Fréttablaðið - 23.01.2009, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 23.01.2009, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI FÖSTUDAGUR 23. janúar 2009 — 21. tölublað — 9. árgangur Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 MYNTA er nokkuð sem ágætt er að rækta í glugga- kistunni og bragðið af henni er ferskt og frískandi. Fleiri en sex hundruð tegundir og afbrigði eru til af myntu og er hægt að nota hana í margvíslega matargerð. „Matreiðsla er engin geimvísindi og í raun mjög einföld fð Hvetur fólk til að eldaHaukur Valgeir Magnússon, matreiðslumaður á Argentínu steikhúsi, vann hjá Jamie Oliver í London. Hann viðurkennir að vera undir áhrifum frá honum í matargerð og fleiru og vill að fólk eldi meira sjálft heima Haukur Valgeir Magnússon gefur uppskrift að lambahryggvöðva með lauksultu og bernaise-smjöri og hvetur fólk til að elda heima. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN LA H rin gb ro t 2. janúar -28. febrúarHinn árvissi 4ra rétta „Allt í steik“ seðill gleður bragðlaukana. Skyldumæting fyrir alla sem unna góðum mat á góðu verði. Tilvalið fyrirárshátíðina! HRÁSKINKA „PROSCIUTTO“með fíkjum, salati og ferskum parmesanostiRJÓMALÖGUÐ HUMARSÚPAmeð humarfrauði MARINERAÐUR KÁLFAHRYGGUR Á BEINI með ristuðu grænmeti, kartöflumaukiog hunangskryddsósu (4.590 kr.) ÖNDmeð appelsínusósu og kartöfluköku (5.590 kr.)NAUTALUNDBéarnaise með grilluðu hvítlauksristuðu spínati og sperglum (6.590 kr.) LOGANDI CRÈME BRÛLÉEmeð súkkulaði ís 1 2 3 4 VELDU MILLI ÞRIGGJA AÐALRÉTTA HAUKUR VALGEIR MAGNÚSSON Undir miklum áhrifum frá Jamie Oliver • matur • helgin Í MIÐJU BLAÐSINS föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 23. janúar 2009 TILBÚIN Í SLAG Allir hugsa um heilsuna Heilsuhúsið fagnar 30 ára afmæli með útgáfu og fyrirlestraröð. TÍMAMÓT 22 HERA BJÖRK ÞÓRHALLSDÓTTIR Er í eðli mínu flökkukind Býr bæði á Íslandi og í Danmörku FÖSTUDAGUR FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Tvær borgir Lýðræði er ekki skrílræði“, skrifar Hannes Hólmsteinn Gissurarson og telur að leiða þurfi brýn mál til lykta áður en kosið verður. Í DAG 18 Nýir þættir Benedikt Erlingsson vinnur að sjón- varpsþáttum um Sturlungaöldina. FÓLK 28 HEIMIR KARLSSON Í beinni á BBC Lopapeysuátakið vekur athygli í Bretlandi FÓLK 34 2 2 3 4 3 STORMUR Í dag verður norð- austan stormur á Vestfjörðum, Snæfellsnesi og suðaustan til, annars strekkingur. Rigning eða slydda með köflum en úrkomulítið suðvestanlands. Hiti 2-6 stig. VEÐUR 4 VIÐSKIPTI Straumur fjárfestingar- banki hefur óskað eftir því að Seðlabankinn og Fjármálaeftir- litið skoði gjaldeyrisviðskipti bankans. Starfsmenn bankans hafa verið sakaðir um að hafa keypt gjaldeyri á yfirverði og valdið því að mikill viðsnúningur á vöruskiptum hefur ekki skil- að sér í geng- isstyrkingu krónunnar. William Fall, forstjóri Straums, segir ásakanirnar alrangar og bankinn hafi lagt öll gögn um málið í hendur eftirlitsaðila. Starfsfólk Straums hefur orðið fyrir áreiti af völdum þessara ásakana,“ segir Georg Ander- sen, framkvæmdastjóri upp- lýsingasviðs. Áreitið stafi bæði af grun um að bankinn haldi gengi krónunnar lágu en ekki síst vegna óvildar í garð aðaleig- anda bankans, Björgólfs Thors Björgólfssonar. - jab / sjá síðu 16 Gjaldeyrisviðskipti Straums: Segja ásakanir rangar og óska eftir rannsókn WILLIAM FALL Mjög andvígur 10,0 Andvígur 13,5 Hlutlaus 10,2 Hlynntur 45,7 Mjög hlynntur 20,6 % Hvaða afstöðu hefur þú til mótmælanna að undanförnu? SKOÐANAKÖNNUN Meirihluti þjóð- arinnar segist hlynntur mótmæl- unum að undanförnu, samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðs- ins. Mikill meirihluti tók þó sér- staklega fram að hann væri ekki hlynntur ofbeldi, skrílslátum eða árásum á lögregluna. 45,7 prósent sögðust vera hlynnt mótmælun- um og 20,6 prósent mjög hlynnt. Þá sögðust 10,2 prósent vera hlut- laus. 13,5 prósent voru andvíg mótmælunum og 10,0 prósent mjög andvíg. Heldur fleiri konur en karlar eru mótmælunum andvíg. Þá eru íbúar á höfuðborgarsvæðinu mun hlynntari mótmælunum en íbúar á landsbyggðinni. Stuðningur við mótmælin er mestur meðal vinstri grænna, tæp 87 prósent, og samfylkingar- fólks, tæp 76 prósent, en einung- is 32 prósent sjálfstæðisfólks eru mótmælunum hlynnt. Um 54 prósent sjálfstæðisfólks eru andvíg mótmælunum en um átta prósent vinstri grænna, sautj- án prósent samfylkingarfólks og 33 prósent framsóknarfólks. Hringt var í 800 manns fimmtu- daginn 22. janúar og skiptust svarendur jafnt eftir kyni og hlut- fallslega eftir búsetu. Spurt var: Hver er afstaða þín til mótmæl- anna að undanförnu? 97,9 prósent tóku afstöðu til spurningarinnar. - ss Skoðanakönnun um viðhorf til mótmælanna: Tveir þriðju hlynntir mótmælum Guttarnir unnu toppliðið Hið unga lið FH byrjar nýja árið vel í N1-deild karla í handbolta. ÍÞRÓTTIR 30 VEÐRIÐ Í DAG Samkvæmt könnun Fréttablaðsins 22. janúar. STJÓRNMÁL Furðu gætir innan þingliðs Sam- fylkingar með yfirlýsingu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra um að ríkisstjórnarsamstarfinu við Sjálfstæð- isflokkinn verði haldið áfram. „Við stöndum saman meðan stætt er,“ sagði Ingibjörg Sól- rún í fréttum Ríkisútvarpsins í gærkvöldi. Þingmönnum Samfylkingarinnar sem Fréttablaðið ræddi við í gærkvöldi virtist brugðið yfir þessum orðum formanns síns. Í þeirra röðum var í gær gengið út frá að ályktun Samfylkingarfélagsins í Reykjavík frá kvöldinu áður yrði leiðarstef. Í henni var skorað á þingflokkinn að beita sér fyrir tafar- lausum stjórnarslitum og mynda nýja stjórn fram að kosningum sem færu fram eigi síðar en í maí. Fleiri Samfylkingarfélög hafa álykt- að á sömu lund. Ingibjörg sagði í viðtalinu að ályktanirnar kæmu sér ekki á óvart. Það hefði lengi verið viðhorfið í Samfylkingunni að Sjálfstæðis- flokkurinn þyrfti að axla meiri ábyrgð á því sem gerst hafi. Þá kvaðst hún ætla að beita sér fyrir vorkosningum og sagðist hafa gert Geir H. Haarde forsætisráðherra grein fyrir þeirri afstöðu sinni. Geir sagði í fyrradag að glapræði væri að kjósa í vor. Innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins hefur afstaðan verið sú að þjóðarhagur krefjist þess að ríkisstjórnin starfi áfram. Ef kjósa eigi á annað borð beri að gera það í fyrsta lagi í haust. Geir sagðist á Alþingi í gær sannfærður um að ríkisstjórn- in væri á réttri leið í endurreisnaraðgerðum sínum. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins sem rætt var við eru almennt sammála Geir en þolin- mæði þeirra gagnvart yfirlýsingum þing- manna samstarfsflokksins fer hratt minnk- andi. Þeir telja Samfylkinguna ekki lengur nægilega trúverðuga í samstarfinu og grafa undan því fremur en styrkja. Stjórnarsamstarfið og pólitíska ástandið verða til umræðu á fundi miðstjórnar Sjálf- stæðisflokksins í dag. - bþs, bj Stjórnin reynir að þrauka Formenn stjórnarflokkanna reyna hvað þeir geta til að halda lífi í ríkisstjórninni. Þeir freista þess að koma sér saman um kjördag á árinu. Vaxandi óánægju gætir í garð samstarfsins í þingliðum beggja flokka. STÓÐU MEÐ LÖGREGLU Hópur mótmælenda tók sér stöðu við hlið lögreglumanna við Alþingi í gærkvöldi og lagði með því áherslu á andstöðu við ofbeldi. „Okkur þykir afskaplega vænt um þetta,“ segir Árni Þór Sigmundsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A N TO N

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.