Tíminn - 15.10.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.10.1982, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1982 mmtm og leikhús - Kvikmyndir og leikhús kvikmyndahornið ÍGNBOGir rr ooo Fiðrildið Spennandi, skemmtileg og nokkuð djörf ný bandarísk litmynd, með hinni ungu mjóg umtöluðu kynbombu Pia Zadora i aðal- hlutverki, ásamt Stacy Keach Orson Welles íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Madame Emma Áhrilamikil og vel gerð ný frönsk litmynd um harðvítuga baráttu og mikil örlög. Romy Schneider, Jean-Louis Trintignant Leikstjóri: Francis Girod l'slenskur texti — Sýnd kl. 9 Cruising Æsispennandi og sérstæð banda- rísk litmynd um lögreglumann í mjög óvenjulegu hættustarfi, með , Al Pacino, Paul Sorvino Leikstjóri: William Friedkin Islenskur texti—Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05 og11.15 Dauðinn í Feneyjum Sérlega spennandi og vel gerð ný 1 ensk-bandarisk litmynd, um venju- lega æfingarferð sjálfboðaliða sem snýst upp í martröð. Keith Carradine, Powers Boothe, Fred Ward Leikstjóri: Walter Hill fslenskur texti—Bönnuð innan 16 ára. Sýnnd kl. 3.10, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Síðsumar Frábær verðlaunamynd, hugljúf og skemmtileg. Katharine Hepburn, Henry Fonda, Jane Fonda 11. sýningarvika—Sslenskur texti Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15 og 11.15 Tonabíó S 3-11-82 Frumsýnir: Hellisbúinn. (Caveman) Back whcn womcn were women, and mcn wcrc animals... Frábær ný grínmynd með Ringo Starr í aðalhlutverki, sem lýsir þeim tíma þegar allir voru að leita að eldi, uppfinningasamir menn bjuggu í hellum, kvenfólk var kvenfólk, karlmenn voru villidýr og húsflugur voru á stærð við fugla. Leikstjóranum Carl Gottlieb hefur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd síðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kímnigáfu á algjöru steinaldarstigi. Aðalhlutverk: Ringo Starr og- aulabárðaættbálkurinn, Bar- bara Bach og óvinaættbálkur- inn. Sýnd kl. 5,7, 9og11. Aðduga eðadrepast Hörkuspennandi ný karate-mynd með James Ryan í aðalhlutverki, sem unnið hefur til fjólda verð- launa á Karatemótum um heim allan. Spenna frá upphafi til enda. Hér er ekki um neina viðvaninga að ræða, allt „prófessionals" Aðalhlutverk: James Ryan, Char- lotte Michelle, Dannle du Pless- is og Norman Robinson Sýndi kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára ‘2S* 3-20-75 Frumsýning á stórmynd Otto Preminger The Human Factor Mannlegur veikleiki Ný bresk stórmynd um starfs- mann leyniþjónustu Breta í Afríku. Kemst hann þar í kynni við skæruliða. Einnig hefjast kynni hans við svertingjastúlku i landi þar sem slikt varðar við lög. Myndin er byggð á metsölubók Graham Greene. Framleiðandi og leikstjóri: Otto Preminger. Leikarar: Richard Attenborough, John Gielgud og Derek Jocobi. Sýndkl: 5,7,9 og 11:10. S 1-89-36 A-salur Frumsýnir úrvalskvikmyndina Absence of Malice Ný amerísk • úrvalskvikmynd í litum. Að margra áliti var þessi I mynd besta mynd ársins 1981. Hún var útnefnd til þriggja Ósk- arsverðlauna. Leikstjórinn Syndey Pollack sannar hér rétt einu sinni | snilli sína. Aðalhlutverk: Paul i Newman, Sally Field, Bob Bala- ban o.fl. íslenskur texti. Hækkað verð. | Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. B-salur STRIPES Bráðskemmtileg ný amerísk úr- | vals gamanmynd I litum. Mynd sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Leikstjóri Ivan Reit- man. Aðalhlutverk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenskur texti Hinn ódauðlegi Ótrúlega spennuþrungin amerísk kvikmynd, með hinum fjórfalda heimsmeistara í Karate Chuck Norris í aðalhlutverki. Er hann lífs eða liðinn, maðurinn, sem þögull myrðir alla, er standa i vegi fyrir áframhaldandi lífi hans. íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. pOiiBIOj S 2-21-40 Venjulegt fólk Fjórföld óskarsverðlaunamynd. „Ég veit ekki hvaða boðskap þessi myndhefuraðfæraunglingum, en I ég vona að hún hafi eitthvað að ] segja foreldrum þeirra. Ég vona að þeimverði Ijóst að þau eigi að hlusta á hvað börriin þeirra vilja segja." - Robert Redford leikstj. Aðalhlutverk Donald Sutherland, Mary Tyler Moore, Timothy | Hutton Sýnd kl. 5 og 7.30. Hækkað verð. Skemmtun Garða- leikhússins kl. 23.15 1-13-84 Ný heimsfræg stór- mynd Geimstöðin (Outland) Ovenju spennandi og vel gerð, ný bandarisk stórmynd í litum og Panavision. Myndin hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn enda talin ein mesta spennu-myndin sl. ár. Aðalhutverk: Sean Connery, Peter Boyle. Myndin er tekin og sýnd i Dolby-Stereo. ísl. texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 WODLKIKHÚSID Amadeus i kvöld kl. 20. Garðveisla laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Litla sviðið: Tvíleikur sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. u:iki l.iac KliVklAVÍkllK Skilnaður 8. sýning í kvöld uppselt miðar stimplaðir 26. sept. gilda 9. sýning laugardag uppselt miðar stimplaðir 29. sept. gilda 10. sýning sunnudag uppselt miðar stimplaðir 30. sept. gilda 11. sýning þriðjudag kl. 20.30 miðar stimplaðir 1. okt. gilda. Jói miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. írlandskortið eftir Brian Friel Þýðing: Karl Guðmundsson Lýsing: Daniel Williamsson Leikmynd: Steinþór Sigurðsson Leikstjóri: Eyvindur Erlendssón. Frumsýning fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 simi 16620. IIB ISLENSKA OPERAN li ! Búum til óperu „Litli sótarinn" söngleikur fyrir alla fjölskylduna 5. sýning laugardag 16. okt. kl. 17.00 6. sýning sunnudag 17. okt kl. 17.00 Miðasala opiri daglega frá kl. 15-19 simi 11475, ■ „Aulabárðagengið“ hefur hér nælt sér í dínasáraegg. GA, GA Tónabíó Hellisbúinn/Caveman Aðalhlulverk Ringo Starr, Barbara Bach „Lana lúna súk, súk...“ eða eitthvað í þessa áttina er dæmi um samtöl í Caveman, þau eru ekki til, heldur fara tjáskipti fram með urrum, stunum, ropum og handa- bendingum í brokkgengum steinald- arhúmor Gottlibs um tímabilið í sögu mannsins er kvenmenn voru kyenmenn og karlmenn voru villi- dýr eða bara hreinlega heimskir. Allir voru að leita að eldinum eða stuðberjum og ef menn voru út úr heiminum hétu þeir Gaga sem er passandi titill á þessa umsögn. Caveman er nokkurskonar grín- útgáfa af myndinni Million years B.C. og í stað Raquel Welch er Barbara Bach í skinnbikininu. Ringo Starr leikur svo Atútt (ég tek enga ábyrgð á stafsetningu nafna hér) hellisbúa ineð heitar tilfinningar til Lönu (Bach). Svo illa vill hinsvegar til að Lana cr kona leiðtoga hellisgengisins (óvinaættbálksins) og þar sem sá hefur vöðvabúnt á við seðlageymslur Landsbankans (fyrir gjaldmiðilsbreytinguna) veitist hon- um aúðvelt að sparka Atútt úr hellinum. Atútt stofnar þá eigið gengi, auiabárðaættbálkinn, sem á síðan í stöðugu stríði viöóvinaætt- bálkinn Samfelldur söguþráður finnst varla í þessari mynd heldur er hún byggð upp af stuttum atriðum sem eiga að sýna sögu frummannsins í gamansömu ljósi, uppgötvun elds- ins, að ganga uppréttur, að spæla nokkur hundruð kílóa dínasárusegg o.sv.fr. ogþótt nokkur atriðannaséu bráðsmellin nægir þetta efni, eins og það er sett fram, ekki í langa mynd og verður hún því hálfmis- heppnuð fyrir bragðið. Hið .besta í myndinni eru skrímslin (dínósár- arnir) sem mörg hver eru vel gerð og minna á stundum á Frcd Flintstone teiknimyndaseríuna. Ringo Starr hefur reynt nokkuð að koma sér áfram í kvikmyndum eftir að Bítlarnir lögðu upp laupana en með misjöfnum árangri... engutlt árangri væri kannski réttara að orða þaö en hingað til hefur ferill hans á þessu sviði einkum verið fólginn í ýmsum smáhlutverkum eins og t.d. páfinn í Liztomaníu. Ekki er hægt að segja að Caveman bæti neinum skrautfjöðrum í hatt hans hvað kvikmyndaírama varðar. -FRI Friðrik Indriðason skrifar uin kvikmvndir ★ Hellisbúinn O Hinnódauðlegi ★★★ Síðsumar ★★ Stripes ★★★ Dauðinn í fenjunum ★★ Madame Emma ★ „Grænn ís“ O Konungur fjallsins ★★ Geimstöðin Stjörnugjöf Tfrnans * * * * frábær • * * * mjög göó ■ * * góó ■ * sæmllcg - O Itleg *

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.