Tíminn - 04.11.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.11.1982, Blaðsíða 3
■ „Nokkuð margir hafa sýnt áhuga á að nýta þetta glæsilega hús. Við höfum fengið töluvert af umsóknum, eða kannski réttara sagt óskum um nánari viðræður og upplýsingar. I flestum tilvikum - raunar öllum nema einu - hafa menn í huga einhverskonar hótelrekstur, hressingar- eða hvildarheimili. Enn sem komið er get ég ekki sagt hvað raunhæft á eftir að koma út úr þessu, en ég vona sannarlega að það reynist grundvöllur fyrir menn að hugsa um þetta frekar“, sagði Salóme Þorkelsdóttir, alþm. og Ólympíu- skákmótið: Rússar og Tékkar efstir ■ Nokkrar biðskákir eru enn ótefldar úr fjórðu umferðinni á ólympíumótinu í Luzern. Þar ber hæst tvær biðskákir þar sem toppþjóðirnar, Sovétmenn og Júgóslavar eigast við. Þar eigast annars vegar við Karpov og Lijboevic á 1. borði og er sú staða talin jafnteflisleg þótt lengst af hafi þar hallað á heimsmeistar- ann. Á 4. borði eiga Tal og Ivanovic ólokið skák og þar stendur Tal verr að vígi. Kasparov sigraði Gligoric á öðru borði, en Beljavskí og Kovacevic gerðu jafntefli. Allar líkur eru því á að jafntefli verði niðurstaðan. Eftir fjórar umferðir er þá staðan þannig að Tékkar eru efstir með 13 vinninga, næstir koma Sovétmenn með 12 vinninga og tvær biðskákir, Svisslend- ingar með 12, V-Þjóðverjar hafa 111/2 vinning og tvær biðskákir, Júgoslavar hafa 101/2 vinning og tvær biðskákir, Englendingar hafa 11 og sömuleiðis íslendingar. Svíar töpuðu illa fyrir Tékkum í fjórðu umferð 3 1/2: 1/2 og hafa 10 vinninga, en hafa mætt mun sterkari þjóðum en íslendingar. Samkvæmt þessu er líklegt að íslend- ingar mæti Englendingum í dag, a.m.k. er ljóst að mótherjar þeirra verða úr röðum hinna sterkustu. JGK/U Luzera Stúlkurn - ar í sókn ■ Eftir slæma byrjun í Luzern hafa íslensku stúlkumar sótt nokkuð í sig veðrið. í fyrstu umferðinni töpuðu þær öllum skákunum, 3:0 en í þeirri næstu unnu þær með sömu tölu. 1 þriðju umferð virtist blasa við tap gegn Finnum þegar tekið var til að tefla biðskákir. Sigurlaug hafði tapað sinni skák, Áslaug unnið og Guðlaug átti biðskák, sem að flestra dómi varjafnteflisleg. Guðlaug gerði sér lítið fyrir og sneri skákinni sér í vil og vann. Hún hvíldi í fjórðu umferðinni, en þá tefldu íslensku stúlk- urnar við Skota og lyktaði þeirri viður- eign með jafntefli, 1 1/2:1 1/2. í þessari umferð tefldi Ólöf Þráinsdóttir, Sigur- laug Friðþjófsdóttir og Áslaug Kristins- dóttir. Kínversku stúlkumar höfðu fomstu framan af í kvennaflokki, en nú eftir fjórar umferðir hafa þær sovésku komist fram fyrir þær. Innbyrðis keppni þessara sveita lyktaði með sigri sovésku stúlkn- anna. formaður Sambands sveitarfélaga í Reykjaneskjördæmi er hún var spurð um viðbrögð manna við augiýsingu á eitt sinn fyrirhuguðum Krisuvíkurskóla, til leigu eða sölu. Salóme var spurð hvort ekki þurfi * mikið fyrir húsið að gera áður en það er hæft til notkunar, og hvort það hafi ekkert verið skemmt af völdum veður- guðanna og jafnvel manna. - Jú, mjög mikið, segja má að húsið sé ekki nema rúmlega fokhelt. Á sínum tíma var það tilbúið undir tréverk. En ■ „Þetta er merkur áfangi í útgerðar- sögu Húsavíkur,“ og allir bæjarbúar vænta sér mikiis af þessu fyrirtæki,“ sagði Hafliði Jósteinsson á Húsavík í samtali við Tímann í gær, en Húsvíking- ar tóku nýja dráttarbraut, þá fyrstu sem byggð er á staðnum, í notkun í gærmorgun. Þá var tekinn upp 50 tonna bátur, Kristbjörg ÞH 44, í eigu útgerðar- félagsins Korra h/f á Húsavík. Nýja dráttarbrautin er í eigu hafnarsjóðs Húsavíkur og ríkissjóð og þar veður hægt að taka upp báta allt að 100 tonnum að stærð. „Það má segja að þetta mál hafi komist á rekspöl fyrir nokkrum árum þegar ungur skipasmiður, Þórður Har- síðan hætt var að hita það upp hefur eðlilega allt farið í niðumíðslu. Eftir að húsið fékk mikla umfjöllum í fjölmiðlun á sínum tíma, m.a. sjónvarpi, skeði það t.d. að allir ofnarnir voru hirtir úr því og hefur lögreglu ekki tekist að upplýsa það mál. Einnig hefur töluvert verið brotið af rúðum, þó við höfum reynt að láta setja nýjar í jafn óðum. Stóra málið er kannski að þarna er ekkert rafmagn. Hins vegar ætti að vera auðvelt að virkja hitann og raunar hef aldsson setti á laggirnar verkstæði þar sem unnt var að gera við minni báta og einnig var þar unnið við nýsmíði á bátum. Þórður heldur áfram að reka sitt verkstæði jafnframt því sem hann verður framkvæmdasstjóridráttarbrautarinnar. „Þetta fyrirtæki kemur til með að veita atvinnu til bæjarins, jafnframt því sem tryggt verður að það fjármagn sem varið er til viðhalds og viðgerða fer ekki út úr bæjarfélaginu, en megnið af viðgerðum hefur hingað til þurft að sækja til Akureyrar. Við gerum okkur einnig vonir um að nágrannaplássin, Raufarhöfn, Þórshðfn og Kópasker not- færi sér þá þjónustu sem dráttarbrautin okkar getur veitt. Það ætti að verða ég á tilfinningunni að þeir sem áhuga hafa sýnt séu yfirleitt með það í huga að nýta orkuna sem er þama á staðnum og þá möguleika sem hún gefur. Salóme tók fram að ríkið á 75% í húsinu á móti 25% eign SASÍR. „En það má þó segja að við berum siðferði- lega ábyrgð á húsinu því það var byggt vegna óska sveitarfélaganna á sínum tíma“. hagstæðara fyrir þau, því það er dýrt að sigla alla leið til Akureyrar til að sækja þessa þjónustu. Húsvíkingar almennt hafa sýnt þessu máli mikinn áhuga, ég get nefnt sem dæmi að eitt fyrirtæki, vélaverkstæðið Foss h/f seldi mikla vinnu við uppbygg- ingu dráttarbrautarinnar undir kostnað- arverði og sýnir það hvern hug bæjarbúar bera til fyrirtækisins.“ Fastir starfsmenn dráttarbrautarinnar eru fimm í byrjun en allmargt manna tengist starfsemi hennar í meira eða minna mæli. Mikil bátaútgerð er frá Húsavík og getur dráttarbrautin því veitt verulegum hluta af flota Húsvík- inga þjónustu. Jí/K Óráðið hvort íslendingar mótmæla hvaiveidi- banninu ■ -Við höfum 3. mánaða frest til að mótmælaþeirri ákvörðun Alþjóða hvalveiðiráðsins að banna hvalveiðar frá 1986. Ríkisstjórnin hefur ekki tekið endanlega ákvörðun í málinu, en vandlega er fylgst með hver viðhorfm eru, sagði Steingrímur Hermannsson sjávarútvegsráðherra á Alþingi í gær, er hann svaraði fyrirspum frá Matthíasi Bjamasyni um hvort íslendingar ætluðu að mótmæla banninu eða ekki, en margar hvalveiðiþjóðir hafa þegar mótmælt. Kvaðst Matthías vilja mót- mæla og að íslendingum veitti ekkert af að halda áfram að veiða hval. Steingrímur sagðist sammála fyrir- spyrjanda, en að mörgu væri að hyggja í þessu sambandi. Banda- ríkjastjórn hefur hótað að beita innflutningshömlum á vörur frá hvalveiðiþjóðum. Sjávarútvegsráð- herra hefur rætt það mál við sendi- herra Bandaríkjanna, og sagðist hann ekki óttast að opinberir aðilar mundu framfylgja slíkum aðgerð- um. En hafa verður í huga hvernig almenningsálitið og þrýstihópar bregðast við, en þeir em öflugir vestan hafs og geta haft áhrif á sölumöguleika á ísl. sjávarafurðum. Steingrímur kvaðst hafa haft sam- band við útflutningsaðilana sem flytja flsk til Bandaríkjanna, og voru þeir áður fyrr óragir við hugsanlegar aðgerðir slíkra hópa en núna er komið annað hljóð í strokkinn og hafa viðhorf til þessara mála breyst og er full ástæða til að huga nánar að hvaða afleiðingar það kann að hafa að mótmæla hvalveiðibanninu. Byggdastefn- an og stada hennar Vesturland: Byggðastefnan - staða hennar og framtíð verður aðalefni aðalfundar Samtaka Sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi, sent haldinn verður í Munaðarnesi dagana 5. til 6. nóvember. Fundinn sækja 50 - 60 fulltrúar frá 39 sveitarfélögum, auk gesta. Nýkjörinn formaður Sambands ísl. sveitarfélaga, Björn Friðfinnsson flytur ávarp á fundinum. Sturla Böðvarsson, v.form. samtakanna, Guðjón Ingvi Stefánsson, fram- kvæmdastj:, sr. Jón Einarsson, form. Fræðsluráðs og Ólafur Sveinsson, iðnráðgjafi munu flytja skýrslur um starfsemina á liðnu starfsári. Nefndir munu fjalla um helstu hagsmunamál Vestlcndinga í hinum ýmsu mála- flokkum. Stjórn SFVK telur nauðsynlegt að samstaða sé um skilgreiningu á þeim markmiðum sem heilbrigð byggða- stefna felur í sér til jafnréttis og Framsögumenn um þau málefni verða Bjami Einarsson, fram- kvæmdastj. Byggðadeildar Fram- kvæmdastofnunar og Eggert Jónsson, borgarhagfræðingur. -HEI JGK/U Luzera

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.