Tíminn - 17.09.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.09.1982, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 17. SEPTEMBER 1982 3917. Lárétt I) Dýr. 5)Austur. 7)Matur. 9)Beita. II) Röð. 12)Mori. 13)Draup. 15)Huldu- veru. 16) Æð. 18)Formaði. Lóðrétt l)Ok. 2)Aðgæsla. 3)Burt. 4)Óhreinka. 6)Kusk. 8)Kona. 10)Trant. 14)Stía. 15)Kona. 17)Borðaði. Ráðning á gátu No. 3916 Lárétt l)Grunda. 5)Sár. 7)Lúa. 9)Óma. ll)Dr. 12)Ós. 13)Agn. 15)Ata. 16)Á11. 18) Slitni. Lóðrétt l)Gildar. 2)USA. 3)Ná. 4)Dró. 6)Mas- aði. 8)Úrg. 10)Mót. 14)Nál. 15)Alt. 17)LI. bridge ■ Gestgjafarnir á Norðurlandamótinu í ár, Finnar, lögðu mikið upp úr þvi að velja besta liðið fyrir mótið. Landsliðs- keppnin hefur staðið i allan vetur og að 'okum stóðu uppi Uskali, MSkelá, Laine jg Manni ef einhverjir eru nær. Þetta lið valdi síðan með sér þá Pesonen og Stubb en þeir eru eitt reyndasta par Finna þessa stundina. Þeir sem fylgdust með bridge fyrir svo sem 20 árum muna kannski eftir bræðrunum Sorri sem voru fastamenn i landsliði Finna þá. Þeir spiluðu eigið kerfi sem hét i höfuðið á þeim. Nafnið á kerfinu olli stundum misskilningi þegar enskumælandi menn spurðu þá hvaða kerfi þeir spiluðu. Þeir svöruðu samviskusamlega: Sorri - Sorri, og svo báðust menn afsökunar á víxl. Þeir bræður áttu gott „kombakk" eins og það er kallað, í ár og leiddu lengi vel úrtökumótið. Hér er laglegt úrspil hjá Kalevi Sorri. Norður. S. 3 H. Kgl0763 T. AD9 L.764 Vestur S. K87 H.- T. KG10762 L.A853 Suður S. A95 H. AD9854 T. 3 L.K92 Kalevi spilaði 6 hjörtu í suður eftir að austur hafði opnað á veikum 2 spöðum og vestur stungið inn 4 tiglum. Vestur spilaði út spaða og suður tók með ás. Siðan trompaði hann spaða, spilaði hjarta heim og trompaði síðasta spað- ann. Svo tók hann öll trompin. Þegar hann tók það síðasta var vestur kominn niður á KG10 í tigli og A8 i laufi, meðan blindur átti AD9 i tigli og suður laufkónginn heima. Vestur mátti auð- vitað ekki henda tígli þvi þá hefði suður fengið 3 tigulslagi í blindum. Hann henti þvi laufáttunni en Kalev vissi upp á hár hvernig spilið lá. Hann spilaði litlu laufi frá kóngnum og vestur varð að drepa með ás og spila tígli. Suður svinaði drottningunni og þar með voru 12 slagir mættir. Austur S. DG10642 H.2 T. 854 L. DG10 gætum tungunnar I Heyrst hefur: Mest af þeim bókum, sem seldar voru fyrir jólin, voru íslenskar. Rétt væri: Mest af þeim bókum, sem seldar voru fyrir jólin, var íslenskt. (Ath.: Mest...var íslenskt.) . Betur færi þó: Flestar þær bækur...voru íslenskar. myndasögur með morgunkaffinu - Jú, það er skiljanlegt að hann fái milljón krónum meira kaup en hinir leikmcnnirnir.... - Hvað meinar þú eiginlega með því að segja að ég sé dekurdrengur og eftirlætisbara...heldurðu þá að ég þyrfti þá að æpa og ðskra svona ef ég vil fá eitthvað..?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.