Fréttablaðið - 23.01.2009, Síða 28
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS
1
23. JANÚAR 2009
Fara í ræktina snemma að
morgni og svitna fyrir allan
peninginn.
FRÁBÆR
FÖSTUDAGUR
Davíð Smári Harðarson,
einkaþjálfari og söngvari
„Auðunn Blöndal er fæddur
08.07.1980 sem gefur útkomuna
33 og lífstöluna 6. Talan 33 er
masterstala og margir helgir menn
hafa haft hana í lífstölunni sinni,
samanber Jesús Kristur, svo það er
ekki leiðum að líkjast. Auðunn hefur mikið keppnisskap
og setur mikinn kraft í allt sem hann tekur sér fyrir hend-
ur. Hann þarf að vinna hlutina í skorpum og framkvæma
strax, svo smá biðlund ætti ekki að drepa piltinn.
Auðunn er að fara í árstöluna 8, sem er alveg gífurlega
skemmtileg árstala til að fara í. Þetta er tala tækifæra,
hraða, áskorana og oft flutninga, annaðhvort í vinnu eða
á heimili. Þetta er því að mínu mati ein skemmtilegasta
talan til að fara á. Hún er eins og hönnuð fyrir Auðun því
það er ekki dauður punktur út allt árið og þættirnir sem
hann er að skapa eiga eftir að slá í gegn og þetta er
bara rétt byrjunin hjá hinum hugmyndaríka Blöndal.
Að vissu leyti gæti reynst erfitt fyrir Auðun að sameina
kraftinn og aflið, sem hann er með í vinnuorku, við ást-
ina. Þar sem hann hefur þörf fyrir að vera mikið á ferð
og flugi á hann erfiðara með að aðlaga sig að venju-
legu fjölskyldulífi, allavegana til 33 ára aldurs. Auðunn
er mjög ástfanginn af ástinni og trygglyndur þegar
hann hittir þær einu réttu. Ástin á eftir að blómstra
á árinu með konu sem er um það bil 22 ára og
Auðunn ætti að gefa sér tíma til að sinna
henni, ástinni. Auðunn er fæddur
undir heillastjörnu og er umfram allt
heppinn, fólk allt í kringum hann
hjálpar honum, svo leiðin er greið
þangað sem hann vill fara.“
www.klingenberg.is
KLINGENBERG SPÁIR
Auðunn Blöndal sjónvarpsmaður
Baka speltpitsu með
stelpunum.
Bjóða kon-
unni í há-
degisverð
á Salat-
barnum.
3
4
5
Liggja uppi í sófa með familí-
unni og glápa á góða DVD með
popp og Kristal plús.
Ná í börnin
í skólann
og kíkja á
hestbak.
2
Lúxusnámskeið NordicaSpa er hannað til
að koma þér af stað á mjög árangurs ríkan
og einfaldan hátt. Tilgangur námskeiðsins
er að koma þér á æðra stig hvað varðar
líkamlega og andlega heilsu.
Fimm tímar í viku – Brennsla og styrkur
3 öflugir brennslutímar
2 styrktartímar í sal undir handleiðslu þjálfara
Vikulegar mælingar
Ítarleg næringarráðgjöf
Fyrirlestur – Borðaðu til að léttast og auka orkuna
Slökun og herðanudd eftir hverja æfingu
Hollustudrykkur eftir hverja æfingu
Takmarkaður fjöldi
6:30, 7:30, 10:00, 16:30 og 18:30 fimm sinnum í viku
Þjálfari er Gunnar Már Sigfússon
1. vika – Orkuhleðsla
Í fyrstu vikunni byggir þú upp orku og kemur líkamanum í jafnvægi.
2. vika – Öflug melting – Aukin brennsla
Í viku tvö er verið að efla og bæta meltinguna til að þú fáir sem mest
út úr holla matnum sem þú ert að borða.
3. vika – Hormóna jafnvægi – Hreinsun
Þriðja vikan mun koma jafnvægi á hormónaflæði líkamanns sem mun
hafa áhrif á skap þitt, lífsorku og kraft.
4. vika – Ónæmiskerfi eflt – Jafnvægi
Í viku fjögur byggjum við upp ónæmiskerfið og hjálpum því að verja
líkamann á náttúrulegan hátt.
Ný námskeið hefjast 2. febrúar
Skráning er hafin í síma 444 5090 eða
nordicaspa@nordicaspa.is www.nordicaspa.is
Hilton Reykjavík Nordica Hotel
Suðurlandsbraut 2
Sími 444 5090
nordicaspa@nordicaspa.is
www.nordicaspa.is
fyrir konur og karla
María Másdóttir
Við systurnar ætluðum einungis á eitt námskeið en þau urðu þrjú og
árangurinn lét svo sannarlega ekki á sér standa. Misstum 23 kíló til
samans á þremur mánuðum. Það eigum við Gunnari Má þjálfara og
starfsfólkinu á Nordica Spa að þakka. Frábært aðhald, skemmtun, útrás
og vellíðan. Við gátum þetta og því getur þú þetta líka.
Frábær leiðsögn, frábær stöð og mesta aðhald sem hægt er að fá.
Betra en einkaþjálfun! Svo er líka fínt að kílóin fuku og orkan hefur
aukist og almenn vellíðan. Ég missti 6,2 kg á 4 vikum. Ég gerði þetta af
skynsemi og þú getur það líka!
MISSTUM 23 KÍLÓ ÉG GERÐI ÞETTA AF SKYNSEMI
ÞÚ GETUR ÞAÐ LÍKATIL SAMANS Á 3 MÁNUÐUM
Kristbjörg og Guðbjörg Sveinbjörnsdætur