Tíminn - 09.09.1982, Page 15

Tíminn - 09.09.1982, Page 15
FIMMTUDAGUR 9.SEPTEMBER 1982. 15 krossgátan myndasögur 3911. Krossgáta Lárétt I) Argar. 5) Fljótið. 7) Lézt. 9) Þorsk. II) Þak. 13) Haf. 14) Elskaði. 16) Reyta. 17) Skemmt. 19) Töfrum. Lóðrétt 1) Gömul. 2) Bókstafur. 3) Bein. 4) Bragðefni. 6) Skartbúningur. 8) Veinin. 10) Hamingjusamir. 12) Venda. 15) Vond. 18) Eins. Ráðning á gátu No. 3910 Lárétt 1) Æringi. 5) Fár. 7) Sú. 9) Rask. 11) Las. 13) Sko. 14) Irpa. 16) Að. 17) íláti. 19) Skírar. Lóðrétt 1) Ærslin. 2) If. 3) Nár. 4) Gras. 6) Skoðir. 8) Úar. 10) Skata. 12) Spík. 15) Alí. 18) Ár. bridge ■ Þegar kom að síðustu umferð á Evrópumóti yngri spilara í Salsomaggi- ore voru íslendingarnir fastir í 16. sæti sama hvernig síðasti leikurinn færi. Það hefur líklega sett sitt mark á spila- mennsku sumra liðsmannanna og leikur- inn við Spán tapaðist 20-2. Spánverjarn- ir spiluðu líka vel. Þetta var fyrsta spilið í lokaða salnum: Norður. S.42 H. 1063 V/Enginn Vestur. T. AG752 L. A53 Austur. S.K4 S. G10975 H. 72 H. A95 T.1098 T.D63 L. KDG964 L. 102 Suður. S. AD83 H. KDG84 T. K4 L.87 í opna salnum stoppuðu Runólfur og Sigurður í 2 hjörtum í NS og fengu 10 slagi. í lokaða salnum sátu Guðmundur og Aðalsteinn AV og Ventin og Fernandes í NS. Vestur. Norður. Austur. Suður. 3L pass pass 3T pass 4T pass 4H Aðalsteinn spilaði út laufkóng og Carlos Fernandez, sem er leikreyndasti spilari Spánverjanna og er fastamaður í opna liðinu, tók á ásinn í borði. Hann spilaði síðan spaða á drottnigu og kóng og Aðalsteinn tók laufdrottningu og spilaði hjarta sem Guðmundur tók á ás og spilaði meira hjarta. Fernandez trompaði spaða í blindum, trompaði sig heim á lauf og tók trompin. Guðmundur varð að halda í 1 spaða og henti því tígli. En Fernandez var með stöðuna á hreinu. Hann tók tígulkóng og spilaði tígli á ásinn í borði. Þá datt drottningin og spilið var unnið. gætum tungunnar ( Sagt var: Það skeður ekki ósjaldan, að vinir verði sundurorða. Rétt væri: Það gerist ósjaldan, að vinum með morgunkaffinu - Mér verður alltaf hugsað til gömlu góðu daganna, þegar þau bjóða okkur í mat. Manstu i eftirstriðsárunum, þegar matarskömmtunm var allsráðandi...? - Og svo var svo mikið verð að skrifa rekninginn að það verða aukalega 1200 krónur. - Ég kom bara við til að láta þig vita að það hreif.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.