Tíminn - 30.11.1982, Blaðsíða 28

Tíminn - 30.11.1982, Blaðsíða 28
ÞRIÐJUDAGUR 31). NÓVEMBER 1982 Sextán >> smáatriói« sem fylgja hverjum saab Upphitað bílstjórasæti Útispeglar Höfuðpúðar Rúlluöryggisbelti Höggvarðir stuðarar Þurrkur og sprauta á Ijósum Hituð afturrúða Klukka í mælaborði Sígarettukveikjari Stillanlegur teljari í hraðamæli Ljós í hanskahólfi Ljós I farangursgeymslu Teppalögð farangursgeymsla Ryðvörn Skráning Fullur bensíntankur Þessi sextán „smáatriði" fylgja í verðinu á öllum SAAB bílum. Þau eru kanski hvert um sig „smáatriði" en öll saman skipta þau miklu máli - ef til vill gera þau útslagið um endanlegt val milli tegunda. Þar sem „smáatriðunum" sleppir taka séróskir við. Viltu hafa SAABinn þinn sjálf- skiptan-með vökvastýri- með 2-3-4 eða 5 hurðir — viltu hafa hann með 4 eða 5 gíra, —100 hestöfl 108-118 nú eða 145 hestöfl, eða langar þig helst í Turbo - það er auðvitað toppurinn. Hringdu og spurðu sölumenn- ina - eða komdu og skoðaðu og fáðu að taka í SAAB SAAB99 Verðfrá: 208.000 TÖGGUR HE SAAB UMBOÐIÐ BÍLDSHÖFÐA 16, SÍMI81530 SAAB900 Verðfrá: 235.000 Sætaáklæði í sérflokki í flestar gerðir bifreiða. Sendum í póstkröfu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.