Tíminn - 04.11.1982, Page 17
FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1982
17
fcttitm.
DENNI DÆMALAUSI
„Þetta bjargar mér frá að sökkva ef ég fæ
sinadrátt í fæturna. “
Mannrækt
■ í hinni nýstofnuðu „Miðstöð mannlegra
möguleika", hefjast á næstunni hóptímar í
n.k. úthverfri íhugun (þ.e. dynamic Medi-
tation).
Innritun í hóptímana fer fram á staðnum
og geta menn borgað hvort heldur fyrir hvern
einstakan tíma eða þá kort sem gildir í 10
skipti. Fólki er í sjálfsvald sett hvaða tíma
það sækir og hversu oft í viku svo framarlega
sem nóg rými er til staðar í hvert eitt sinn.
Sauna innifalið í verði.
Frekari upplýsingar má fá í húsakynnum
miðstöðvarinnar að Bárugötu 11, neðstu hæð
eða þá í síma 12980/13139.
Aðalleiðbeinandi og umsjónarmaður með
þessum hóptímum er Hartmann Bragason.
Æfingatímar eru eftirfarandi:
Þriðjudaga: kl. 17-18 Kundalini. kl. 18-19
Bhajan/ Kiirtan/ Sadhana.
Miðvikudaga: kl. 17-18 Kundalini, kl.
18-19 Ho-hugleiðsla.
Föstudaga: kl. 17-18 Kundalini, kl. 18-19
Bhajan/ Kiirtan/ Sadhana.
Laugardaga: kl. 20-21 Ho-hugleiðsla.
Stórstúkan víll
opinbera áfengismálastefnu
■ Á miðju ári 1981 boðaði forsætisráð-
andlát
Eiríkur Magnússon, Skúfslæk, lést í
Landspítalanum 1. nóvember.
Óskar Haraldsson, Vesturgötu 61, lést í
Borgarspítalanum 1. nóvember.
Jón M. Sigurðsson, Gnoðarvogi 38, lést
þriðjudaginn 2. nóvember í Borgar-
spítalanum
herra, Gunnar Thoroddsen, nokkra aðila til
viðræðu um áfengismálastefnu. Tveir fundir
voru haldnir en síðan hafa þeir legið niðri.
Stórstúka íslands hefur fagnað þessu
framtaki forsætisráðherra og óskað eindregið
eftir því að viðræður verði aftur upp teknar
og ákveðin áfengismálastefna af hálfu hins
opinbera mörkuð.
í umræðum um áfengismálastefnu leggur
Stórstúka íslands einkum áherslu á eftirtalin
atriði:
a) Hömlur á sölu áfengis í samræmi við
ályktun Heilbrigðisstofnunar Sameinuðu
þjóðanna.
b) Opinberir aðilar hætti vínveitingum á
sínum vegum.
c) Stöðvuð verði sala á áfengum bjór og öl-
•og hraðvíngerðarefnum hér á landi.
d) Eftirlit með sölu og dreifingu eiturlyfja
verði stórlega hert og í því sambandi
verði sett á laggirnar sameiginleg nefnd
frá dóms-, heilbrigðis- og menntamála-
ráðuneyti til samræmingar á opinberum
aðgerðum.
Stéttartal ljósmæðra á lokastigi
■ Ritverkið „Ljósmæður á íslandi“,
tveggja hindj verk sem Ljósmæðrafélag
íslands gefur út, er senn tilbúið til prentunar.
Handrit af æviágripum Ijósmæðra liggja
frammi þennan mánuð til yfirlestrar.
Stéttartalið nær frá 1761 og til okkar daga,
um tvö þúsund æviágrip og er það
meginstofn í ritinu „Ljósmæður á Islandi."
Þar verður einnig sextíu ára saga Ljós-
mæðrafélags Islands, skráð af Helgu Þórar-
insdóttur og sérstæð ritgerð um ljósmæðra-
stéttina frá upphafi byggðar hér, eftir Önnu
Sigurðardóttur.
I ffett frá ritstjórunum, Björgu Einars-
dóttur og Valgerði Kristjánsdóttur, kemur
fram að handritin af æviágripunum munu
liggja frammi allan október-mánuð til
yfiríestrar í skrifstofu LMFÍ að Hverfisgötu
68A. Þar er opið frá mánudegi til föstudags
kl. 13:30 til 18:00 eða eftir samkomulagi t't
síma 17399.
Ljósmæður eða aðstandendur þeirra eru
hvattir til að lesa handritin yfir nú, áður en
þau fara í prcntun og gera þannig sitt til að.
fyrirbyggja óþarfa villur og rangfærslur.
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning - 195. - 3. nóvember 1982
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar............................ 15.850 15.896
02-Sterlingspund ............................. 26.7031 26.781
03-KanadadolIar .............................. 12.958 13.023
04-Dönsk króna................................ 1.7734 1.7785
05-Norsk króna ............................... 2.1965 2.2029
06-Sænsk króna ............................... 2.1360 2.1422
07-Finnskt mark .............................. 2.8829 2.8912
08-Franskur franki .......................... 2.2084 2.2149
09-Belgískur franki........................... 0.3218 0.3227
10- Svissneskur franki ....................... 7.2356 7.2566
11- Hollensk gyllini ......................... 5.7274 5.7440
12- Vestur-þýskt mark ........................ 6.2241 6.2422
13- ítölsk líra .............................. 0.01086 0.01090
14- Austurrískur sch ......................... 0.8870 0.8895
15- Portúg. Escudo ........................... 0.1744 0.1749
16- Spánskur peseti .......................... 0.1359 0.1363
17- Japanskt yen ............................. 0.05749 0.05766
18- írskt pund .............................. 21.203 21.265
20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) ............ 16.9083 16.9574
SÉRÚTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi
36814. Opið mánud. til jöstud. kl. 14-21,
einnig laugard. sept. til april kl. 13-16.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780.
Símatiml: mánud. til fimmtud. kl. 10-12.
Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða
og aldraða.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, slmi
86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16.
Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16,
simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19.
Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, slmi
36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig
á laugardögum sept. til april kl. 13-16.
BÓKABfLAR - Bækistöð i Bústaðarsafni,
simi 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um
borgina.
Samtök um kvennaathvarf
Skrifstofan okkar að Gnoðavogi 44 2. hæð er
opin alla virka daga kl. 13-15. Sími 31575.
Gírónúmer samtakanna er 44442-1.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, sfmi 18320, Hafnarfjörður, sfmi
51336, Akureyri simi 11414, Keflavík slmi
2039, Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hltaveltubilanir: Reykjavlk, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes,
simi 15766.
Vatnsveltubllanir: Reykjavik og Seltjamar-
nes, sfmi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18og umhelgarsimi41575, Akureyri, simi
11414. Keflavik, slmar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn-
arfjörður simi 53445.
Slmabilanlr: i Reykjavfk, Kópavogi, Sel-
tjamamesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05.
Bllanavakt borgarstofnana: Slml 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
FÍKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík,
móttaka
upplýsinga,
simi 14377
sundstaðir
Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og
Sundlaug Vesturbæjar ern opnar frá kl.
7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.
13- 15.45).
Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl.
8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í
Vesturbæjarlaug og Laugardaislaug. Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í
Vesturbæjarlaug í síma 15004, i Laugardals-
laug I síma 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga
kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og
14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13.
Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar
þriðjudaga og miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöliin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög-
um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30.
Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud.
til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatímar á
þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar
á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl.
14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl.
17-21.30, karlatimar miðvikud. kl. 17-21.30
og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím-
ar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga
frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.
8-13.30.
áætlun akraborgar
Frá Akranesi
Kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
apríl og
Frá Reykjavlk
Kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
kvöldferðir á
október verða
sunnudögum. — I mai, júní og september
verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-
dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir
alla daga nema laugardaga.
Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavlk kl. 22.00.
Afgrelðsla Akranesi slmi 2275. Skrlfstof-
an Akranesi simi 1095.
Afgrelðsla Reykjavik simi 16050. Slm-
svari I Rvik slmi 16420.
útvarp/sjóhvarp
Sinfónían kl. 20.30 íkvöld:
■ Beint útvarp verður frá þriðju
áskriftartónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar Islands kl. 20.30 í kvöld, en
þeir fara að venju fram í Háskóla -
bfói.
Verður fyrrihluta tónleikanna út-
varpað og er þar á efnisskrá Tilbrigði
um frumsamið rímnalag eftir Árna
Björnsson og Fiðlukonsert í D-dúr
K 218 eftir Wolfgang Amadeus
Mozart, en þriðja verkefni tónleik-
anna bíður útsendingar þar til síðar,
en það er Sinfónía í þremur þáttum
eftir Stravinsky.
Stjórnandi tónleikanna er aðal-
hljómsveitarstjórinn, Jean-Pierre
Jacquillat. Jacquillat er fæddur í
Frakklandi 1935. Að námi loknu var
hann ráðinn varastjórnandi Orches-
tre de Paris og stjórnaði hann
■ Jean-Pierre Jacquillflt, stjómandi
Sinfóníuhljómsveitar Islands.
Árni Björnsson
og Mozart
hljómsveitinni m.a. í Frakklandi,
Bandaríkjunum, Kanada, Sovétríkj-
unum og Mexíkó. Hann var aðal-
hljómsveitarstjóri óperunar í Lyon
og tónlistarráðunautur Lamoureux
hljómsveitarinnar í París. Hann hef-
ur stjórnað óperusýningum í París,
Brússel, New York, Hamborg og
víðar. Þá hefur hann gert hljóðupp-
tökur á vegum E.M.I. og Pathé
Marconi, m.a. með Orchestre de
Paris, Orchestre Lamoureux og Sid-
ney Simphony Orchestra.
Einleikarinn, Konstanty Kulka
fæddist í Gdansk í Póllandi 1947.
Hann hélt fyrst opinbera hljómleika
13 ára gamall og vakti þá þegar mikla
athygli. 1964 vann hann til Paganini
verðlaunanna í keppni í Genúa, og
síðan hefur hróður hans sem ein-
leikara farið sívaxandi. Er hann nú
talinn meðal allra fremstu fiðlu-
leikara í heimi!
Það er Jón Múli Árnason sem er
kynnir í útsendingunni frá sinfóníu-
tónleikunum, að vanda.
útvarp
Fimmtudagur
4. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull I
mund. 7.25 Leikfimi.
7.55 Daglegt mál
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu
stjörnurnar” eftir Bjarne Reuter
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Iðnaðarmál.
10.45 Vinnuvernd
11.00 Við Pollinn Gestur E. Jónsson velur
létta tónlist (RÚVAK) - Bein útsending).
11.40 Félagsmál og vinna.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Fimmtudagssyrpa - Ásta Ragn-
heiður Jóhannesdóttir.
14.30 „Móðir mln f kvi kvi“ eftir Adrian
Johansen
15.00 Miðdegistónleikar.
15.40Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Lelfur
heppnl" eftlr Armann Kr. Einarsson.
16.40 Tónhornlð Stjórnandi: Anne Marie
Markan.
17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harð-
ardóttir
17.55 Snerting.
18.05Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.40 Tilkynningar. Tónleikar.
20.00 Fimmtudagsstúdióið - Útvarp
unga fólksins
20.30 Frá tonleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar fslands i Háskólabfói - fyrri hluti
21.20 „Við dimmbláar gáttir nætur", Ijóð
eftir Steingerði Guðmundsdóttur.
21.35Almennt spjall um þjóðfræði Dr.
Jón Hnefill Aðalsteinsson.
22.05 Tónleikar
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldslns.
22.35 „Sígaunabaróninn" eftir Johann
Strauss
23.00 „Fæddur, sklrður..."
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
5. nóvember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull I
mund. 7.25 Leikfimi.
8.00Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun-
orð.
8.30 Fonjstugr. dagbl. (útdr.)
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu
stjörnurnar" eftir Bjarne Reuter
9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45
Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um
þáttinn.
11.00 Islensk kór og einsöngslög.
11.30 Frá norðurlöndum.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynn-
ingar. Á frlvaktinni.
14.30 „Móðir min í kví kvi“ ettir Adrian
Johansen
15.00 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir
Ludwig van Beethoven.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Leifur
heppni" ettir Armann Kr. Einarsson.
16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Gréta
Ólafsdóttir. (RÚVAK).
17.00 Iþróttir fatlaðra
17.15 Nýtt undir nálinni Kristín Björg
Þorsteinsdóttir kynnir.
18.00Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldtréttir.
19.40 Tiikynningar. Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdótt-
ir kynnir.
20.40 Frá atmælistónlelkum Lúðrasveit-
ar Reykjavikur i Háskólabiói í júni s.l.
Stjórnandi: Ernest Majo.
21.45 „Maðurinn, sem vildi ekki gráta",
smásaga ettir Stig Dagerman
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M.
Magnúss
23.00 Kvöldgestlr. Þáttur í umsjá Jónasar
Jónassonar (RUVAK).
sjónvarp
Föstudagur
5. nóvember 1982
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Bima Hróllsdóttir.
■20.50 Skonrokk Dæguriagaþáttur I umsjón
Eddu Andrésdóttur.
21.20 Kastljós Þáttur um innlend og erlend
málefni. Umsjónarmenn Guðjón Einars-
son og Margrét Heinreksdóttir.
22.20 Ekki er ein báran stök (Du vent sur
la maison) Ný frönsk sjónvarpsmynd
byggð á sögu eftir Mariléne Clément.
Leikstjóri Franck Apprederis. Aðalhlut-
verk: Marie-Josée Nat, Pierre Vaneck og
Pascal Sellier. Mynd um unglinga á
gelgjuskeiði og áhyggjur foreldra af
brekum þeirra. Þýðandi Ragna Ragnars.
23.55 Dagskrárlok