Tíminn - 04.11.1982, Síða 18

Tíminn - 04.11.1982, Síða 18
FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1982 18 flokksstarf Kvikmyndir Vaxtamál Almennurfélagsfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur veröurhaldinn þriðjudaginn 9. nóv. kl. 20.30 að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18. Á fundinum mun Steingrímur Hermannsson formaður flokksins ræða um vaxtamál AHir velkomnir Stjórnin. Njarðvík Aðalfundur Framsóknarfélags Njarðvíkur verður haldinn í Framsóknarhúsinu Keflavík sunnudaginn 2t. nóv. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjulegaðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþingiö 3. Önnurmál Stjórnin. Kýr Níu kýr til sölu. Eiga flestar aö bera I nóv.-jan. Einnig er mjólkurtankur til sölu á sama stað. Upplýsingar í síma 99-6837. Raflagnir Fyrsta flokks þjónusta Ef þú þarft að endurnýja, gera við, bæta við eða breyta raflögnum, minnir Samvirki á þjónustu sína með harðsnúnu liði rafvirkja, sem ávallt eru tilbúnir til hjálpar. samvirki SKEMMUVEGI 30 - KÓPAVOGI - SÍMI 44(566 Knattspyrnuþjálfarar Námskeið B og C stigs verða haldin dagana 12., 13. og 14. nóv. fyrri hluti og 26., 27. og 28. nóv. seinni hluti í húsakynnum Kennaraháskóla (slands. Þátttaka tilkynnist fyrir 10. nóv. á skrifstofu K.S.Í. sími 84444 milli kl. 4-6 e.h. þar sem veittar verða nánari upplýsingar. Tækninefnd K.S.Í. GLUGGAR 0G HURÐIR Vönduó vinna á hagstæöj veröi, Leitið tilboða. ÚTIHURÐIR Dalshrauni 9. Hf. S. 54595. 18. flokksþing framsóknarmanna Flokksþingið hefst laugardaginn 13. nóvember kl. 10 f.h. á Hótel Sögu, Reykjavík. Áætlað er að þingið standi í þrjá daga. Þau flokksfélög sem enn ekki hafa kjörið þingfulltrúa eru hvött að gera það hið bráðasta og tilkynna flokksskrifstofu ( síma 24480. Flugleiðir og Arnarflug hafa ákveðið að gefa þingfulltrúum verulegan afslátt af fargjaldi á flugleiðum sínum innanlands gegn framvisun kjörbrefs. Ennfremur hafa Hótel Saga og Hótel Hekla ákveðið að veita þingfulltrúum verulegan afslátt á gistingu meðan á þinginu stendur. Hátíðarsamkoma Framsóknar- félaganna í Reykjavík verður haldin að Hótel Sögu laugardaginn 13. nóvember n.k. og hefst kl. 20.00 með borðhaldi. Á dagskrá eru fjölbreytt skemmtiatriði, og að borðhaldi loknu verður stiginn dans fram eftir nóttu. Aðgöngumiðar eru seldir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstlg 18, sími 24480. Framsóknarfélögin í Reykjavík. Sunnlendingar - Sunnlendingar Vetrarfagnaður verður haldinn í Selfossbíói 6. nóv. Hljómsveitin Kjarnar leikur gömlu og nýju dansana. Skemmtiatriði: Jóhannes Kristjánsson eftirherma. Trompetleikur, Einsöngur: Sigurlín Antonsdóttir. Undirleikari: Björgvin Þ. Valdemars- son Framsóknarfélag Selfoss Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur félagsfund fimmtudaginn 4. nóv. kl. 18.00 að Hótel Heklu Rauðarárstíg 18 (niðri) ! Dagskrá: 1. Kosning þingfulltrúa á flokksþing Framsóknarfl. 2. Önnurmál. Stjórnin. Hafnarfjörður Aðalfundur Framsóknarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn að Hverfisgötu 25, fimmtudaginn 4. nóv. kl. 20.30 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosningfulltrúaáflokksþing 3. Kosningfulltrúaákjördæmisþing 4. Önnurmál Félagar fjölmennið Stjórnin Aðalfundur Framsóknarfélags V-Húnavatnssýslu verður haldinn í félagsheimilinu1 Hvammstanga föstudaginn 5. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning fulltrúa áflokks- þing önnurmál Ingólfur Guðnason alþingism. mætir á fundinn. Stjórnin. Árnesingar Hin árlegu spilakvöld hefjast í Aratungu föstudaginn 5. nóv kl. 21.00. Ávarp: Davíð Aðalsteinsson alþingism. Félagslundi 12. nóv. og Flúðum 26. nóv. Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun: Utanlandsferð fyrir tvo. Framsóknarfélag Árnesinga Hádegisverðarfundur FUF verður haldinn að Hótel Heklu miðvikudaginn 10. nóv. kl. 12.00 í fundarsal niðri. Gestur fundarins verður Alexander Stefánsson alþingismaður og mun hann ræða og svara fyrirspurnum um húsnæðismál. Fundarstjóri: Viggó Jörgensson Allir velkomnir. Ungt fólk í Reykjavík Komið að Rauðarárstíg 18 kl. 20-22 fimmtudaginn 4. nóvember n.k. og ræðið við stjórnarmenn FUF. Til viðtals verða Garðar Helgason ritari og Sigurður Rúnar ívarsson félagsskrárritari. Sími 78900 Salur 1 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA Hæ pabbi (CARBON COPY) CARB^M C0PY Ný, bráðfyndin grlnmynd sem alls staðar hefur fengið frábæra dóma og aðsókn. HVERNIG LlÐUR PABBANUM ÞEGAR HANN UPP- GÖTVAR AO HANN Á UPPKOM- INN SON SEM ER SVARTUR Á HÖRU'ND?? AðaihluWerk: George Segal, Jack Warden og Susan Salnt James. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Atlantic City m UWIIBIMilBiaHHHH imMiaMaHMHnungfir iMIMÍMllHira-ISIMiBCHIl -gSSSSB K08JH______l—M:», Atlantic City var útnefnd fyrir 5 óskarsverðlaun i mare s.l. og hefur hlotið 6 Golden Globe verðlaun. Myndin er talin vera sú albesta sem Burt Lancaster hefur leikið i, enda fer hann á kostum i þessari mynd. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon og Mlchel Piccoli Leikstjóri: Louis Malle Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Blaðaummæli: BESTA MYNDIN I BÆNUM - LANCASTER FERÁ KOSTUM:. Á.S. - DV. Salur 3 Kvartmílubrautin (Burnout) Burnout er sérstök saga þar sem þér gefst tækifæri til að skyggnast inn i innsta hring 1/4 mílu keppninnarog sjá hvemigtryll’itækj- jnum er spymt 1/4 mílunni undir 6sek. Aðalhlutv: Mark Schneider, Ro- bert Louden Sýndkl. 5og11 Dauðaskipið Sýnd kl. 7 og 9 Salur 4 Porkys Kccpan eyeout for thc funnUat movie about powing up Sýnd kl. 5 og 7 Félagarnir frá Max-bar) y Sýndkl. 9 og 11.05 Salur 5 Being There Sýnd kl. 9

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.