Tíminn - 04.11.1982, Qupperneq 4

Tíminn - 04.11.1982, Qupperneq 4
4 FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1982 -getraun Eins og á síðasta ári efnir Tíminn í samvinnu við Einar Farestveit & Co. h.f. til Jóla-getraunar fyrir áskrifendur Tímans. Vinningurinn er glæsilegur TOSHIBA örbylgjuofn gerð ER 672 Deltawave að verðmæti kr. 9.200. Ofninn er svo auðveldur í notkun að börn geta notað hann án minnstu áhættu. Þessi glæsilegi Toshiba örbylgjuofn er með algerri nýjung í búnaði örbylgjuofna Deltawave. Deltawave er uppfinning Toshiba, sem gerir betri og jafnari bakstur og fallegri matreiðslu. Ennfremur er ofninn meó snúningsdisk og tímastillingu niður í 5 sekúndur og samfelídum orkustilli frá 1-9 • Getraunin verður í þremur blöðum með nokkru millibili sú fyrsta fimmtudaginn 4. nóvember. • Dregið verður 14. desember. • Vinningshafi fær ókeypis kennslu á ofninn hjá matreiðslukennara fyrirtækisins. • Það sem þú þarft að gera, er að krossa við eitt af uppgefnum svörum við spurningu hvers seðils, halda spurningaseðlunum saman og þegar þriðji og síðasti seðillinn er kominn, að senda þá alla seðlana til blaðsins merkt Tíminn jólagetraun, Síðumúla 15, Reykjavík. • Ef þú hefur krossað við rétt svar á öllum seðlunum, hefur þú möguleika á að eignast þennan nytsama Hver er ritstjóri og ábyrgðarmaður Tímans □Jónas GÞórarinn DEIías Nafn / / Unlmilif Innn namiiisiang Simi * öaMJh1g|>T1 \ Leikspil-klukka Munið nafnið NinTendo 1. skermy^ Nint en<*° 2 skermar Fæst í eftir- töldum leikjum: ★ Donkey kong ■k Olíustöðin ■k Þyrlustökk ★ Eldsvoði ★ Mikki mús 'kSnoopy tennis, ★ Indjánaárás ofl. ofl. Otsölustaðir: W\á N\a\\na ve9' 15 V\aWa^l (i\a V.av»9a ve9' 84 VAa^arstraet' S. 83211 18 Sendum gegn póstkröfu

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.