Tíminn - 04.11.1982, Síða 15

Tíminn - 04.11.1982, Síða 15
FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1982 15 krossgátaj 7[2 T5 W [5 \ ■" ■» "■ 1S 3951 Lárétt 1) Ánauð. 6) Gubbi. 7) Borðandi. 9) Skáld. 10) Umtalsill. 11) 550. 12) Tónn. 13) Æði. 15) 111. Lóðrétt 1) Takmarkalaus . 2) Rugga. 3) Jurt. 4) 51. 5) Sett á vexti. 8) Mál. 9) Grænmeti. 13) Úttekið. 14) 49. Ráðning á gátu no. 3950. Lárétt 1) Orkuver. 6) Kná. 7) Na. 9) KN. 10) Hugaðar. 11) Ið. 12) 1500. 134) Ána. 15) Innanum. Lóðrétt 1) Ofnhiti. 2) Kk. 3) Unganna. 4) Vá. 5) Renndum. 8) Auð. 9) Kam. 13) Ám. 14) An. bridge ■ Eftir að íslenska sveitin hafði tapað fyrir Martel í útslættinum á Heimsmeist- aramótinu í Biarritz fluttist hún í Swisskeppnina. Þar gekk sveitinni mjög vel framanaf og eftir 16 umferðir af 30 var hún í 14.sæti af 120 sveitum. En síðan hallaði undan fæti enda voru spilararnir orðnir þreyttir, búnir að spila um 450 spil á 11 dögum. Þegar hér var komið höfðu margar sveitir hætt keppni og íslendingamir ákváðu að láta við svo búið sitja og fylgjast þess í stað með undanúrslitum mótsins á sýningartöfl- unni. Aðeins 70 sveitir héldu út allt Swissmótið af 150 sem byrjuðu. Ólafur og Hermann spiluðu mjög vel í sveitakeppninni og þeir tóku mörg hörð geim og slemmur sem ekki var litið á við hitt borðið. Þetta spil kom fyrir í leik á móti sveit frá Monaco: Norður S.654 S/Enginn Vestur H.9654 T.D 108752 L.- Austur S.D872 S.93 H. KG732 H.D108 T. G6 T. 43 L. 63 L. KDG1087 Suður S. AKG10 H.A T. AK9 L. A9542 Vestur Norður Austur Suður 1L pass 1T 2L pass pass 2T pass 3L pass 3T pass 4L pass 4H pass 6T myndasögur með morgunkaffinu í lokaða salnum spilaði Jakob 3 lauf dobluð í austur og endaði 3 niður eða 500. í opna salnum sátu Ólafur og Hermann NS. Þetta er góð slemma og það er í raun sama hvernig hún er spiluð því einsog spilið liggur vinnst hún alltaf. Austur spilaði út laufi og Hermann var fljótur að víxltrompa 12 slagi. 920 til íslands og 9 impar en ísland vann síðan leikinn með 28 stigum gegn 2 (vinningsstiga- skallinn var uppí 30-0) - Manstu eftir sveppasúpuuppskríftinni, sem þú gafst mér? Hvað gerirðu svo við lfltið? - Þú ert svo glaðlegur á svipinn, - ég býst við að þú sért að pirra mig með því. - Má ég benda þér á að þú ert ekki hér einsamall. Ég er hér líka. i

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.