Tíminn - 25.11.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.11.1982, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1982 19 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús S'íii'i O 19 000 Britannia Hospital BRITANNfA | HOSPITAL | I Bráðskemmtileg ný ensk litmynd, I I svokölluð „svört komediá’, full af I Igríni og gáska, en einnig hörðl I ádeila, þvi það er margt skrítið I Isem skeður á 500 ára afmælil I sjúkrahússins, með Malcolm [ | McDowell, Leonard Rossiter, | | Graham Crowden. | Leikstjóri: Lindsay Anderson | islenskur texti I Hækkað verð Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15 Moliere I Leikstjóri: Ariane Mnouchkine I Blaðaummæli: „Moliere er gífur-1 | lega mikið kvikmyndaverk". ] „Að bergja á list slikra leikara erl | eins og að neyta dýriðdis máls-| | veröar I höll sólkonungsins" ] Fyrri hluti sýnd kl. 3 | Selnni hluti sýnd kl. 5.30 Stórsöngkonan (Diva) | Frábær frönsk verðlaunamynd í I | litum, stórbrotin og afarspennandi, [ | með Wilhelmenia Wiggins, Fern-1 | andez Frederic Andrei, Richard | | Bohringer | Leikstjóri: Jean-Jecques Beineix | Blaðaummæli: „Stórsöngkonan er | | allt í senn, hrífandi, spennandi, | | fyndin og Ijóðræn. Þetta er á efa I ] besta kvikmyndin sem hér hefur | [ verið sýnd mánuðum saman“ | Sýnd kl. 9 og 11.15 [(Framhald frönsku kvikm.vik-| | unnar) Superman I Hin stórfenglega og spennandil lævintýramynd, um ofurmenniðl | Superman, tekin I litun og Panavis-1 | ion, meö Marlon Brando - Gene I J Hackman - Christopher Reeve | I - Margot Kidder o.fi. ISýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15 Framadraumar (My brilllant career) | Frábær ný litmynd, skemmtileg og I vel gerð, með Judy Davis, Sam | Neill Leikstjóri: Gill Armstrong Blaðaummæli: „Frábærlega vel úr I | garði gerð" „Töfrandi' - Judy | | Davis er stórkostleg" | íslenskur texti Sýndkl. 3.15, 5.15,7.15, 9.15 og| 111.15. lonabíöl íS*3-t 1-82 Tónabíó frumsýnir: Kvikmyndina sem beðið hefur ver- ið eftir „Dýragarðsbörn“ Kvikmyndin „Dýragarðsbömin" erl byggð á metsölubókinni sem koml út hér á landi fyrir siðustu jól. Það I sem bókin segir með tæpitungul lýsir kvikmyndin á áhrifamikinn og I hispurslausan hátt. ] Erlendir blaðadómar: „Mynd sem I allirverðaaðsjá'.SundayMirror. [ „Kvikmynd sem knýr mann til [ | umhugsunar". The Times. „Frábærlega vel leikin mynd". | | Tlme OuL j Leikstjóri: Ulrich Edel. Aðalhlut- I verk: Natja Brunkhorst, Thomas | | Hustein. Tónlist: David Bowle. | íslenskur texti. ] Bönnuð bömum innan 12 ára. | | Ath. hækkað verð. I Sýnd kl. 5,7.35 og 10. Bók CHRIST1ANE F. fæst hjá bóksölum. 25*1-15-44 ÓSKARS- verðlaunamyndin 1982 Eldvagninn i-j CHARIOTS OF FIREa | íslenskir textar [Vegna flölda áskorana verður I [þessi fjögra stjörnu Óskarsverð-| | launamynd sýnd i nokkra daga. [ | Stórmynd sem enginn ná missa | | af. | Aðalhlutverk: Ben Cross, lan | | Charleson [ Endursýnd kl. 5,7.15 og 9.30 JASKOLABIOÍ 25* 2-21 -40 Elskhugi Lady Chatterley Vel gerð mynd sem byggir á einni af frægustu sögum D.H. Lawr- ence. Sagan olli miklum deilum þegar hún kom út vegna þess hversu djörf hún þótti. Aðalhlutverk: Silvia Kristel, Nic- holas Clay Leikstjóri: Just Jaeckin sá hinn| sami og leikstýrði Emanuelle. Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð Innan 16 ára. 25*1-89-36 A-salur Byssurnar frá Navarone Islenskur texti Hin heimsfræga verðlaunakvik-1 mynd með Gregory Peck, David J ] Niven, Anthony Quinn o.fl. | Endursýnd VSghS í,iílda áskor-1 | ana kl. 5 og 9 B-salur Nágrannarnir ] Stórkostlega fyndin ný amerísk | | gamanmynd. | Aðalhlutverk: John Belushi, Oan | Aykroyd, Kathryn Walker. | Sýnd kl. 7 og 9 Leynilögreglu- maðurinn | Bráðskemmtileg gamanmynd með I Peter Falk, Ann-Margaret o.fl. Endursýnd kl. 5 og 11 | 25*3-20-75 Bófastríðið Hörkuspennandi ný bandarisk I [mynd byggð á sögulegum staö-1 [reyndum um bófasamtökin semi [nýttu sér „þorsta" almennings ál | bannárunum Þá ráðu ríkjum I „lucy“ Luciarto, Masserina, Mar-1 | anzano og Al Capone sem varj | einvaldur i Chicago. J Hörku mynd frá upphafi til enda. | | Aðalhlutverk: Michael Nouri, Brian | | Benben, Joe Penny og Richard | Castellano. [sýnd kl. 5,7.20 og 9.40. Ath.| | breyttan sýningartima. Vinsamlegast notið bilastæði | bíóslns við Kleppsveg. *T-Í 3-84 | Vinsælastagamanmyndársins: Private Benjamin Ein allra skemmtilegasta gaman-| mynd seinni ára. | Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ei-| leen Brennan. isl. texti. i Endursýnd kl. 5,7 og 9 # ÞJÓDLKIKHÚSID Hjálparkokkarnir í kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Garðveisla föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Gosi aukasýning sunnudag kl. 14 Dagleiðin langa inní nótt 3. sýning sunnudag kl. 19.30 Ath. breyttán sýnlngartima UTLA SVIÐID: Tvíleikur í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Uppselt Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. KlkFKIAb | KKYKIAVÍKHK írlandskortið í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn Jói föstudag kl. 20.30 Skilnaður laugardag. Uppselt miðvikudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 Sími 16620 Hassið hennar mömmu Miðnætursýning í Austurbæjarbiói I laugardag kl. 23.30 Miðasala i Austurbæjarbiói kl. | ] 16-21. | Sími 11384 ÍSLENSKA ÓPERAN ] Litli sótarinn engin sýning laugardag sýning sunnudag kl. 16 Töfraflautan sýning föstudag kl. 20.00 sýning laugardag kl. 20.00 sýning sunnudag kl. 20.00 LEIKFfLAG MOSFELLSVEITAR ] ] Galdrakarlinn í Oz | Leikfélag Mosfellssveltar sýnir I J barnaleikritið Galdrakarlinn f| I Oz í Hlégarði ] 5. sýning laugard. 27. nóv kl. 14 6. sýning sunnud. 28. nóv kl. 14 kvikmyndahornið ■ Natja Brunckhort í hlutverki sínu í Christiane F. Skuggaheimur heróin-neytenda Tónabíó Dýragarðsbömin/Christiane F Leikstjóri: Ulrich Edel Aðalhlutverk: Natja Brunchorst, Thomas Haustein, Jens Kuphal, Reiner Woelk. Tónlist: David Bowie. Flestir hafa sennilega heyrt minnst á bókina „Dýragarðsbörnin“ er fjall- ar um táningsstúlku er var orðin heróínneytandi og vændiskona að- eins 13 ára gömul. Bók þessi, skrifuð af blaðamönnunum Kai Hermann og Horst Rieck er gífurlega áhrifamikið verk, en hér er svo komin kvikmynd- in sem byggir á þessari bók, en telja verður kvikmyndina að mörgu leyti ekki síður áhrifamikla og grípandi og bókin er. Christiane F er fyrsta langa kvik- mynd leikstjórans Ulrich Edel en sá hafði áður einkum unnið fyrir þýska sjónvarpið. Hann lagði á sig mikla undirbúningsvinnu áður en hann hófst handa við verkið, eyddi m.a. um þremur mánuðum í skuggaheimi þýskra heróínneytenda til að afla sér þekkingar og reynslu. Christiane leikin af Natja Brunchkhorst, er aðeins 12 ára gömul, er hún fer að venja komur sínar í Sounds diskótekið í Berlín. Þar kynnist hún sér eldri krökkum en þessir krakkar virðast stöðugt eiga nóg af alls konar töflum og lyfjum, örvandi og róandi. Hún kynnist síðan Ditlev, leikinn af Thom- as Haustein, verður hrifin af honum en hann kemur henni síðan óbeint í kynni við heróín. Eftir það liggur leiðin fyrir þau bæði og kunningja þeirra stöðugt niður á við og á endanum verða þau að stunda vændi til að eiga fjárráð fyrir fíkn sinni. Móðir Christiane kemst að því að hún er orðinn forfallinn heróínneyt- andi og ákveður að þau skötuhjúin Christiane og Ditlev skuli losna við fíkn sína með því að fara í gegnum það sem kallað er á fagmálinu „cold turkey“ það er þurrka sig upp af fíkninni, einangra sig þar til frá- hvarfseinkennin eru ekki lengur til staðar. Kunnugir lýsa þessu sem ferð til helvítis og til baka aftur, hinu endanlega í mannlegri kvöl. Þeim tekst að losa sig við fíkn sína en strax á fyrsta degi eftir það hitta þau vini sína aftur og þau standast ekki freistinguna að fá sér eina sprautu í viðbót. Mynd af þessu tagi stcndur og fellur með aðalleikurum og hvað Natja Brunckhorst varðar þá er hún hreint út sagt einstök í túlkun sinni á Christiane F. Henni tekst umfram allt að gera persónuna trúverðuga og ná til áhorfenda en yfirleitt hefur vel tekist til við val á leikurum ef undan er skilinn Haustein sem virkar cins og út á þekju stóran hluta myndar- innar. Mjög áhrifamikil atriði er að finna í myndinni eins og atriðin er þau Christiane og Ditlev eru að þurrka sig upp og á heildina litið verður ekki annað séð en Edel komi lífi heróín- ista vel til skila ímyndinni. Eitt fór þó svolítið í taugarnar á mér, fyrir utan dubbunina sem er sérkapítuli, en það var að aldrei er sýnt greinilega nein verslun með dóp, það einhvern- veginn er bara til staðar, ekkert er skyggnst bakvið ástæður þess að það er til staðar. Og hvað dubbunina varðar, þ.e. enska talið, þá eyðileggur það hreint og beint annars frábæra mynd. Það er eins og tveir aðilar hafi verið fengnir til að lesa upp handritið án allra áherslna í máli eða tilfinninga. Mun skynsamlegra hefði verið að fá þýsku útgáfuna beint. Á heildina litið er Christiane F mynd sem flestir ættu að sjá því vissulega á hún erindi til allra, ekki hvað síst unglinga. - FRI ★★★ Dýragarðsbörnin ★ Elskhugi lafði Chatterley ★★ Nágrannarnir ★★★ Diva ★★★ BeingThere ★★★ Atlantic City ★★★ Eldvagninn Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær • ★ * * mjög gód * * * góð * * sæmlleg * O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.