Tíminn - 25.11.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.11.1982, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1982 Þýska bókasafnið Goethe-lnstitut Svissneski rithöfundurinn GEROLD SPÁTH les úr verkum sínum fimmtudaginn 25.11.1982, kl. 20.30 í stofu 102, Lögbergi. Allir velkomnir Skemmtikvöld Rangæingar Skaftfellingar Félagsvist söngur og dans í Ártúni laugardaginn r 27. nóv. kl. 20.00. Kórarnir syngja. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnirnar SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • 'Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN édddi Cl H F. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI 45000 Er þér annt 1% um lífþitt mS og limi ^ || BHaieigan\§ CAR RENTAL £2> 29090 SS5S2J RÉYMJANESBRAUT 12 REYKJAVIK Kvöldsimi: 82063 (|p| Kjötiðnaðarstöð KEA HVAÐ MEÐ ÞIG Hlaðrúm úr furu í viðarlit og brúnbæsuðu. Áhersla er lögð .á vandaða lökkun. Stærðir: 65x161 cm og 75x190 cm. Senduni gegn póstkröfu. Furuhúsið hf., Suðurlandsbraut 30, sími 86605. heim ilistím inn „Innkaupakarfan” í fjórða sinn: Viltu borga 250% meira fyrir eina tegund af kornflögum en adra? ■ í fjórðu „lnnkaupakurfunni“, scm hér birtist, kemur í Ijós, að munur á hæsta og lægsta verði hefur aukist úr 49,1 % í 56,6% frá því fyrsta „Innkaupakarfan“ birtist fyrir einum mánuði. Mesti munur á verði í þessari könnun cr á dósasúpum eða 327,6%, handsápu 293,3%, korn- flógum 250%, eplum 191,3%, græn- um baunum 176,6% og uppþvotta- legi 157,7%. Borið er saman vcrð á sama vöruinerki á dósasúpum. Hlutverk „Innkaupakörfunnar" er það eitt aö benda almenningi á verðmun, sem getur verið á vöru i sama vöruflokki. Síðan er það neyt- andans að leggja mat á gæði vörunn- ar og hvort þau jafni út verðmun. Neytandinn hlýtur að gera það upp við sig, hvort honum finnst ein tegund af kornflögum svo góð, að hann sé reiðubúinn til þess að greiða fyrir hana 250% hærra verð en fyrir aðra tegund, svo dxmi sé nefnt. TIERÐKYNNING Merðiagssiofnunar INNKAUPA KARFAN Landbúnaðarvörur Nýmjólk 1 Itr. Lægsta verð Hæsta verð 8.35 8.35 0 Smjör250gr. 22.65 22.70 0.2% Gouda ostur 26% 100 gr. 9.85 9.85 0 Dllkakjöt læri 1 kg. 56.90 72.90 28.1% Nautagúllas 1 kg. 148.00 198.10 33.9% Nautahakk 1 kg. 79.00 134.60 70.4% Kjúklingar 1 kg. 79.80 128.80 61.4% Reykt medisterpyisa 1 kg. 62.00 107.80 73.9% Svínaskinka sneidd 100 gr. 25.00 30.75 23.0% Egg 1 kg. 45.00 59.00 ' 31.1% Kartöflur 2.5 kg. 14.40 14.50 0.7% Tómatar 1 kg. 52.00 63.00 21.2% Fiskur Ýsuflök m. roöi 1 kg. 31.00 45.90 48.1% Brauð og kökur Kremkex 16.45 19.40 17.9% Rúlluterta Ijós 21.90 37.10 69.4% Heilhveitibrauft 7.80 13.15 68.6% Korn og sykurvörur Hveiti 1 kg. 9.00 15.15 6B.3% Sykur 1 kg. 8.85 11.30 27.7% Kornflögur 500 gr. 22.00 77.00 250.0% Aðrar matvörur Grænar baunir 450 gr. 11.10 30.75 176.6% Dósasúpa 300 gr. 2.90 12.40 327.6% Epli 1 kg. 13.25 38.60 191.3% Drykkjarvörur Hreinn appelsínusafi Vt I. 6.60 • 12.30 86.4% Kaffi 250 gr. poki 15.80 28.70 81.6% Kakómalt 400 gr. 28.15 47.95 70.3% Sælgæti Átsúkkulaði hreint 100 gr. 12.00 21.00 75.0% Prins póió stórt 7.50 9.00 20.0% Vanilluis 1 itr. 25.30 27.50 8.7% Hreinlætisvörur Þvottaduft, iágtr. 600 gr. 16.60 32.40 95.2% Uppþvottalögur 500 ml 9.80 25.25 157.7% Handsápa 90 gr. 2.25 8.85 293.3% 871.20 1.364.00 56.6% Skýringar: Innkaupakaflan er údakskönnun sem nær lil 15 verslana i Reykjavfk og var veröupplakan gerö 19. nóvembur si. Ekki er iagt mat á bjónustu og gæöi enda um misfbúrtándiýörurnerki ad ræda i nokkrum tilvikurn, heldur er emgongu um beinan verðsamanburd að f»da. Inn- kaupakartan er ekki leídarvísir um hvað eða hvai ódýrast er að versla, heldur er tilgangurínn sá að vekja neytendur tif umhugsunar urh verómis- mun á vórum innan sama vörufíokks. \lERÐKYNNINGS!fl Merðiagssiofnunar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.