Fréttablaðið - 23.01.2009, Qupperneq 44
23. janúar 2009 FÖSTUDAGUR32
FÖSTUDAGUR
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
15.50 Leiðarljós (e)
17.15 Táknmálsfréttir
17.25 Spæjarar (3:26)
17.47 Músahús Mikka (40:55)
18.10 Afríka heillar (Wild at Heart)
(3:6) Breskur myndaflokkur um hjón sem
hefja nýtt líf ásamt börnum sínum innan
um villidýr á sléttum Afríku. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Útsvar Að þessu sinni eigast við lið
Álftaness og Ísafjarðar. Sigmar Guðmunds-
son og Þóra Arnórsdóttir stýra þættinum.
Dómari og spurningahöfundur er Ólafur
Bjarni Guðnason.
21.15 Bjarnasveitin (The Country
Bears) Bandarísk fjölskyldumynd frá 2002
um skógarbirni sem spila saman í kántrí-
hljómsveit við mikinn fögnuð. Aðalhlutverk:
Christopher Walken, Daryl Mitchell, Haley
Joel Osment.
22.45 Lögin í Söngvakeppninni
Flutt verða lögin tvö sem komust áfram
í Söngvakeppni Sjónvarpsins um síðustu
helgi.
22.55 Áttfætlan ógurlega (Eight Legg-
ed Freaks) Bandarísk bíómynd frá 2002.
Eitraðar kóngulær stækka gríðarlega vegna
efnamengunar og herja á íbúa í afskekktum
námubæ. Aðalhlutverk: David Arquette, Kari
Wuhrer og Scarlett Johansson.
00.30 Lögin í Söngvakeppninni Flutt
verða lögin tvö sem komust áfram í um
síðustu helgi.
00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
08.00 The Ant Bully
10.00 The Shaggy Dog
12.00 Dawn Anna
14.00 Shopgirl
16.00 The Ant Bully
18.00 The Shaggy Dog
20.00 Dawn Anna Sannsöguleg mynd
um Dawn Önnu sem þarf að berjast fyrir lífi
sínu eftir að hún greinist með afar sjaldgæfan
og lífshættulegan sjúkdóm.
22.00 Edison
00.00 Hard Candy
02.00 The Night We Called It a Day
04.00 Edison
06.00 The Family Stone
16.00 Gillette World Sport 2009
16.30 Utan vallar með Vodafone
17.20 Inside the PGA Tour 2009
Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni
og árið skoðað í bak og fyrir.
17.45 Spænski boltinn Hver umferð fyrir
sig er skoðuð í bak og fyrir.
18.15 World Supercross GP Sýnt frá
World Supercross GP mótinu en að þessu
sinni fór mótið fram á Chase Field í Phoenix.
19.10 FA Cup - Preview Show 2009
Hitað upp fyrir elstu og virtustu bikarkeppni
í heimi.
19.40 Derby - Nottingham Forest Bein
útsending frá leik í ensku bikarkeppninni.
21.50 UFC Unleashed Bestu bardagarnir í
sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir.
22.35 World Series of Poker 2008 Allir
bestu og snjöllustu pókerspilarar í heiminum
mæta til leiks.
23.30 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu
þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða
sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu-
boltanum.
00.00 Detroit - Dallas Bein útsending
frá leik í NBA körfuboltanum.
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
17.35 Vörutorg
18.35 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem
Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar
gómsæta rétti.
19.20 America’s Funniest Home Vid-
eos (42:42) (e)
19.45 America’s Funniest Home Vid-
eos (1:48) Bráðskemmtilegur fjölskylduþátt-
ur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem
venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. (e)
20.10 Charmed (18:22) Bandarískir þætt-
ir um þrjár fagrar og kynngimagnaðar ör-
laganornir. Coop reynir að hjálpa Phoebe að
finna ástina á meðan Paige óttast að hún
elski Henry of mikið.
21.00 The Bachelor (7:10) Raunveru-
leikaþáttur þar sem efnilegur piparsveinn
leitar að stóru ástinni. Það eru aðeins þrjár
stúlkur eftir og þær fara með Brad til Cabo
San Lucas í Mexíkó þar sem rómantíkin
ræður ríkjum. Hann á innileg stefnumót
með öllum stúlkunum og þeim stendur
öllum til boða að eyða nótt með honum.
En eru þær tilbúnar til þess?
21.50 The Contender (9:10) Banda-
rísk raunveruleikasería þar sem leitað er að
næstu stórstjörnu í hnefaleikaheiminum.
Efnilegir boxarar mæta til leiks og berjast
þar til aðeins einn stendur uppi sem
sigurvegari.
22.45 The Dead Zone (6:12) Bandarísk
þáttaröð sem byggð er á sögupersónum
eftir Stephen King. Johnny Smith sér framtíð
þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga
þeim sem þurfa á hjálp að halda. (e)
23.35 Comanche Moon (3:3) (e)
01.15 Jay Leno (e)
02.05 Jay Leno (e)
02.55 Vörutorg
03.55 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli litli kan-
ína og vinir, Refurinn Pablo, Gulla og græn-
jaxlarnir og Lalli.
07.50 Oprah
08.30 Í fínu formi
08.45 Ofurhundurinn Krypto
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella (237:300)
10.15 Extreme Makeover: Home Ed-
ition (5:25)
11.00 The Riches (2:7)
12.00 Grey‘s Anatomy (1:17)
12.45 Neighbours
13.10 Forboðin fegurð (105:114)
13.55 Forboðin fegurð (106:114)
14.40 Forboðin fegurð (107:114)
15.35 A.T.O.M.
15.58 Nornafélagið
16.18 Camp Lazlo
16.43 Bratz
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Neighbours
17.58 Friends (8:24)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.15 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi
eru mættir aftur í gamanþætti þar sem allt
er leyfilegt.
19.45 The Simpsons (16:23) Lísa á erfitt
með sig þegar hún er neydd til að deila her-
bergi með bróður sínum.
20.10 Logi í beinni Laufléttur og
skemmtilegur spjallþáttur í umsjá Loga Berg-
manns Eiðssonar.
20.55 Wipeout (11:11) Hörkuspennandi
og bráðskemmtilegur raunveruleikaþáttur þar
sem 24 manneskjur hefja keppni um 50.000
þúsund dollara.
22.00 Beerfest Gamanmynd um tvo
bræður sem láta draum sinn rætast og fara
til Þýskalands á októberfest.
23.50 Mo‘ Better Blues Mynd frá Spike
Lee sem fjallar um tónlistarmanninn Bleek
sem slær í gegn með hljómsveit sinni og
þarf að velja á milli tveggja kvenna sem vita
ekki af hvor annari.
01.55 The General‘s Daughter
03.50 Wipeout (11:11)
04.50 The Simpsons (16:23)
05.10 Fréttir og Ísland í dag
17.30 Chelsea - Stoke Útsending frá leik
í ensku úrvalsdeildinni.
19.10 Bolton - Man. Utd. Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
20.50 Premier League World Nýr þátt-
ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
21.20 PL Classic Matches Bradford -
Watford, 1999. Hápunktarnir úr bestu og eft-
irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
21.50 Leeds - Tottenham, 2000 Há-
punktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikj-
um úrvalsdeildarinnar.
22.20 Sunderland - Aston Villa Út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
00.00 Premier League World Nýr þátt-
ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
18.15 Föstudagsþátturinn Endurtekið á
klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir.
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
00.00 Detroit – Dallas, beint
STÖÐ 2 SPORT
21.50 The Contender
SKJÁREINN
21.15 Bjarnasveitin (The
Country Bears) SJÓNVARPIÐ
20.45 The O.C. STÖÐ 2 EXTRA
20.10 Logi í beinni STÖÐ 2
> Christopher Walken
„Það sem mér hefur fund-
ist best og verst í lífinu eru
viðburðir sem ég gat ekki séð
fyrir.“
Walken leikur í mynd-
inni Bjarnasveitin (The
Country Bears) sem
sýnd er í sjónvarpinu
í kvöld.
Auðvelt væri að eyða öllum orðaforðanum í pælingar um mótmælin
við Alþingishúsið og hellukast. Nú eða vangaveltur um skaðsemi
piparúða og táragasbombur. Spyrja sig síðan þeirra spurningar hvort
hallarbylting sé í nánd og í kjölfarið velta því fyrir sér hvort landið
sé komið í þrot, bæði líkamlega og andlega. Svo mikil er óvissan,
sjónvarpsstjörnur týna tölunni og jafnvel stjórnmálamenn fara
huldu höfði, að eina haldreipið, eina staðfestingin á því að heimur-
inn sé ekki farinn fjandans til, eru þulurnar á RÚV.
Þær og hann [Guðmundur Bragason] hafa frá árdögum Ríkissjón-
varpsins fylgt sjónvarpsáhorfendum í gegnum hverja kvöldstundina
á fætur annarri og fyllt stofur landsmanna af hlýju og umhyggju. Þær
hafa sannfært áhorfendur með blíðu brosi að næsti dagskrárliður sé
algjör snilld þótt þar kunni að vera á ferðinni tóm leiðindi. Þær fara
létt með að halda kúlinu þegar þær bera fram nöfn á bandarískum
b-stjörnum af jafnmikilli ástríðu og um væri að ræða Bogart eða De
Niro.
Þulurnar hafa lifað tímanna tvenna, ein var gagnrýnd fyrir að sötra
kaffi í beinni og sitja nakin fyrir á rósabeði á meðan önnur var sökuð
um að bera nafnið Matlock fram sem „Natlock“. En þegar öllu er á
botninn hvolft þá veit maður að ef þulurnar á RÚV
birtast á skjánum, segja
manni hver les fréttir
og hvað sé á dagskrá
næstu klukkutímana, þá
er enn von.
VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON SÉR LJÓSIÐ
Þulurnar eru okkar eina von
ÞULUR Guðmundur
Bragason er einn fárra
karlkynsþula. Rósa
Ingólfs er sennilega sú
þekktasta.
Skeifan - Smáralind - Kringlan - Hafnarfjörður - Selfoss - Vestmannaeyjar - Egilsstaðir - Akureyri - Ísafjörður
Alvöru pennar
PARKER
Plast
spil
Strákatímarit
GOTT ÚRVAL
BÓNDADAGUR HJÁ
FULLT AF STRÁKA TILBOÐUM
Pókersett 500 PEN.
9.990kr.
GÆÐA
POKER
CHIPS
Hálendishandbókin
1.490kr.
Geisla
diskur
fylgir
Flottir spilastokkar
FRÁ 490kr.
Póker borðplata
9.990kr.
Aðeins í Skefunni
Auðveltað brjóta samanog geyma