Tíminn - 15.10.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 15.10.1982, Blaðsíða 8
8 FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982 flokksstarf Stjórn Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík bendir félagsmönnum sínum á fund Framsóknarkvenna sem veröur mánudaginn 18. okt. kl. 20.30 aö Rauðarárstíg 18. Vesturland Kjördæmisþing framsóknarmanna í Vesturlandskjördæmi veröur haldið á Hótel Borgarnesi laugardaginn 30. okt. og hefst kl. 10 f.h. Stjórnir framsóknarfélaganna í kjördæminu eru minntar á aö kjósa fulltrúa á þingiö. Stjórn Kjördæmissambandsins. fjl Ix KEPPNISKERRUR Eigum 3 keppniskerrur á lager. Ennfremur 1 st., 2ja manna transport kerra. Bílaleiga — Áhaldaleiga Bíla- og búvélasala Gagnheiöi 11 — Selfossl Símar: 99-2200, 99-1888 PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráða VERKAMENN viö lagningu jarðsíma á stór-Reykjavíkursvæöið. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfsmannadeild stofnunarinnar. Jokker-skrifborðin eru komin aftur. Verð kr. 1.985,- Húsgögn oa . , . Suöurlandsbraut 18 mnrettmgar simi se 900 fréttir Sídasta rallkeppni ársins hefst í dag: Varta-rally ' dag hefst síðasta rallkeppni ársins, Varta-rally svokallaða. Verður keppnin á vegum Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykja- víkur og Þýsk-íslenska verslunarfélags- ins h.f. Fyrsti bíll verður ræstur af stað frá Tunguhálsi 17 rvík kl. 22.00. Eknar verða sérleiðir vítt og breitt á Reykja- nesi en rallið er alls um 386 km langt og eru sérleiðir þar af um 200 km. Keppnin endar að Tunguhálsi 17, laugardaginn 16. okt. milli kl. 14.30 og 15.00. í þessari rallkeppni má búast við mikilli keppni allra helstu rallökumanna landsins þar sem baráttan um íslensmeistaratitilinn í rallakstri er í algleymingi. Stjórnstöð keppnisstjórnar verður í Fáksheimilinu við Breiðholtsbraut og verður starfrækt þar upplýsingarmiðstöð allan tímann sem keppnin stendur yfir og fást þar ókeypis áhorfendaleiðabækur. Úrslit hverrar leiðar verða tölvuunnin og þess má geta að við tímatöku í þessu ralli verða eingöngu notaðar SEIKO klukkur sem Þýsk-íslenska verslunarfélagið út- vegar í þessa keppni. Alls eru 23 bílar skráðir til leiks og eru keppendur sem hér segir í réttri rásröð: 1. Ómar Ragnarsson Jón R. Ragnarsson RenaultAlpine. 2. Hafsteinn Hauksson Birgir V. Halldórsson Ford Escort 3. Birgir Þ. Bragason Magnús Arnarson Skoda Rsl30. 4. Jóhann Hlöðversson Ingvar Óskarsson Ford Escort. 5. Öm R. Ingólfsson Halldór Gíslason Vauxh. Chevette Halldór Arnarson Trabant 601 15. Jón H. Sigþórsson 6. Sigurjón Harðarson Óskar Gunnlaugsson Lancer Matthías Sverrisson Celeste 16. Þorsteinn Ingason 7. Ævar Sigdórsson Sighvatur Sigurðsson V.W. Halldór Sigdórsson Saab 99 17. Jón S. Halldórsson 8. Eiríkur Friðriksson Jón Einarsson B.M.W. Jónas Pétursson Ford Escort 18. Óskar Ólafsson 9. Ólafur Sigurjónsson Árni Óli Friðriksson Ford Escort Halldór I. Sigurjónsson Galant 19. Gunnlaugur Rögnvaldsson 10. Ævar Hjartarson Tómas Hansson Ford Escort. Bergsveinn Ólafsson Lada 20. Þorvaldur Jensson 11. Trausti Pálsson Kristinn Bernburg Ford Escort Atli Vilhjálmsson Lada 21. Helga Jóhannsdóttir 12. Auðunn Þorsteinsson Þorfinnur Ómarsson Renault 5 Pálmi Þorsteinsson Ford Escort 22. Birgir Vagnsson 13. Steingrímur Ingason Stefán Vagnsson Ford Cortína Jón Amkelsson Datsun 23. Hafsteinn Aðalsteinsson 14. Sverrir Gíslason Magnús Pálsson Ford Escort ■ sp • 17° • * • • '-V.íiStv • <1- (SV ’’ < 'K • <>* ^ •* » • ÖJU »T W fífr, • Wár «• " "" Sjálfstætt fólk les Þjóóviljann Enda óþarfi að aðrir segi þér hvernig við erum. í Þjóðviljanum er, auk frétta, fréttaskýringa og fróðlegra greina, f jölbreytt lesefni til afþreyingar og skemmtunar. Nú stendur t.d. sem hæst ASKRIFENDAGETRAUN októbermánaðar og er vinningurinn ferð til Amsterdam með Arnarflugi. Fyrri spurningaseðlar eru birtir í blaðinu í dag og nýir seðlar verða birtir í næstu sunnudagsblöðum Þjóðviljans. Það er því ekki of seint aðvera með. Meðal efnis Þjóðviljnans í dag og næstu daga eru viðtöl og frásagnir af HELLISSANDI. BJÓDDU ÞJÓÐVILJANUM í BÆINN OMISSANDIIUMRÆÐUNN! Áskriftarsími 81333

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.