Tíminn - 29.09.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 29.09.1982, Blaðsíða 18
22 MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER1982 INNRITUN í ALMENNA NÁMSFLOKKA FER FRAM í MIÐBÆJAR- SKÓLANUM 29. OG 30. sept og 1 .okt. kl. 17-21 og 2. okt. kl. 13-17. Þátttökugjald greiðist vlð innritun. Kennslugreinar: Tungumál: Islenska 1. fl. og 2. fl. og íslenska fyrir lesblinda. Islenska f. útlendinga byrjenda- og framhaldsfl. Danska 1., 2., 3. og 4. flokkur Norska 1., 2. og 3. flokkur Sænska 1. og framhaldsflokkur Færeyska f. byrjendur Finnska f. byrjendur Enska 1., 2., 3., 4., 5. og 6. flokkur Þýska 1., 2. og 3. flokkur Franska 1., 2., 3., 4. og 5. flokkur ítalska byrjenda- og framhaldsflokkur Spænska 1., 2., 3. og 4. flokkur Kfnverska byrjendaflokkur Japanska byrjendaflokkur Latfna byrjendaflokkur Rússneska byrjendaflokkur Ættfræði Raungreinar: Stærðfræði 1. og 2. flokkur Eðlisfræði byrjendaflokkur Efnafræði byrjendaflokkur Viðskiptagreinar: Bókfærsla 1. og 2. flokkur Vélritun Tölvufræði Verklegar greinar: Formskrift Teikning og akrýlmálun Postulínsmálun Leirmunagerð (í Fellahelli) Batik Myndvefnaöur Hnýtingar Bótasaumur Barnafatasaumur Sníðar og saumar Hressingarleikfimi Hjálp í viðlögum Sjá nánar um innritun helgarblöðunum. Breiðholt, Árbæ og Laugalæk í Tilkynning frá hreinsunardeild Sorphaugar Reykjavíkurborgar eru opnir: mánudaga-föstudaga kl. 08-20 laugardaga kl. 08-18 sunnudag kl. 10-18 Gatnamálastjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild Notaðir lyftarar í miklu úrvali 2. t. raf/m. snúningi 2.5 t raf 1.51 pakkhúslyftarar 2.5 t dísil 3.21 dísil 4.31 dísil 5.0 t dísil m/húsi 6.01 dfsil m/húsi M K. JÓNSSON & CO. HF. Vitastig 3 Sími 91-26455 Snjóruðningstækh Framleiðum snjóruðnings- tennur fyrir vörubíla og dráttarvélar. Pantanir þurfa að í berast sem fyrst svo hægt verði að afgreiða þær fyrri part vetrar| Stáliækni sf. Sfðumúla 27, sfml 30662 flokksstarf Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins Október 16.-17 Námskeið í sjónvarpsframkomu Námskeiðið er sérstaklega ætlað trúnaðarmönnum flokksins. Laugardagur kl. 10.00 Fyrirlestur kl. 15.00 Verklegarframkvæmdir Sunnudagur kl. 13.00 Verklegaræfingar Október 23.-31. Stjórnmála- og félagsmálanámskeið Laugardagur kl. 13.00 Stjórnmálaviðhorfið: Steingrímur Hermannsson kl. 13 Fyrirspurnir kl. 15 Félagsmál: Hrólfur Ölvisson kl. 16.00 Hópvinna: HrólfurÖlvisson Sunnudagur kl. 13.00 Stjórnmálaviðhorfið og Fram- sóknarflokkurinn: Guðmundur G. Þórarinsson. kl. 14.30 Fyrirspurnir kl. 15.30 Félags- og félagaf ræðsla: HrólfurÖlvisson Mánudagur kl. 20.00 Ræðumennska: Hrólfur Ölvisson kl.21.00 Fundarstörf: Hrólfurölvisson Þriðjudagur kl. 20.00 Fundarsköp: HrólfurÖlvisson kl.21.00 Samkomu og kynningarstarf Miðvikudagur kl. 20.00 Nútímastjórnun: Einar Harðarson Fimmtudagur kl. 20.00 Efnahagsmál og verðbólga: HalldórÁsgrímsson. kl.21.30 Fyrirspurnir Föstudagur kl. 20.00 Sjónvarpsframkoma kl.21.00 Verklegaræfingar Laugardagur kl. 10.00 Verklegaræfingar kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Verklegaræfingar Sunnudagur kl. 10.00 Verklegaræfingar kl. 12.00 Hádegisverður kl. 13.00 Lokaorð um félagsmál kl. 14.00 Afhending viðurkenningaskírteina kl. 14.30 Námskeiðaslit Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Framsóknarflokksins sími 34480. FUF Aðalfundur Aðalfundur félags ungra framsóknarmanna verður haldinn miðvikudaginn 29. september kl.20.30 að Hótel Heklu við Rauðarárstíg. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin. I Suðurland. Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmi verður haldið að Leikskálum Vík 30. okt. n.k. og hefst kl. 10. f.h. Nánar auglýst síöar. Stjórnin. Skrifstofa Framsóknarflokksins Akureyri er flutt í Strandgötu 31. Skrifstofan verður opin kl. 14-16 mánudaga-föstudaga sfminn er 21180. Kópavogur Aðalfundur Freyju, félags framsóknarkvenna verður haldinn fimmtudaginn 7. okt. kl. 20.30 í Hamraborg 5 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Rætt um vinnuvöku K.S.K. 3. Vetrarstarfið 4. Önnur mál Mætið vel Stjórnin Kvikmyndir Sími78900 Salur 1 FRUMSYNIR Konungur fjallsins (Klng of the Mountaln) uFyrír ellefu árum gerði Dennlt Hopper og lék I myndinni Eaty Rlder, og fyrír þremur ámrn lék Deborah Valkenburg I Warriors. Draumur Hoppers er að keppa um titílinn konungur flallsins.sem er keppni upp á lif og dauða. Aðalhlutverk: Harry Hamlln, Deborah Valkenburgh, Dennis Hopper, Joseph Bottoms Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Poricys er frábær grlnmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet um allan heim, og er þriðja að- sóknarmesta mynd I Bandaríkj- unum þetta árið. Það má með sanni segja að þetta er grlnmynd ársins 1982, enda er hún I algjörum sérflokki. Aöalhlutv.: Dan Monahan, Mark Herrier og Wyatt KnlghL Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bðnnuð Innan 14 ára. Hækkað verð. Salur 3 The Stunt Man var útnefnd fyrír 6 GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter OToole fer á kostum i þessari mynd og var kosinn leikarí ársins 1981 af National Film' Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarínn fyrír leik sinn. Aðalhlutv.:Peter OToole, Steve Rallsback, Barbara Hershey Leikstjóri: Rlchard Rush Sýnd kl. 5,7.30,10 Salur 4 Halloween John Carpenter hefur gert margar frábærar myndir, Halloween er ein besta mynd hans. Aðalhlv: Donald Pleasence, Jamie Lee Curtls Sýndkl. 5,7 og 11.20 Bönnuð Innan 16 ára Being There Sýnd kl. 9 (7. sýnlngarmánuður)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.