Fréttablaðið - 23.01.2009, Page 36
24 23. janúar 2009 FÖSTUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Ætli börn
mannanna
sparki eins
og okkar?
Stundum
hrekk ég
bara við! Ég
er að fara að
verða pabbi!
Heldur betur!
Aðeins of
seint að
hætta við!
Ég held ég
viti varla
hvað bíður
mín. Sérstak-
lega fyrst um
sinn!
Aaaa, já!
Í byrjun
er þetta
töfrum
líkast!
Það segja
allir að það
séu mjög
sérstakir
tímar!
Það er satt!
Þú getur ekk-
ert annað en
hlakkað til!
Jæja? Slegið,
rakað og
komið í
poka.
Frábært! Og hvernig var...?
Alveg
frábært.
Svona!
Annað
vináttuband!
Flott
mamma!
Þá eru þau orðin þrjú...
hvað þarftu mörg?
Hmmm...
látum
okkur sjá...
Tuttugu og sjö til viðbótar
ættu að duga.
Áttu þrjátíu
vini?
Þrjátíu
bestu vini.
Við eigum
varla nóg
af bandi
til að gera
bönd fyrir
alla hina.
Áður en kunningi minn hitti Valdimar tengdaföður sinn í fyrsta sinn hafði hann verið varaður við því að tengda-
pabbinn væri sláandi líkur Hrafni Gunn-
laugssyni. Kunningjanum var ráðlagt að
minnast ekkert á Hrafn í nálægð við Valda,
því það pirraði hann mjög að vera sífellt
minntur á tvífara sinn. „Ekkert mál,“ hugs-
aði kunninginn með sér.
En eftir því sem fyrsti hittingur tengda-
feðganna nálgaðist hófu óþægilegar hugs-
anir að sækja á kunningjann, jafnt í svefni
sem vöku. Myndi hann klúðra þessu? Myndi
hann bregðast nýju tengdafjölskyldunni
með því að minnast á Hrafn Gunnlaugsson
svo Valdi heyrði til? Yrði hann útskúfaður?
Fátt annað komst að í huga kunningjans
síðustu dagana fyrir fundinn kvíðvænlega.
„Ekki minnast á Hrafn Gunnlaugsson“ varð
að möntru sem hann endurtók í sífellu.
Eftir allar vangavelturnar og maga-
hnútana var í raun óhjákvæmilegt að stóra
stundin endaði með skelfingu. Fyrsta setn-
ingin sem kunninginn sagði við Valda
tengdaföður sinn var: „Komdu sæll Hrafn,
gleður mig að kynnast þér.“
Geir Haarde ákvað snemma í kreppu-
ferlinu að biðjast ekki afsökunar á sínum
þætti í hruninu og boða ekki til
kosninga. Hann hefur staðið
við það, haldið sig við sína
möntru og sýnt af sér mikla
staðfestu í hverju viðtalinu á
fætur öðru. Engin afsök-
unarbeiðni hefur slopp-
ið út og engar kosning-
ar boðaðar. Geir hefur
forðast Gunnlaugs-
son-heilkennið fim-
lega. Fer ekki að
koma að því að hann
snappi?
Gunnlaugsson-heilkennið
NOKKUR ORÐ
Kjartan
Guðmundsson
9. HV
ER
VINN
UR!
S E N D U S M S ESL DND
Á N Ú M E R I Ð 1900
O G Þ Ú G Æ T I R U N N I Ð !
V I N N I N G A R E R U B Í Ó M I Ð A R
Á M Y N D I N A , T Ö LV U L E I K I R , D V D ,
P E P S I O G M A R G T F L E I R A
W W W . S E N A . I S / U N D E R W O R L D
HEIMSFRUMSÝND 12 · 12 · 08
Ó M I S S A N D I F Y R I R A L L A A Ð D Á E N D U R
S P E N N U - O G H R Y L L I N G S M Y N D A .
H E I M S F R U M S Ý N D 2 3 . J A N Ú A R
Vinningar verða afhendir hjá ELKO Lindum
– Skógarlind 2. M
eð því að taka þátt ertu kom
inn í SM
S klúbb. 149 kr/skeytið.
Sýningar um helgina
Þjóðleikhúsið
Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is
Hart í bak
Jökull Jakobsson
Hrífandi verk sem snertir okkur öll
EB, FBL
lau. 24/1 uppselt
sun. 25/1 uppselt
Sumarljós
Jón Kalman Stefánsson
leikgerð og leikstjórn Hilmar Jónsson
Hrífandi, einlæg og æsandi sýning
fös. 23/1 örfá sæti laus
Heiður
Joanna Murray-Smith
Magnað meistaraverk í Kassanum
frumsýn. 24/1 uppselt
sun. 25/1 uppselt
Kardemommu-
bærinn
Thorbjörn Egner
Frumsýning 21. febrúar
Miðasala í fullum gangi!
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki