Tíminn - 30.11.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.11.1982, Blaðsíða 5
• ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1982 5 > t J AFHVERJU? Fjöörunin er slaglöng og mjúk, og sjálfstæö áöllum hjólum, sem gerir bílinn einstaklega rásfastan og þýöan á slæmum vegum. Mjög hátt er undir lægsta punkt og mismunadrifið er læst, þannig að hann er óvenju duglegur í ófærö. Þrautreynd, aflmikil 1971 cc. vél með hemi sprengirými, meðaleyðsla aðeins 8.91 pr. 100 km. Sæti og búnaður í sérflokki, þannig að einstaklega vel fer um farþega og ökumann. m Peugeot bjóða nú fyrstir allra á íslandi 6 ára ryðvarnar- ábyrgð á allar gerðir bíla sem þeir framleiða. Til að hindra ryðmyndun þá fara bílarnir í gegnum 10 þrepa meðferð á mismunandi framleiðslustigum Peugeot bjóða einir bílaframleiðenda 6 ára ryðvarnarábyrgð. Nú er rétti timinn til að festa kaup á nýjum Peugeot 505 vegna þess að verðið hefur aldrei verið lægra, vegna lágrargengisskráningar franska frankans. HAFRAFELL VAGNHÖFÐA 7«» 85-2-11 CITROÉN^ feti framar Auk þess sem vökvakerfið býður upp á dúnmjúka fjöðrun, má ve/ja um 3 hæðastiHingar, sem er óborganlegt isnjó og annarri ófærð. Þá er öryggi í akstri siikt, að þó hvellspringi á miklum hraða, er það hættu/aust, enda má keyra CITROÉNá 3 hjólum. G/obusi Lágmúla 5, sími81555. CITROÉN GSA Pa/las og CX2000 REFLEX árgerðir 1982 til afgreiðslu strax. GSA Verð kr. 168.000 Reflex Verð kr. 249.000 CITROÉN*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.