Tíminn - 04.11.1982, Page 16
16
!a:iAHt!i»;i‘
FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1982
DROGUM
í KVÖLD
Húsgagnaúttekt
fyrir 25.000 krónur
FRÁ NÝFORM
HAFNARFIRÐI
VERTU SNAR
VERTU ÁSKRIFANDI
SÍMI 86300
Kjarnaborun
Tökum úr steyptum veggjum fyrir huröir, loftræstingu, glugga,
og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar.
HLJOÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst
ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er.
Skjót og góð þjónusta.
Kjarnaborun sf.
Símar 38203-33882
t
innilegt þakklæti sendum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og
vinarhug við andiát og útför unnustu minnar, dóttur okkar og systur
Helgu Marinósdóttur
frá Skáney, Reykholtsdal
Kaplaskjólsvegi 39
sem lést 21. okt. 1982.
Einnig sendum við sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs fyrir
frábæra umönnun meðan á sjúkrahúsvist hennar stóð.
Egill Egilsson
Vilborg Bjarnadóttir Marinó Jakobsson
Bjarni Marinósson Birna Hauksdóttir
Jakob Marinósson Anna Sigurðardóttir
Þorsteinn Marinósson
Útför mannsins míns
Eiríks Magnússonar,
Skúfslæk,
verður gerð frá Villingarholtskirkju laugardaginn 6. nóvember kl. 2.
Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Krabbameinsfélag
íslands.
Fyrir hönd vandamanna.
Ásta Ólafsdóttir.
Ástkær eiginmaður minn
Kjartan Ólafsson
bóndi
Eyvlndarholti
V-Eyjafjallahreppl.
er lést þann 31. október s.l. verður jarðsunginn frá Stóradalskirkju
föstudaginn 5. nóv. n.k. kl. 14.00
F.h. vandamanna
Guðbjörg Jónsdóttir
Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
Páls Sigurðssonar
Kröggólfsstöðum,
Ölfusl.
Eiginkona, dætur og aðrir aðstandendur.
R/lp /p/n;i
fcvf fCIf wf 1 CAR RENTAL ./ • ^
O 29090 * ma^oa 323 DAIHATSU
I REYKJANESBRAUT 12 REYKJAVÍK
1 Kvöldsími: 82063
dagbókj
fundahöld
Fræðslufundur um
nútíma skrifstofubúnað
■ Ráö sjálfstætt starfandi háskólamanna
efnir til fræðslufundar um nútíma skrif-
stofubúnað fimmtudaginn 4. nóvember n.k.
Fundurinn verður í Leifsbúð á Hótel Loft-
leiðum og hefst kl. 16.00. Áður en fundurinn
hefst verður sýning á ýmiss konar skrif-
stofubúnaði á fundarstað. Fundurinn og
sýningin er einkum sniðin fyrir þá sem starfa
einir eða eru með litlar rekstrareiningar.
Á fundinum mun Dr. Kristján Ingvarsson
verkfræðingur halda erindi um grundvallar-
atriði varðandi tölvunotkun við litlar
rekstrareiningar. Mun hann einkum fjalla
um notagildi og val á búnaði, samræmingu
aðferða við rekstur, rekstrareftirlit, skjala-
vörslu og ritvinnslu.
Að loknu erindi Dr. Kristjáns verða
umræður og fyrirspurnir.
Aðgangur að fundinum er ókeypis og
heimili öllum háskólamönnum. Formaður
Ráðs sjálfstætt starfandi háskólamanna er
Jón E. Ragnarsson hrl.
ýmislegt
Kvenréttindafélag íslands
heldur námskeið
Á næstunni efnir Kvenréttindafélag ís-
lands til námskeiðs fyrir byrjendur í ræðu-
mennsku, fundarsköpum og fundarstjórn,
leiðbeinandi verður Fríða Proppé, en þetta
er þriðja námskeiðið, sem hún annast fyrir
félagið. Námskeiðið er ekki eingöngu ætlað
félagsfólki, en opið körlum og konum, sem
áhuga hafa á.
Dagskrá þess verður sem hér segir:
Laugardaguró. nóv. kl. 14.00-17.00
Miðvikudagur 10. nóv. kl. 20.30-23.00
Mánudagurl5.nóv. kl. 20.30-23.00
Mánudagur22. nóv. kl. 20.30-23.00
Þátttaka í námskeiðinu tilkynnist í síma
14406 (Sigríður) og 76571 (Arndís).
Fyrirlestur um Pascal
■ Föstudaginn 5. nóvember kl. 16 heldur
prófessor NUSIMOVICI, frá Háskólansum
í Rennes í Frakklandi fyrirlestur í Háskóla
íslands, stofu 101 í Lögbergi. Fyrirlesturinn
sem verður á ensku, ber heitið: „Pascal og
raunvfsindi 20. aldar“. Aðgangur er ókeypis
og öllum heimill.
Prófessor Michel Alexandre NUSIM-
OVICI stundaði nám við Ecole Normale
Supérieure í París og er doktor í eðlisfræði.
Hann hefur stundað rannsóknarstörf við
■ Forseti íslands Vigdís Finnbogadóttir veitir minkapelsinum móttöku.
Forsetanum færður minkapels
■ Samband íslenskra loðdýraræktenda hélt
aðalfund sinn 11. okt. sl. Fulltrúar loð-
dýraræktarsambanda á Norðurlöndum voru
gestir fundarins. Norðurlöndin hafa með sér
víðtækt samstarf á sviði Ioðdýraræktar og á
sl. ári gerðist Samband ísl. loðdýraræktenda
aðili að þessu samstarfi. Vegna aðildar
íslands ákvað SAGA FURS OF SCANDIN-
AVIA sem er kynningarfyrirtæki norrænu
loðdýraræktarfélaganna, að gefa forseta
íslands forláta minkapels.
Pelsinn var afhentur forsetanum í síðdeg-
ismóttöku að Bessastöðum, þar sem fundar-
menn aðalfundarins voru viðstaddir ásamt
hinum erlendu gestum og eiginkonum þeirra.
Frönsku vísindarannsóknastofnunina
(Centre National de la Recherche Scientifiq-
ue), kennt við Háskóla New-York borgar
(N.Y.U.) og verið ráðgefandi í eðlisfræði á
rannsóknarstofu General Motors.
Hann er nú prófessor við Háskólann í
Rennes í Frakklandi þar sem hann hefur
byggt upp rannsóknarstofu í eðlisfræði fastra
efna og þar sem hann hefur haft stjórn
kristallaeðlisfræðideildarinnar með höndum.
Prófessor NUSIMOVICI hefur gert 19
kvikmyndir um vísindaleg efni og skipulagt
alþjóðlega ráðstefnu um „phonons" sem
haldin var í Rennes árið 1971.
Fjalakötturinn -
Kvikmyndaklúbbur
■ Laugardaginn 6. nóvember hefjast sýn-
ingar á myndinni Stella, sú mynd er gerð í
Grikklandi 1956, leikstjóri er Michael
Cacuyannis en í aðaihlutverkum eru þau
Melina Mercouri, Georges Foundas og
Aleko Alexandrakis.
Söguþráðurinn er melódramatískur en
myndin geislar af lífskrafti. Þessi mynd
verður sýnd 6.-18. nóvember.
Nú fer sýningum að fækka á myndina
Under milkwood sem gerð er í*Bretlandi
1972 eftir hinu fræga leikriti Dylan Thomas
með þeim Richard Burton, Elisabeth og
Peter O’Toole í aðaihlutverkum en leikstjóri
er Andrew Sinciair. Síðasta sýning á þeirri
mynd er fimmtudag 4. nóv.
Helgina 6.-7. nóvember verður einnig
sýnd myndin Réttarhöldin (The Trial),
leikstjóri er Orson Welles og er myndin
byggð á sögu Franz Kafka. Þessi mynd er
gerð í Frakklandi 1962 og fjatlar hún um
Joseph K sem á að leiða fyrir rétt án þess að
nokkur sjáanleg ástæða sé fyrir því. Það er
Anthonv Perkins sem leikur aðalhlutverkið.
Þessi mynd verður sýnd til 11. nóvember.
Sýningar eru allar í Tjarnarbíói.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga varsla apóteka
í Reykjavík vikuna 29. október til 4.
nóvember er f Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er
Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 öll kvöld
vikunnar nema sunnudagskvöld.
Hafnarfjörður: Hatnarfjarðar apótek og
Norðurbaejar apótek eru opin á virkum dögum
trá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar i slmsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu-
apótek opin virka daga á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvor að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er
opiö frá kl. 11—12,15—16 og 20-21. Á óðrum
tfmum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar I slma 22445.
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá ki. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið
og sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455.
Sjúkrablll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi-
lið og sjúkrablll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51168.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabill 51100.
Keflavlk: Lögregla og sjúkrablll I sima 3333
og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið sími 2222.
Grindavlk: Sjúkrabfll og lögregla slmi
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill
slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn i Homafiröl: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Esklfjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkra-
bíll 41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvi-
lið og sjúkrabill 22222.
Dalvfk: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Óiafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222.
Slökkvilið 62115.
Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrökur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla sími 4377.
ísafjöröur: Lögregla og sjúkrablll 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgames: Lögregla7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
simanúmer 8227 (svæöisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum síma 8425.
heilsugæsla
Slysavarðstofan I Borgarspitalanum.
Slml 81200. Allan sólarhrlnglnn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum
og helgidögum, en hægt er að ná sambandi
við lækna á Göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá
kl. 14-16. Slmi: 29000. Göngudeild er lokuð
á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er
hægt að ná sambandi við lækni I sima
Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvl
aðeins að ekki náist I heimilislækni.Eftir kl.
17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17
á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar
í simsvara 13888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 17-18.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.'
Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu-
múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i
sima 82399. — Kvöldslmaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 I slma 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Sfðumúli 3-5,
Reykjavlk.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Vlðidal.
Simi 76620. Opiðer milli kl. 14-18virkadaga.
heimsóknartím
Heimsóknartlmar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Fæðingardeildln: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19.30 til kl. 20.
Barnaspltali Hringslns: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kL 19 til kl. 19.30.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll 16
ogkl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitallnn Fossvogi: Heimsóknar-
tími mánudagatil föstudaga kl. 18:30-19:30.
Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18
, eða eftir samkomulagi.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Fæðlngarheimili Reykjavlkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshællð: Eflir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vffllsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
ogkl. 19.30 til kl. 20.
Vistheimillð Vlfilsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga trá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudagatil laug-
ardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alia daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og fcl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali.
. Upplýsingar I síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla
virka daga.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er
opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30
til kl. 16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til
kl. 16..
AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Opið mánud. til töstud. kl.
9-21, einnig á laugard. í sept. til april kl.
13-16.
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl.
13-19. Lokað um helgar [ mái, júní og ágúst.
Lokað iúlimánuð vegna sumarleyfa.