Tíminn - 04.11.1982, Page 19

Tíminn - 04.11.1982, Page 19
FIMMTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1982 19 ©g lekkhus - Kvikmyndir og leákhús EGNI TT 19 000 Rakkarnir PLJSTIM HPFFMAIM Hin afar spennandi og vel geröa bandaríska litmynd, sem notið hefur mikilla vinsælda enda mjög sérstæö aö efni, meö Oustin Hotfman, Susan Georg, Peter Vaughan Lelkstjóri: Sam Peckinpah íslenskur textl Bönnuð innan 16 ára 'Sýnd kl. 3, 5, 7,9, og 11.15 Ásinn er hæstur Hörkuspennandi bandarískur „vestri", eins og (>eir gerast bestir, i litum og Panavision meö Eli Wallach, Terence Hlll, Bud Spencer Bönnuð innan 14 ára islenskur texti Sýnd kl. 3.05, 5.20, 9 og 11,15 Fiðrildið Spennandi og vel gerð ný banda- risk litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir James M. Cain meö Pia , Zadora, Stacy Keach, Orson Welles. Leikstjóri: Matt Cimber Sýnd kl. 9 og 11.15 Roller Boogie Bráðskemmtileg og spennandi ný bandarísk litmynd, með svellandi disko'dans á hjólaskautum, meö Linda Blalr, Jim Bray. islenskur texti Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10 Framadraumar Bráðskemmtileg og vel gerö ný áströlsk litmynd, um unga fram- sækna konu, drauma hennar og ■ vandamál, meö Judy Davis, Sam Neill Lelkstjóri: Gill Armstrong islenskur texti Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15 9.15 og ,11.15 lonabíó 21*3-11-82 Frumsýnir: Hellisbúinn. (Caveman) Back when women were women, and men wereanimats... Frábær ný grínmynd með Ringo Starr í aðalhlutverki, sem lýsir þeim tíma þegar allir voru að leita að eldi, uppfinningasamir menn bjuggu í hellum, kvenfólk var kvenfólk, karlmenn voru villidýr og húsflugur voru á stærð við fugla. Leikstjóranum Cari Gottlieb hefur hér tekist að gera eina bestu gamanmynd síðari ára og allir hljóta að hafa gaman af henni, nema kannski þeir sem hafa kímnigáfu á algjöru steinaldarstigi. Aðalhlutverk: Ringo Starr og aulabárðaættbálkurinn, Bar- bara Bach og óvinaættbálkur- inn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Siðustu sýningar Flakkaraklíkan (The Wanderers) Aðalhlutverk: Ken Wahl og Kar- en Allen Endursýnd kl. 11 3*1-15-44 Lúðrarnir þagna 'Thi» school is our home. ve Ihink its worth deíending" Frábær ný bandarísk mynd frá FOX um unglinga I herskóla, trú þeirra á heiður, hugrekki og hollustu, einnig baráttu þeirra fyrir framtíð skólans, er hefur starfað óbreyttur I nærfellt 150 ár, en nú stendur til að loka. Myndin er gert eftir metsölubókinni Father Sky eftir Devery Freeman. Leikstjóri: Harold Becker. Aðalhlutverk: George C. Scott, Timothy Hutton, Ronny Cox. Bönnuð bömum innan 14. ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. 1-13-84 Rödd dauðans EYES OFA STRANGER Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný bandarísk sakamála- mynd I litum. Aðalhlutverk: Lauren Tewes, Jennifer Jason Lelgh. Spenna frá upphafi til enda fsl. texti Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9 21*1-89-36 A-salur Blóðugur afmælisdagur (HAPPY BIRTHDAY TO ME) Islenskur texti Six of Chc most bizarrc murdcrs you will cvcr see. * f Btey fome Wgí. ■ Æsispennandi ný amerísk kvik- mynd I litum. I kyrriátum há- skólabæ hverfa ungmenni á dular- fullan hátt. Leikstjórí: J. Lee Thompson (Guns | of Navarone) Aðalhlutverk: Melissa Sue Ander- son (Húsið á sléttunni) ásamt | Glenn Ford, Lawrence Dane o.fl. Sýndkl. 5,7.10,9.10 og 11.15. B-salur Absence of Malice i ÍNý amerísk úrvalskvikmynd í litum. Aðalhlutverk Paul Newman, Sally | |, Field. 'Sýndkl. 5, 7.10, 9.10 og 11.10. 21*3-20-75 Farðu í rass og rófu Ný eldfjörug og spennandi bandarísk gamanmynd um Dolan karigreyið sem allir eru á eftir, mafian, lögreglan og kona hans fyrrverandi. fsl. texti Aðalhlutverk: Bruce Davison, j Susan George og Tony Franci- | osa. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Vinsamlegast notið bílastæði J bíósins við Kleppsveg. S 2-21-40 Venjulegt fólk Fjórföld óskarsverðlaunamynd. „Ég veit ekki hvaða boðskap þessi | mynd hefur að færa unglingum, en ég vona að hún hafi eitthvað að segja foreldrum þeirra. Ég vona að þeim véði Ijóst að jiau eigi að ‘ hlusta á hvað bómin þeirra vilja segja * - Robert Redford leikstj. Aðalhlutverk Donald Sutheríand, Mary Tyler Moore, Timothy | Hutton Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 20.30 Æv; WODLKIKHÚSID Amadeus I kvöld kl. 20 Næst slðasta sinn Garðveisla föstudag kl. 20 Hjálparkokkamir 4. sýning laugardag kl. 20. Upp- selt 5. sýning sunnudag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Næst sfðasta sinn LfTLA SVIÐIÐ: Tvíleikur í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200 m*;ikkí*:ia(; RKYKjAVÍKUR Jói i kvöld uppselt sunnudag kl. 20.30 írlandskortið 7. sýning föstudag kl. 20.30 Hvit kort gilda 8. sýning þriðjudag kl. 20.30 appelsinugul kort gilda Skilnaður laugardag uppselt miðvikudag kl. 20.30 miðasala I Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620 Hassið hennar mömmu miðnætursýningar I Austurbæjar- biói föstudag kl. 23.30 og laugardag kl. 23.30 Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 11384. IIIIÖ , lllll , ISLENSKA ÓPERAN Litli sótarinn eftlr Benjamin Britten 14. sýning laugardag kl. 16 15. sýning sunnudag kl. 16 Töfraflautan 4. sýning föstudag kl. 20 uppselt 5. sýning laugardag kl. 20 uppselt Miðasala opin frá kl. 15-20 dag- lega. kvikmyndahornid Van Proyen og Doris Ann í hlutverkum sínum í Farðu í rass og rófu. rófu Laugarásbíó Farðu í rass og rófu/Kiss My Grits Leikstjóri Jack Starrett Aðalhlutverk Bruce Davison, Susan George, Tony Franciosa, Van Proyen ■ Það er eitt gott hægt að segja um þessa mynd og það er hinn íslenski titiil hennar, fyrir mína parta getur þessi mynd farið í rass og rófu. Hún er auglýst sem eldfjörug, spennandi gamanmynd. Meira bull hef ég ekki séð lengi. Hún er álíka fjörug og líkfylgd, álíka spennandi og hrúta- sýning og hvað fyndnina varðar þá held ég að brosvöðvarnir hafi tvisvar komist á hreyfingu... til að mynda grettu. Söguþráðurinn gengur út á Dolin nokkurn Pike (Davison) sauðahirðir f Texas með smáglæpi sem aukabú- grein. Hann lendir í útistöðum við gerspilltan lögreglumann bæjarins í nágrenninu og þar sem hann er laus úr fangelsi til reynslu enda þessar útistöður með því að skilorðsdóms- stóllinn ákveður að senda hann aftur í fangelsið. Hann fær þó viku frest til að koma málum sínum á hreint. Mitt í þessu kemst Dolin í tæri við viðhald stórkrimma bæjarins Karkas (Franciosa) en viðhaldið (George) er orðinn þreytt á Karkas og vill losna frá honum. Dolin og treggáfaður félagi hans Wilbur (Proyen) lenda svo í útistöðum við Karkas sjálfan og þá er Dolin nóg boðið, sennilega orðinn jafnþreyttur á þessum „bömmer“ og áhorfendur eru orðnir á myndinni, og ákveður hann að taka son sinn, og viðhaldið og halda til Mexíkó. Það sem einkum háir þessari mynd er að leikstjórinn virðist ekki hafa getað gert upp við sig hvort hann var að gera spennandi mynd, gaman- mynd eða „bíla“ mynd og hefur því brugðið á það ráð að hrista þetta allt saman í kokkteilhristara, hella blöndunni á filmu, loka augunum, ,krossa fingurna og vona hið besta. Kokkteillinn reynist hinsvegar alger- lega ódrekkandi... hvað mig varðar allavega. Hvað leikarana varðar þá er aðeins einn sem eitthvað er spunnið í og það er Franciosa. Hæfileikum hans er kastað á glæ og sennilega hefur hann sárvantað fyrir salti í grautinn... a.m.k. skil ég ekki hvað hann er að gera á þessari ræmu. Davidson ætti að halda sig við sauðahirslu og George hefur sjaldan sýnt neina leikhæfileika að viti. - FRI Friðrik Indriðason skrifar um kvikmyndir 0 Farðu í rass og rófu ★★★ Framadraumar +0 Roller Boogie ★★ Lúðrarnirþagna ★ Continental Divide 0 Fiðrildið ★★★ . Blóðhiti ★★★ Absence ofMalice ★★★ Venjulegtfólk ★★ Stripes ★ Hellisbúinn ★★★ BeingThere ★★★ Atlantic City

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.