradag, en í gær gekk ekki jafn
vel hjá Oddi. Hann hafnaði í 16.
sæti og hljóp á 47:35 sek., sem er
talsvert frá hans besta tíma.
í undankeppninni gekk betur
hjá Oddi. Hann hafnaði í fjórða
sæti í sínum riðli, en komst í
úrslitakeppnina þar sem hann náði
bestum tíma þeirra hlaupara sem
ekki urðu í einu af þremur efstu
sætunum í riðlakeppninni. Þá
hljóp Oddur á nýju íslandsmeti
46.63 sek., en það er einum
hundraðasta úr sekúndu betri tími
en fyrra metið, sem hann átti
sjálfur.
í undankeppninni átti Oddur
tólfta besta tímann, þannig að
ljóst er að hann hefur ekki náð
■ Hefði heppnin fylgt
íslenska landsliðinu í leik
þess gegn Austur-Þjóðverj-
um á Laugardalsvellinum í
gærkvöldi hefði það átt að
taka forystu í leiknum strax
á 8. mínútu fyrri hálfleiks.
Þá fékk Sigurður Grétars-
son knöttinn og sendi hann
á Ómar Torfason, sem var
einn á auðum sjó og mark-
vörðurinn einn til varnar.
En Rudwaleit markvörður
varði skotið af öryggi.
Annars byrjaói leikurinn frekar rólega.
íslenska liðið var seint í gang ef undan eru
skilin fjörbrotin á 8. mínútunni. Margir
voru á þeirri skoðun að leikurinn yrði
íslendingum erfiður, einkum með hliðsjón
af fjarveru allra atvinnumannanna að
einum undanskildum. En það virtist ekki
valda liðinu verulegum vandkvæðum því í
gær kom í Ijós að hér á landi er stór hópur
leikmanna sem standa fyllilega fyrir sínu í
leikjum gegn sterkum erlendum liðum.
Þjóðverjarnir byrjuðu af krafti og á 4.
mínútu átti Schnuphase skot á markið en
framhjá. I landsleiknum gegn Hollend-
ingum fyrir viku varð Janus Guðlaugsson
að yfirgefa völlinn á 13. mínútu og Gunnar
Gíslason kom þá inná í hans stað. Gegn
Austur-Þjóðverjunum meiddist Gunnar
Gíslason á 13. mínútu og varð að yfirgefa
völlinn og í hans stað kom Ragnar
Margeirsson og lék mjög vel. En hætt er
við að Gunnar Gíslason verði ekki með
KA-liðinu gegn Breiðabliki á laugardag.
Á 21. mínútu átti skotfastasti leikmaður
Þjóðverjanna Pommerenke skot að marki
íslands en framhjá. Mínútu síðar átti Pétur
Pétursson svo gott skot að marki, en rétt
yfir. Stuttu seinna átti Pétur svo -endingu
á samherja í vítateig Þjóðverjanna, en
knötturinn rataði ekki rétta leið og því var
hættan úr sögunni.
Þjóðverjar skora
■Á 30. mínútu fengu síðan Þjóðverjar
aukaspyrnu rétt utan við vítateig íslend-
inga. Það var Joachim Streich sem
framkvæmdi aukaspyrnuna og sendi gott
skot í bláhornið framhjá Þorsteini Bjarna-
syni frábærum markverði íslenska liðsins.
En í það sinn náði hann ekki að forða
marki.
Þremur mínútum síðar átti Sigurður
Grétarsson góða sendingu sem var ætluð
Pétri Péturssyni, en hann náði ekki til
knattarins. Skömmu síðar átti svo Ómar
Torfason hörkuskot sem Rudwaleit varði
og rétt á eftir var Ómar aftur á ferð með
hjólhestaspyrnu eftir sendingu Ragnars
Margeirssonar frá hægri.
Fimm mínútum fyrir lok fyrri hálfleiks
kom hár bolti fyrir íslenska markið.
Þorsteinn og einn Austur-Þjóðverjinn
börðust um að ná sendingunni og hafði
Þjóðverjinn betur, en vörnin var á sínum
stað og bægði hættunni frá. Á síðustu
mínútu fyrri hálfleiks átti svo Ragnar
Margeirsson skot að þýska markinu en
langt framhjá.
Tækifæri til að jafna
í upphafi síðari hálfleiks kom Ólafur
Björnsson inná fyrir Trausta Haraldsson,
sem átti við einhver meiðsli að stríða að
því er virtist í lok fyrri hálfleiks. Og það
var ekki liðin sema ein mínúta af síðari
hálfleiknum þegar Islendingar fengu sann-
kallað dauðafæri. Pétur sendi þá knöttinn
fyrir markið á Sigurð Grétarsson, sem var
í færi þar sem ætla mætti að auðveldara
hefði verið að skora úr en ekki. En frá
markteig skaut Sigurður yfir markið.
Annað frábært tækifæri fór þar fyrir lítið
og sannast sagna er erfitt fyrir lið sem ekki
skorar úr svona tækifærum að vinna leiki.
Og þremur mínútum síðar átti svo Ómar
Torfason skot rétt yfir mark Þjóðverja.
Tveimur mínútum síðar lenti svo Þorsteinn
markvörður í kröppum dansi, er hann var
einn á móti Hause, en Þorsteinn hafði betur
og bjargaði.
Snörp sókn þýskra
Og Þjóðverjarnir tóku að sækja öllu
meira að íslenska markinu og Pomm-
erenke átti hörkuskot að marki, en
Þorsteinn varði snilldarlega. Þetta var
erfitt skot sem Þorsteinn réð þó við. Og
þvínæst komst Pilz einn inn fyrir og
Þorsteinn bjargaði í horn. Sóknin varþung
hjá Þjóðverjum á þessu tímabili.
Á 12. mínútu var Riediger í dauðafæri
og enn varði Þorsteinn. Og nú fóru
Islendingar að láta heldur meira að sér
kveða, en þeim gekk illa að skapa sér
marktækifæri.
Þó átti Guðmundur Þorbjörnsson skot
sem risinn í þýska markinu varði og þá átti
Sigurður Grétarsson skot í tvígang, sem
bæði fóru yfir markið.
Þjóðverjar áttu fræbært færi á 22.
mínútu er Riediger skallaði í samskeyti
marksins og sami maður átti nokkrum
mínútum síðar neglingu á markið sem fór
rétt fyrir slána. Hann átti góðan skalla að
íslenska markinu af stuttu færi, sem
Þorsteinn varði vel. Ennþá einu sinni
reyndi á snilli Þorsteins þegar Dörner átti
gott skot að marki sem Þorsteinn varði.
Síðasta umtalsverða marktækifærið í
leiknum átti svo Pommerenke og var það
hörkunegling utan vítateigs, sem Þorsteinn
varði. Gott skot hjá þessum skotfasta
leikmanni og Þorsteinn setti punktinn yfir
i-ið á góðri markvörslu er hann varði.
Liðin
Það voru margar jákvæðar hliðar á
þessum landsleik íslendinga. í Ijós kom,
að strákarnir scm leika hcr á landi standa
alveg jafnfætis mörgum af atvinnumönn-
unum og til dæmis má nefna, að Pétur
Pétursson var alls enginn yfirburðamaður
í liöinu. Bestur var Þorsteinn Bjarnason
markvörður, sem varði á stundum hreint
snilldarvcl og kom í vcg fyrir stærra tap.
Félagi hans úr Keflavíkurliðinu sem kom
inná á 13. mín. lék einnig mjög vel og var
bcstur útispilara liðsins. Þá sýndu Sigurður
Lárusson og Viðar Halldórsson góöan leik
í vörninni. Ómar Torfason er mjög sterkur
miðsvæðisleikmaður, en var klaufi að
skora ckki í leiknum. Það sama má raunar
segja um Sigurð Grétarsson, en hann sýndi
þrátt fyrir það takta sem sýna og sanna, að
hann cr frábær miðherji. Pétur var frekar
daufur, en tók þó inn á milli góðar rispur.
Ólafur Björnsson sýndi einnig ágæta takta
og barðist vel, en Sigurjón Kristjánsson
sem kom inná er 15 mínútur voru til
leiksloka komst aldrei í takt við leikinn.
Erfitt er að taka nokkurn út úr
austur-þýska liðinu. Það er skipað jöfnum
leikmönnum og er mun betra lið en það
hollenska sem lék hér á EM. Leikskipulag
allt er í föstum skorðum og fátt um mistök.
Þeir Pommerenke, Streich og Riediger
voru samt hvað bestir og eins og fyrr segir
er skotharka Pommerenke með ein-
dæmum.
Leikinn dæmdi danskur dómari Frick-
mann að nafni og stóð hann sig frábærlega.
Var varla hægt að setja út á eitt einasta
atriði varðandi dómgæslu hans. Er hann
mun betri sending en sá er dæmdi
Hollandsleikinn á dögunum. Línuverðir
voru Magnús V. Pétursson og Óli Ólsen.
Örn Óskarsson varnarmaðurinn sterki
úr ÍBV meiddist í nára á landsliðsæfingu í
fyrrakvöld og gat því ekki leikið með
íslenska landsliðinu í gærkvöldi. 1 hans
stað valdi landsliðsnefndin Ágúst Má
Jónsson KR í landsliðshópinn og sat hann
á varamannabekknum í leiknum.
■ Jan Larsen, þjálfari handknatt-
leiksliðs KA.
'
Mikill hugur er nú í mönnum því mörg
verkefni eru fyrirliggjandi. Fyrst er
þriggja landa keppni sem hefst 23.
september nk. Þar verða leiknir lands-
leikir við Færeyjar og Grænland. Þá
mun liðið fara á norðurlandamót í
nóvember og taka þátt í Helvetia Cup í
janúar. „Binda menn miklar vonir við
landsliðið í vetur, . eftir mjög góða
frammistöðu í Þýskalandi í apríl sl.“.
segir í frétt frá Badmintonsambandi
íslands.
You Zou Rong er kínverskur bad-
mintonþjálfari, sem hingað er kominn á
vegum Badmintonsambands íslands.
■ Undirbúningur landsliðs og ung-
lingalandsliös í badminton er nú þegar
haflnn af fullum krafti. Um næstu helgi
verða æflngabúðir á Selfossi frá föstu-
dagskveldi til sunnudagskvelds. Þar
verða við æfingar u.þ.b. 24 keppendur
og úr þessum hópi verður síðan valinn
kjarni til æflnga í vctur.
Hrólfur Jónsson nýráðinn landsliðs-
þjálfari hefur skipulagt æfingarbúöirnar
ásamt þeim You Zou Rong og Helga
Magnússyni og munu þeir þrír stýra
æfingum um helgina. Þeir Hróflur og
You Zou Rong munu síðan sjá um
æfingar landsliðanna t vetur.
Mun hann vinna við þjálfun hér á landi
í vetur. Auk þess að þjálfa landsliðið
verður hann við þjálfun hjá þremur
félögum: TBR, Val og Víkingi. Hefur
kínverska badmintonsambandið og
senidráð Kína hér á landi verið mjög
hjálplegt við að fá hann hingað. Hann
starfaði einnig hér í sex mánuði á síðasta
ári.
■ Helgi Magnússon, You Zou Rong
og Hrólfur Jónsson, sem standa að
æfingabúðunum um helgina.
Tímamynd: G.E.
■ Þorsteinn Bjarnason sýndi frá-
bæran leik í marki Islands í gær.
Badmintonmenn fá kínverskan þjálfara