Tíminn - 17.09.1982, Qupperneq 15
FÖSTUÐAGUR 17. SEPTEWBER 1982
EGNBOGir
Tt 1Q 000
Síðsumar
Heimsfræg ný óskarsverðlauna-
mynd sem hvan/etna hefur hlotið
mikið lof.
Aðalhlutverk: Kathrine Hepburn,
Henry Fonda, Jane Fonda.
Leikstjóri: Hark Rydel
Þau Kathrine Hepbum og Henry
Fonda fengu bæði Óskarsverð-
launin I vor fyrir leik sinn í þessari
mynd.
Sýnd kl. 3-5,30-9 og 11.15
Hækkað verð
Himnaríki má bíða
;V
7'
Bráðskemmtileg og fjörug banda-
risk litmynd, um mann sem dó á
röngum tíma, með Warren Beatty
- Julia Christie-James Mason
Leikstjóri: Warren Beatty
íslenskur textl
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og
11.05.
Hammersmith
er laus
Spennandi og sérstæð bandarísk
litmynd um hættulegan afbrota-
mann, með dularfulla hæfileika,
með Elizabeth Taylor, Richard
Burton og Peter Ustinov.
Leikstjóri: Peter Ustinov.
(slenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Morant liðþjálfi
Úrvalsmynd,
kynnið ykkur blaðadóma.
Sýnd kl.3.15,5.15,7.15,9.15 og
11.15.
ÞJÓDLKIKHÚS.ID
Litla sviðið:
Tvíleikur:
Frumsýning sunnudag kl. 20.30.
Sala á aðgangskorlum stendur
yfir.
Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200.
lonabíó
3*3-11-82
Bræðragengið
(The Long Riders)
Frægustu bræður kvikmynda-
heimsins í hlutverkum frægustu
bræðra vestursins.
„Fyrsti klassi besti vestrinn sem
gerður hefur verið í lengri lengri
tírna." - Gene Shalit, NBC-TV
(Today)
Leikstjóri: Walter Hlll. Aðalhlut-
verk: David Carradine (The
Serpents Egg), Keith Karradine
(The Duellists, Pretty Baby),
Robert Carradine (Coming
Home), James Keaeh (Hurric-
ane), Stancy Keach (Doc), Randy
Quaid (Whats up Doc, Paper
Moon) og Dennis Quaid (Break-
ing Away).
Islenskur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
3*1-13-84
Með botninn úr
buxunum
(So Fine)
Bráðskemmtileg og fjörug ný,
bandarísk gamanmynd í sérflokki.
Myndin er í litum og Panavision.
Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, Jack
Warden og Mariangela Melato.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Varlegameðsprengj-
una - strákar
:*.! IIIV:,KI RHIIl I
ilANNIHII
Sprenghlægileg og fjörug ný
Cinemascope litmynd, um tvo
snarruglaða náunga sem lenda I
útistöðum við Mafiuna, með Keith
Carradine, Sybil Danning og
Tom Skerritt.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
1-1 5-44
Rokk í Reykjavík
Endursýnum nú óklippta eintakið
af þessari umdeildu mynd, aðeins
þessa einu helgi. EINA TÆKI- |
FÆRIÐ TIL AÐ SJÁ MYNDINA I
DOLBY-STERIÓ.
Bönnuð bömum innan 14.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
pKf«i
með
BO DEREK #'1
Hin umdeilda kvikmynd sýnd ki. |
5, 7 og 9.
ÚSKDUBÍfll
‘S 2-21 -40
Kafbáturinn
(Das boat)
Stórkostleg og áhrifamikil mynd
sem allstaðai hefur hlotið metað-
sókn.
Sýnd I Dolby Stereo.
Leikstjóri: Wolfgang Petersen
Aðalhlutverk: Júrgen Prochnow
Herbert Grönmeyer
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Dávaldurinn
Friesenette
sýnir kl. 11.15.
!.KIkH-.L-\(,
KI.YKIAVÍKHK
Frestun
Af óviðráðanlegum ástæðum
verður að fresta sýningum á
nýju leikriti Kjartans Ragnars-
sonar, Skilnaðl um nokkra daga.
Eigendur aðgangskorta eru sér-
staklega beðnir að athuga
þessa breytingu þar sem dag-
stimplar á aðgöngumlðum gilda
ekki lengur.
Aðgangskort frumsýningarkort.
Kortasala stendur ennþá yfir,
ósóttar pantanir óskast sóttar (
siðasta lagi 15. sept. annars
seldar öðrum.
Uppselt á 1 .-6. sýningu.
Miðasala i Iðnó kl. 14-19 simi
16620.
3*3-20-75
Næturhaukarnir
Ný æsispennandi bandarísk
sakamálamynd um baráttu lög-
reglunnar við þekktasta hryðju-
verkamann heims.
Aðalhlutv.: Sylvester Stallone,
Billy Dee Williams og Rutger
Hauer.
Leikstjóri: Bruce Malmuth.
Sýnd kl. 5,7 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð yngri en 14 ára.
OKKAK A MILLi
Sýnd kl. 9.
3*1-89-36
A~salur
Frumsýnir úrvals
gamanmyndina
STRIPES
Bráðskemmtileg ný amerísk úr-
vals gamanmýnd I litum. Mynd
sem allsstaðar hefur verið sýnd við
metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reit-
man. Aðalhlutverx: Bill Murray,
Harold Ramis, Warren Oates, P.J.
Soles o.fl
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
íslenskur texti
Hækkað verð
B-salur
Shampoo
Afar skemmtileg kvikmynd með'
úrvalsleikurunum Warren Beatty,
Goldie Hawn og Jule Chrlstle.
Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Síðasta sinn.
Stjörnugjöf Tímnns
■ Kiel, Melato og O'Neal í hlutverkum sínum í So Fine
Með buxurnar
á hælunum
Austurbæjarbíó
Með botninn úr buxunum/So Fine
Leikstjóri: Andrew Bergman
Aðalhlutverk: Ryan O’Neal, Jack Warden, Mariangela Melato og Richard
Kiel.
■ - Guð minn góður hef ég álpast
inn á enn eina af þessum bandarísku
skólamyndum, hugsaði ég með
sjálfum mér er sýning So Fine hófst,
en hvað leikur Richard Kiel (Jaws)
þá í henni. Kannski skólastjórann?
Nokkrum mínútum seinna var ég
kominn með þetta á hreint, þetta var
ekki skólamynd heldur þriller þar
sem Ryan O’Neal leikur góða
gaejann og Kiel glæpamanninn. Um
miðbik myndarinnar hrundi sú
kenning, þetta var eftir allt saman
bara auglýsing um gallabuxur... eða
hvað?
Við skulum byrja þetta allt upp á
nýtt og reyna að átta okkur á
söguþræðinum í þessari dellu.
Hjartaknúsarinn Ryan O’Neal
leikur hér Bobby Fine kennara í
bókmenntum í cinhverjum krumma-
skuðsháskóla í Bandaríkjunum.
Faðir hans á fatafyrirtæki í New
York en skuldar Eddie stóra (Kiel)
stórar upphæðir og fær því son sinn
til að leysa úr málum fyrirtækisins
þótt Fine hafi álíka mikið vit á
fataviðskiptum og ég hef á
swahilimálýskum. Fine verður
ástfanginn af konu Eddie en hún er
ástheitur ítali. Á flótta úr rúminu
hjá hcnni dettur Fine niður á hið allra
nýjasta í gallabuxum, buxur með
gægjugati á botninum, þetta bjargar
fyrirtæki föðursins en hinsvegar
kemst Eddie að því að Fine hefur átt
vingott við konuna og eltir hann því
Fine aftur til háskólans þar sem fer
að hitna í kolunum.
Andrew Bergman er handritahöf-
undur þessarar myndar jafnframt
því að leikstýra henni og miðað við
frammistöðu hans hefði íslenska
nafnið á myndinni átt að vera „Mcð
buxurnar á hælunum"
Richard Kiel var minn uppáhalds
„bófi“ í kvikmyndum þar til ég sá
hann í þessari mynd. Frammistaða
hans er í besta falli brosleg en
yfirleitt bara vandræðaleg. Það var
sagt um Gerald Ford forseta að hann
gæti ekki gengið og tuggið tyggjó á
sama tíma. Kiel virðist eiga í
vandræðum með að gera bara annan
af þessum tveimur hlutuni.
Hvað Ryan varðar þá held ég hann
hafi gert þetta eingöngu fyrir
peningana og vilji gleyma þessari
mynd hið lýrsta.
Að lokum vil ég svo geta hér eins
annars lcikara, Fred Gwynne í
hlutverki skólastjóra háskólans.
Hann er eini ljósi punkturinn í
myndinni og fer frábærlega með
hlutverk sitt.
Nokkur fyndin atriði má finna í
þessari mynd, en þá eru fá og ansi
djúpt á þeim.
Friörik
Indribason
skrifar
Með botninn úr buxunum
Kafbáturinn
Breaker Morant
Nútímavandamál
Okkarámilli
Síðsumar
Amerískur varúlfur í London
Framísviðsljósið
Stripes
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús
kvikmyndahornið
* * * * frábær * * t * mjög göd * t * g6ð - t s.denr. * O léleg