Tíminn - 25.09.1982, Síða 15

Tíminn - 25.09.1982, Síða 15
LAUGARDAGUR 25. SEPTEMBER 1982 15 krossgáta myndasögur Humm, hann er snöggur \/ Þetta verður og öruggur! í( skemmtilegra en ég hélt 3923. Lárétt 1) Vegalengd. 5) Elska. 7) Dropi. 9) Maður. 11) Burt. 12) Utan. 13) Bit. 15) Fugl. 16)Dönskeyja. 18) Ekkinaumar. Lóðrétt 1) Málms. 2) Blöskrar. 3) Andstæðar áttir. 4) Fljótið. 6) Stormur. 8) Svif. 10) Gyðja. 14) Op. 15) Tré. 17) Svik. Ráðning á gátu no. 3922 Lárétt 1) Ingvar. 5) Óar. 7) Lóa. 9) Gap. 11) Yl. 12) Lí. 13) Rit. 15) Hal. 16) Róa. 18) Búlkar. Lóðrétt 1) Illyrt. 2) Góa. 3) Vá 4) Arg. 6) Spólur. 8) Óli 10) Ala. 14) Trú. 15) Hak. 17) Ól. bridge ■ Mikilvægasta bridgekeppnin í Bret- landi er keppnin um Gullbikarinn. Hún er með sama sniði og bikarkeppnin hér og í ár vildi svo skemmtilega til að í úrslitaleiknum mættust pörin sem spil- uðu hér á Stórmótinu í vetur: Coyle/ Shenkin og Sheehan/Rose. Þeir fyrr- nefndu unnu með sveitarfélögum sínum frá Skotlandi. Haase og Cuthbertson, og annað hefði varla verið sanngjarnt. í undanúrslitaleik tókst Skotunum nefni- lega að vinna upp 51 impa mun í síðustu 8 spilunum. Það var hreint ótrúlegt hvað Skotarnir voru heppnir með spil og í þessum 8 spilum tókst þeim að búa til 5 slemmusveiflur. í tvær vantaði 2 ása og hinar 3 voru allar á lágmarkspunkta- fjölda. Þetta var eitt spilið: Norður S.10652 H. A532 V/NS Vestur T.984 L. 73 Austur S. 97 S.D H. KD94 H.G1087 T.D1053 T. AKG62 L.D82 L.1064 Suður S. AKG843 H. 6 T. 7 L. AKG95 I öðru herberginu opnaði Cuthbert- son í suður á 2 laufum, alkröfu . Haase sagði 2 tígla, Cuthbertson sagði 2 spaða, Haase hækkaði í 3 spaða og Cuthbertson sagði 6 spaða. Ekki voru þetta nú mjög nákvæmar sagnir; það gat svosem vantað 2 ása í þessa, en sagnirnar veittu á móti andstæðingunum ekki miklar upplýsingar. Slemman var auðveld í úrspilinu og Skotarnir fengu 1370. Við hitt boirðið gengu sagnir þannig þarsem Coyle og Shenkin sátu AV. Vestur 1 Gr. pass Norður Austur pass 3 Gr. pass 5T. Suður 4S allirpass Þetta er óneitanlega frumleg grand- opnun hjá Shenkin og það má segja að hann hafi komist uppmeð morð. 5 tíglar fóru 4 niður en 200 sögðu lítið uppí slemmuna við hitt borðið. gætum tungunnar; Einhver sagði: Þetta eru atriði, sem mönnum hljóta að hafa yfirsést. Rétt væri: Þetta eru atriði, sem mönnum hlvtur að hafa yfir sést (eða: sést yfir). med morgunkaffinu " li i ' r: ' a ! !‘ .1 JU t'Urf - Nú ætla ég bara að vona, að mér gangi betur með þig en þér gekk ineð bílinn minn, Bjami biivélavirki - í hverju ætlar þú að vera í kvöld? - Ertu frá þér strákur?Þú færð engan stífan viskísjúss. Þú ætlar að keyra okkur heim, manstu það ekki? Rétta... beygja... rétta... beygja

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.