Tíminn - 03.11.1982, Page 15

Tíminn - 03.11.1982, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1982. 19 bridge[ myndasögur ■ Aö Heimsmeistaramótinu í tví- menning loknu hófst útsláttarkeppni sveita. íslenska sveitin var slegin út í annari umferð af bandarískri sveit sem var ekki af verri endanum því í henni spiluðu nýbakaðir heimsmeistarar í tvímenning, Martel og Stansby auk Pender og Ross og Woolsey og Man- field. Þessi sveit komst síðan í úrslita- leikinn en tapaði þar fyrir Frökkum. Leikurinn við Ameríkumennina var mjög jafn framanaf og í þessu spili fékk ísland geimsveiflu með því að notfæra sér ameríska sagnvenju sem, furðulegt nokk, Pender og Ross höfðu ekki í sínu vopnabúri. Norður S. AD865 H.872 T. 102 L.G73 S/NS Vestur Austur S.K32 S.9 H.K H. D1093 T. DK754 T. AG863 L.109642 Suður S. G1074 H. AG654 T. 9 L.AD2 L.K85 Við annað borðið sátu Guðmundur og Jakob NS og Woolsey og Manfield A V. Vestur Noíður Austur Suður 2H pass 2 Gr pass 3 S pass 4 S 2 hjörtu var svokallað Flannery: 11-15 punktar og skiptingin 4-5-x-x eða 4-4-1-4 eða 4-4-0-5. 2 grönd spurði og 3 spaðar sýndu 4-5-1-3. Hækkunin í 4 spaða var að vísu hörð en það voru allar Kkur á að hendumar kæmu vel saman. Manfield spilaði út tíguldrottningu og Woolsey yfirtók með ás og spilaði meiri tígli. Jakob trompaði og spilaði spaða- gosa sem hélt. Hann spilaði þá spaða á drottninguna og hjartaáttunni á kóng Manfields. Hann spilaði tígli í tvöfalda eyðu en Jakob hafði nú fullt vald á spilinu. Hann trompaði í borði og tók spaðaás. Svínaði síðan hjartagosa, tók hjartaás og trompaði hjarta. Laufásinn var síðan innkoma á fríhjartað og 10 slagir í höfn. Við hitt borðið opnaði Ross á 1 hjarta og Pender hækkaði í 2 hjörtu. Si'ðan tóku Ólafur og Hermann við og enduðu í 4 tíglum sem fóru 2 niður. Pað gaf 100 til USA en ísland græddi 11 impa á spilinu. krossgátaj 7 p [5 v y ís m— —m mmmmmmm __ 3950. Lárétt 1) Rafstöð. 6) Dugleg. 7) Efni. 9) Skáld. 10) Djarfan. 11) Hreyfing. 12) 1500.14) Kindina. 15) Samanvið. Lóðrétt 1) Varmi. 2) Eins. 3) Kjúklinganna. 4) Hætta. 5) Helltum. 8) Tóm. 10) Mið- sonur Nóa. 13) Utan. 15) Útt. Ráðning á gátu no. 3949. Lárétt 1) Nígería. 6) Ána. 7) Ak. 9) Ál. 10) Gullæði. 11) Al. 12) IM. 13) Ani. 15) Aftalað. Lóðrétt 1) Niagara. 2) Gná. 3) Englana. 4) Ra. 5) Aflimað. 8) Kul. 10) Áði. 13) At. 14) II. morgunkaffinu

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.