Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.01.2009, Qupperneq 43

Fréttablaðið - 23.01.2009, Qupperneq 43
FÖSTUDAGUR 23. janúar 2009 31 N1-deild karla FH - Fram 39-35 (20-17) Mörk FH (skot): Aron Pálmarsson 9/1 (14/1), Guðmundur Pedersen 9/1 (15/3), Bjarni Fritzson 6/1 (13/1), Sigurður Ágústsson 4 (5), Hjörtur Hinriksson 3 (3), Ólafur Guðmundsson 3 (7), Hermann Björnsson 2 (3), Jónatan Jónsson 1 (1), Örn Ingi Bjakason 1 (2), Sigursteinn Arndal 1 (1). Varin skot: Magnús Sigmundsson 10 (36/2) 28%, Hilmar Þór Guðmundsson 5 (14) 36%. Hraðaupphlaup: 12 (Bjarni 3, Guðmundur 3, Hjörtur 2, Ólafur, Sigurður, Aron, Hermann). Fiskuð víti: 5 (Aron 2, Sigurður, Guðmundur, Jónatan). Utan vallar: 10 mín. Mörk Fram (skot): Rúnar Kárason 11 (17), Guðjón Finnur Drengsson 9 (10), Halldór Jóhann Sigfússon 5/2 (8/2), Stefán Baldvin Stefánsson 4 (5), Andri Berg Haraldsson 2 (12), Brjánn Bjarnason 1 (1), Magnús Stefánsson 1 (1), Haraldur Þorvarðarson 1 (2), Jóhann Gunnar Einarsson 1 (2). Varin skot: Davíð Svansson 23/2 (52/5) 44%, Magnús Erlendsson 3 (13) 23%. Hraðaupphlaup: 6 (Rúnar 2, Guðjón 2, Stefán 2). Fiskuð víti: 2 (Andri, Magnús). Utan vallar: 6 mín. Dómarar: Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson, ágætir. Haukar - Valur 25-23 (14-9) Mörk Hauka: Sigurbergur Sveinsson 7/2 (16/3), Freyr Brynjarsson 4 (5), Elías Már Halldórsson 3 (5), Gunnar Berg Viktorsson 3 (5), Einar Örn Jónsson 3/1 (5/2), Andri Stefan 2 (4), Gísli Jón Þórisson 1 (1), Heimir Óli Heimisson 1 (1), Kári Kristján Kristjánsson 1 (3), Arnar Jón Agnarsson (1) Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 14/2 (34/4 41,2%), Gísli Guðmundsson 1 (4 25%) Hraðaupphlaup: 8 (Freyr 2, Elías 2, Andri, Gunn ar, Heimir, Einar) Fiskuð víti: 5 (Sigurbergur 2, Freyr, Elías, Kári) Utan vallar: 6 mínútur Mörk Vals: Fannar Þór Friðgeirsson 5/2 (10/2), Heimir Örn Árnason 4 (7/1), Orri Freyr Gíslason 3 (3), Arnór Þór Gunnarsson 3 (8/1), Sigfús Sigurðsson 2 (2), Hjalti Þór Pálmason 2 (2), Hjalti Gylfason 2 (4), Sigfús Páll Sigfússon 1 (2), Sigurður Eggertsson 1 (1), Ingvar Árnason (1), Elvar Friðriksson (4) Varin skot: Ólafur Haukur Gíslason 3 (12/1 25%), Pálmar Pétursson 11/1 (27/3 40,7%) Hraðaupphlaup: 7 (Heimir 2, Sigfús 2, Sigfús P., Sigurður, Fannar) Fiskuð víti: 4 (Orri, Ingvar, Heimir, Arnór) Utan vallar: 4 mínútur Akureyri - Víkingur 25-27 (7-14) Mörk Akureyrar (skot): Jónatan Þór Magnússon 15/11 (19/11), Hörður Fannar Sigþórsson 5 (9/0), Oddur Grétarsson 4 (7), Rúnar Sigtryggsson 1 (2), Andri Snær Stefánsson (4). Goran Gusic (2), Anton Rúnarsson (2), Brynjar Þór Hreinsson (1). Varin skot: Hafþór Einarsson 4/1 (12/1, 33%), Hörður Flóki Ólafsson 5 (24/3, 21%) Mörk Víkings(skot): Einar Örn Guðmundsson 7/1 (9/2), Sveinn Þorgeirsson 5 (9), Davíð Georgsson 4/2 (5/2), Hreiðar Haraldsson 4 (6), Sverrir Hermannsson 3 (6), Þröstur Þráinsson 3 (3), Davíð Ágústss. 1 (2), Hjálmar Arnas. (1). Varin skot: Björn Viðar Björnsson 19 (43/10, 44%), Árni Gíslason 2 (3/1, 67%). Stjarnan - HK 28-28 (12-13) Stjörnumaðurinn Vilhjálmur Halldórsson jafnaði úr víti þegar 13 sekúndur voru eftir. HK var mest með fimm marka forustu í seinni hálfleik. STAÐAN Fram 12 7 2 3 342-331 16 Haukar 12 8 0 4 344-310 16 Valur 12 6 3 3 330-288 15 FH 12 6 2 4 361-357 14 HK 12 5 3 4 320-327 13 Akureyri 12 6 0 6 313-326 12 Stjarnan 12 2 3 7 302-323 7 Víkingur 12 1 1 10 309-359 3 HM í handbolta í Króatíu A-RIÐILL Argentína-Ástralía 36-16 (15-8) Slóvakía-Rúmenía 28-23 (12-13) Frakkland-Ungverjaland 27-22 (13-8) Lokastaðan: Frakkland (10 stig), Slóvakía (7) og Ungverjaland (7) fóru áfram en Rúmenía (4), Argentína (2), Ástralía (0) sitja eftir í riðlinum. B-RIÐILL Kúvæt-Kúba 23-26 (9-12) Spánn-Kórea 23-24 (15-14) Króatía-Svíþjóð 30-16 (14-13) Lokastaðan: Króatía (10 stig), Svíþjóð (8) og Kórea (6) fóru áfram en Spánn (4), Kúba (2), Kúvæt (0) sitja eftir í riðlinum. C-RIÐILL Makedónía-Rússland 36-30 (15-14) Þýskaland-Pólland 30-23 (14-11) Túnís-Alsír 36-25 (18-11) Lokastaðan: Þýskaland (9 stig), Makedónía (6) og Pólland (6) fóru áfram en Rússland (5), Túnis (4), Alsír (0) sitja eftir í riðlinum. D-RIÐILL Serbía-Sádía Arabía 38-29 (21-13) Eygyptaland-Brasilía 25-22 (13-6) Danmörk-Noregur 32-28 (16-14) Lokastaðan: Danmörk (10 stig), Serbía (6) og Noregur (6) fóru áfram en Egyptaland (4), Brasil ía (4), Sádí Arabía (0) sitja eftir í riðlinum. ÚRSLITIN Í GÆR HANDBOLTI Haukar lögðu Val í toppslag N1-deildar karla, 25- 23, í spennandi leik á Ásvöllum í gær þrátt fyrir að missa niður sjö marka forskot í síðari hálfleik. Haukar voru mun betri aðilinn í fyrri hálfleik en þá lék liðið frá- bæra vörn og fína sókn á sama tíma og ekkert gekk hjá Val. Haukar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 14-9, og náðu sjö marka forystu í upphafi síðari hálfleiks. Valsliðið fór þá að leika þann varnarleik sem stuðningsmenn liðsins hafa vanist í vetur og þeim tókst að jafna metin þegar fimm mínútur voru eftir af leiknum, 23- 23, en Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og eru á toppnum ásamt Fram. „Flestallir leikir á milli þess- ar liða eru hörkuleikir þar sem varnarleikur og markvarsla skipt- ir sköpum,“ sagði Aron Kristjáns- son, þjálfari Hauka, í leikslok. „Við spiluðum gríðarlega vel í fyrri hálfleik, bæði í vörn og sókn, og Birkir varði mjög vel. Markvarslan datt aðeins niður í seinni hálfleik sem gerði það að verkum að þeir komust inn í leik- inn. Við duttum aðeins niður í vörninni og gerðum mistök í sókn- inni en við náðum neistanum aftur í vörninni og lönduðum gríðarlega mikilvægum sigri,“ sagði Aron „Það sýndi mikinn karakter að jafna leikinn eftir að hafa verið sjö mörkum undir. En það fór mikil orka í að jafna leikinn og neistann vantaði í lokin,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals. - gmi Ekki kom að sök þótt Haukar misstu niður sjö marka forystu í síðari hálfleik gegn Valsmönnum í gær: Meistararnir upp að hlið Fram á toppnum SPENNA Á ÁSVÖLLUM Kári Kristjánsson í Haukum gegn Val í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.