Tíminn - 09.09.1982, Qupperneq 16

Tíminn - 09.09.1982, Qupperneq 16
16 FIMMTUDAGUR 9.SEPTEMBER 1982. Nýir bílar Leitid upplýsinga - Notaðir bílar ÞÚ KEMUR - OG SEMUR BÍLASALAN BUK s/f SfÐUMÚLA 3-5-105 REYKJAVÍK SlMI: 86477 GLUGGAR 0G HURÐIR Vöndud vinna á hagstœðu verði, Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. Auglýsing Eftirtaldir læknar (sérfræöingar) starfa ekki samkvæmt gildandi samningi um sérfræðilæknishjálp utan sjúkrahúsa: 1. Ásgeir Karlsson, geðlæknir. 2. Björn Guðbrandsson, barnalæknir. 3. Esra S. Pétursson, tauga- og geðlæknir. 4. Ingvar Kristjánsson, geðlæknir. 5. Jóhann Guðmundsson, bæklunarlæknir. 6. John E. G. Benedikz, taugalæknir (þó undanskilið Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar). 7. Karl Strand, tauga- og geðlæknir. 8. Sigurður Samúelsson, lyf-, hjarta- og lungnalæknir. 9. Stefán Haraldsson, bæklunarlæknir. 10. Tómas Helgason, tauga- og geðlæknir. 11. Þórir Helgason, lyf- og efnaskiptalæknir. Sjúklingar, sem leita til ofangreindra lækna á stofu, gera það á eigin kostnað og án allrar þátttöku sjúkrasamlaga í kostnaðinum. Reykjavík, 6. september 1982, TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS - sjúkratryggingadeild - Til sölu 12 manna G.M.C. Rally Wagon árg. 1977 með drifi á öllum hjólum 8 cyl. sjálfskiptur. Bíllinn er í góðu lagi. Upplýsingar í síma 99-8305 e. kl. 19. + Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður míns.tengdaföður, afa og langafa Guðjóns Gísla Sigurðssonar frá Mjóabóll. Inovi Guðjónsson Sólveig Ir.gvadóttir Guðrón Ingvadóttir ÞórðurIngvason 'og fjölskyldur. Anna Guðmundsdóttir ■ Séð um sali Breiðholtsútibús Landsbanka íslands að Álfabakka 10. Nýtt útibú Landsbanka íslands: Breiðholtsútibú Útivistarferðir: Helgarferð 11.-12. sept. KL. 8.00 ÞÓRSMÖRK. Skoðuð verða gil og gljúfur í norðurhlíðum Eyjafjalla þ.á.m. Nauthúsagil, Merkurker, Selgil og Akstaðagil. Gist í Útivistarskálan- um. Farið um Fljótshlíð á heimleið og Bleiksárgljúfur skoðað. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Sjáumst! Ferðafélagið Útivist. Helgarferðir 10.-12. sept.: 1. kl. 08.00 - Núpsstaðaskógur (3 dagar). Gist í tjöldum. 2. kl. 20.00 - Landmannalaugar - Rauðfossafjöll. Gist í húsi. 3. kl. 20.00 - Álftavatn - Torfatindar - Torfahlaup. Gist í húsi. 4. kl. 08.00, 11. sept.: Þórsmörk (2 dagar). Gist í húsi. Allar upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. Dagsferðir sunnudaginn 12. sept.: kl. 09.00: Prestahnúkur (1223 m) - Þórisdalur. Ekið um Þingvelli og Kaldadal. Gengið á prestahnúk og í Þórisdal. Verð kr. 250.00. 2. kl. 09.00: Þjórsárdalur - Háifoss - Stöng. Ekið um Þjórsárdal að Stöng, síðan að Háafossi (línuveginn) og áfram línuveginn hjá Hólaskógi, yfir Fossá og Stóru Laxá að Jaðri, síðan yfir Hvítá og niður Biskupstungur. Það verður lítið gengið í þessari ferð. Verð kr. 250.00. 3. kl. 13.00: Mosfellsheiði - Borgar- hólar. Verð kr. 100. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. ■ Landsbanki íslands opnaði nýlega nýtt útibú - Breiðholtsútibú - að Álfabakka 10 í Mjóddinni í Breið- holti. Útibússtjóri er Bjarni Magnús- son. Hönnuðir: Teiknistofan Óðinstorg, arkitektar Helgi og Vilhjálmur Hjálm- arssynir. Verkfræðingar, Vífill Odds- son og Hilmar Knudsen, byggingar- verkfræðingar, Sigurður Halldórsson, rafmagnsverkfræðingur, Gunnar H. Pálsson, verkfræðingur v/hitunar og loftræstingar. Á 1. hæð hússins er bankasalur Breiðholtsútibús. Þar hafa starfsmenn Flugleiða einnig afgreiðslu sem tengist bankaafgreiðslunni, - farþegar geta samtímis greitt fyrir farseðil og ferðagjaldeyri. f kjallara eru öryggisgeymslur alls um 200 ferm. að gólffleti. f einni þeirra eru geymsluhóf fyrir viðskiptamenn útibúsins. Á efri hæð hússins er matsalur starfsfólks. Þar verða einnig til húsa þrjár deildir úr aðalbankanum, Skipu- lag, Hagræðing og rafreiknideild og í tengslum við þær tvær kennslustofur þar sem öllu starfsfólki Landsbankans mun gefast kostur á þátttöku í námskeiðum til starfsmenntunar. Rúmgóð bílastæði eru vestan og norðan við húsið. Aðkoma að þessum bílastæðum er frá Álfabakka og Reykjanessbraut. Austur- og suður- hlið hússins liggja að fyrirhuguðu torgi og göngusvæðum hins nýja miðbæjar, „Mjóddinni". Utibú Landsbankans: Útibú og afgreiðslustaðir Lands- bankans eru nú 8 í Reykjavík og 31 úti á landi, eða alls 39.. Á liðnu vori opnaði bankinn útibú á horni Miklubrautar og Grensás- vegar, Miklubrautarútibú. Fram að því hafði bankinn ekki opnað útibú í Reykjavík síðan 1968, Árbæjarútibú. apótek ■ Kvöid-,nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 3.-9. september er í Laugavegs Apóteki. Einnig er Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnndags- kvöld. Hafnarfjörður: Hafnarijarðar apötek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum trá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu- apótek opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvor að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Aöðrum tlmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavfk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- liðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill I slma 3333 og í slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavlk: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrablll 1220. Höfn I Homafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lógregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra- bíll 41385. Slökkviliö 41441. Akureyrl: Lögregla 23222, 22323. Slökkv:* lið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf|ðrður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgames: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Slmi 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudelld Landspitalans alla virka daga kl, 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í sfma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvl aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuvemdarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavfk. Upplýsingar veittar i sima 82399. — Kvöldsimaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardelldin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspltall Hrlngsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn Fossvogi: Heímsóknar-' timi mánudaga til föstudaga kl. 18:30-19:30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomulagi. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðlngarhelmili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ogkl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Vlsthelmillð Vlfilsstððum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn Árbæjarsafn: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Llstasafn Elnars Jónssonar Opið daglega nem.a mánudaga Irá kl. 13.30 til kl. 16. Ásgrimssafn Ásgrímssafn Bergslaöaslræti 74, er opið daglega nema laugíirdaga kl. 13.30 til kl.16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til apríl kl. 13-16.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.